Morgunblaðið - 11.05.2001, Page 80

Morgunblaðið - 11.05.2001, Page 80
80 FÖSTUDAGUR 11. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ  HK DV  Ó.H.T RÚV  strik.is www.sambioin.is Sýnd kl. 5.30 og 8. Vit nr. 224. Sýnd kl. 3.50. Vit nr. 203. Sýnd kl. 3,50. Ísl tal. Vit nr. 183. Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15. Vit nr. 207 Sýnd kl. 10.30. B.i.16. Vit nr. 201 Kvikmyndir.com Christopher McQuarrie leikstjóri Usual Suspects með annan smell með óskarsverðlaunahafanum Benicio Del Toro, Ryan Phillippe, Juliet Lewis og James Caan Óeðlilega snjöll! Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i.16 ára. Vit nr. 228 Sýnd kl. 5.55, 8 og 10.10. b.i. 16 ára. Vit nr. 223Sýnd kl. 3.40, 5.55, 8 og 10.20. . Vit nr. 233  HK DV Joel Silver framleiðandi Matrix er hér á ferðinni með dúndur spennumynd með topp húmor. Stefnir í að verða stærsta Steven Seagal myndin frá upphafi í USA. Frábær tónlist í flutningi DMX! Sýnd kl. 8.10 og 10.20. Vit nr 220. B.i.14.  Hausverk.is Sýnd kl. 4 Íslenskt tal. Vit nr 213. Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal Vit nr. 231 Hún þurfti bara mánuð til að breyta lífi hans að eilífu" Keanu Reeves (Matrix) og Charlize Theron (Cider House Rules, Men of Honor) í rómantískri gamanmynd um mann sem hélt hann hefði allt. Nýjasta myndin um Pokemon er komin til Íslands! j t i r i til Í l ! HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir Hagatorgi sími 530 1919 Sýnd kl. 8 GSE DV ÓFE Sýn Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. eftir Þorfinn Guðnason.  HK DV Yfir 5 vikur á topp 20 Strik.is Ó.H.T Rás2 SV Mbl Lalli Johnslli Yfir 6000 áhorfendur Sýnd kl. 6 og 8.30. Sýnd kl. 10.30.  HK DV  strik.is  strik.is  Ó.H.T RÚV Sýnd kl. 10.Sýnd kl. 5.45. B.i.16 ára. THE GIFT Besta myndin í bænum ÓJ Stöð 2. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Hann var maðurinn sem hóf partýið. En öll partý taka enda. byggð á sannsögulegum heimildum Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. FRUMSÝNING LISTAMAÐURINN Egill Sæ- björnsson er kominn á samning hjá útgáfufyrirtækinu Some Biz- arre (Einstuerzende Neubauten, Soft Cell og The The m.a.) í Bret- landi og í júní verður plata hans, Egill S. vs Muddy Fog – Tonk of the Lawn gefin út þar en hérna kom hún út um síðustu jól hjá Smekkleysu og vakti verðskuld- aða athygli. „Þetta er framsalssamn- ingur á þessari útgáfu frá Smekkleysu til Some Bizarre,“ segir Ásmundur Jónsson hjá Smekkleysu. „Þetta er hið besta mál sem svona næsta skref á hans ferli.“ Ásmundur segir svo að í fram- haldinu muni Egill troða eitthvað upp í Bretlandi í sumar. Egill S. á samning Egill S. ÞEIR tónlistaráhugamenn sem voru byrjaðir að óttast að Föstudagsbræðingur Hins hússins væri kominn í sumarfrí geta andað léttar um sinn því enn eru þrír slíkir eftir. Í kvöld leika tvær sveitir, Dust sem hefur starfað frá áramótum og leikur jaðarþungarokk og síð- rokkssveitin Kuai sem hyggur á plötuútgáfu á næstu mánuðum. „Við erum tveggja ára. Eða verð- um við ekki þriggja ára í ár?“ spyr Guðmundur Steinn Gunnarsson, kallaður Steini, gítarleikari Kuai, hljómsveitarbræður sína. „Jú, við byrjuðum sumarið ’98,“ svarar Sigurður Þór Rögnvaldsson, hinn gítarleikari sveitarinnar. Og eruð þið búnir að vera inni í bílskúr síðan þá? „Já, við byrjuðum svo að taka upp í september á síðasta ári. Og höfum verið að dunda okkur við það síðan,“ segir Egill Antonsson bassa- leikari. „Við byrjuðum bara á því að djamma rosalega mikið. Spila okkur vel saman og svo fóru þessi lög að koma. Við semjum þau bara saman með því að spila. Og svo þegar við vorum búnir að safna nokkrum lög- um fórum við í það að vinna að upp- tökum. Við vorum bún- ir að ákveða að gera okkur sýnilega rétt áður en platan kæmi út. Það er ekk- ert langt síðan við kláruðum þessar upptökur. Nú getum við gefið okkur tíma í það að kynna tónlistina okkar með spilamennsku,“ segir Sigurður. Það virðist vera að myndast hefð fyrir söngvaralausum hljómsveit- um. Kuai eru söngvaralausir og lík- ar vel. „Þetta þróaðist þannig að við höf- um aldrei átt söngkerfi. Síðan sömdum við lögin og þá var það orðið svo mikið vesen að fara að syngja ofan á þetta. Þetta var orðið svo þróað að það var eiginlega orðið of seint að fara að bæta við þetta söng,“ útskýrir Egill. Hvað ætlið þið að spila á þessum tónleikum? „Við ætlum bara að spila lög af þessari væntanlegu plötu,“ segir Steini. Kuai átti að leika með Blonde Redhead en þeim tónleikum var frestað vegna veikinda söngkonunn- ar. Þeir verða að öllum líkindum haldnir í byrjun júní. Tónleikar kvöldsins fara fram á Geysi kakóbar og eins og á alla Föstudagsbræðinga Hins hússins er frítt inn og aldurstakmark 16 ár. Kuai og Dust leika á Föstudagsbræðingi Hins hússins í kvöld Út eftir tvö ár í bíl- skúrnum Meðlimir Kuai í kaffipásu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.