Morgunblaðið - 11.05.2001, Síða 81
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. MAÍ 2001 81
SVONEFND klúbbamenning hefur
aldrei fest rætur hérlendis, mörgu
skemmtana- og menningarsinnuðu
fólki til mikillar armæðu, en
klúbbakvöld lýsir sér þannig að ein-
hver aðili stendur fyrir löngu, góðu
og dansvænu kvöldi inni á ein-
hverjum tilteknum stað, hvar plötu-
snúðar, ljósasýning og hamslaus
fjöldadans ráða ríkjum.
Það er því gaman að segja frá því
að breski klúbburinn Cream hefur
nú ákveðið að verða fyrstur er-
lendra klúbba til að standa að
reglulegum kvöldum hér á landi.
Þau munu fara fram á Thomsen,
annan föstudag hvers mánaðar, og
er það útvarpstöðin FM 957 sem
stendur að þessu ásamt Cream og
Thomsen.
Cream-klúbburinn er breskur að
uppruna, er einn af virtustu næt-
urklúbbunum starfandi í dag en
geisladiskar merktir Cream hafa
selst í milljónum eintaka. Hann er
þekktur fyrir að slaka aldrei á
gæðakröfum, hvort sem um er að
ræða plötusnúða, ljósasýningu eða
skreytingar. Erlendir starfsmenn
Cream munu koma hingað sér-
staklega til landsins til að fram-
fylgja þessum staðli.
Opnunarkvöldið verður í kvöld
og fram koma þeir Paul Bleasdale,
fastasnúður hjá Cream, og Jan
Carbon, lærisveinn hins þekkta
dansbolta Sasha. Einnig munu Árni
E. og DJ Sidekick spila. Húsið er
opnað kl. 23 og miðaverð er 1.000
kr. Eftir kl. 1 mun hins vegar kosta
1.500. kr inn.
Og dansinn
mun duna ...
Cream-kvöldin þykja tilkomumikil.
Cream í Reykjavík
Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800
EINA BÍÓIÐ MEÐ
THX DIGITAL Í
ÖLLUM SÖLUM
FYRIR
1090 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
www.sambioin.is
Sýnd kl. 5.55, 8 og 10.10. B.i.16 ára.
Vit nr. 223
Joel Silver
framleiðandi Matrix er
hér á ferðinni með
dúndur spennumynd
með topp húmor.
Stefnir í að verða
stærsta Steven Seagal
myndin frá upphafi í
USA.
Frábær tónlist í
flutningi DMX!
Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal Vit nr. 231
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit nr. 233
Keanu Reeves (Matrix) og Charlize Theron (Cider House Rules, Men of Honor)
í rómantískri gamanmynd um mann sem hélt hann hefði allt.
Hún þurfti bara mánuð til að breyta lífi
hans að eilífu
102 DALMATÍUHUNDAR
KL. 3.50 ÍSL TAL. VIT NR.213
NÝI STÍLLINN
KL. 3.50 ÍSL TAL. VIT NR.194
SAVE THE LAST DANCE
KL. 8 og 10.15. VIT NR.216
Nýjasta myndin um Pokemon er
komin til Íslands!
Snorrabraut 37, sími 551 1384
FYRIR
1090 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
www.sambioin.is
Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. B. i. 16. Vit nr. 201. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit nr. 173.
Kvikm
yndir.c
om
HL Mb
l
Strik.i
s
Tvíhöf
ði
SG DV
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i.14. Vit nr 220.
Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr.
og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta.
Pottar í Gullnámunni dagana
26. apríl til 9. maí 2001.
Silfurpottar:
Dags. Staður Upphæð
27. apríl Spilastofan Geislagötu, Akureyri . . . . 190.191 kr.
28. apríl Háspenna Laugavegi . . . . . . . . . . . . 87.882 kr.
30. apríl Spilastofan Geislagötu, Akureyri . . . . 212.532 kr.
30. apríl Háspenna Laugavegi . . . . . . . . . . . . 73.672 kr.
1. maí Háspenna Laugavegi . . . . . . . . . . . . 107.234 kr.
2. maí Háspenna Laugavegi . . . . . . . . . . . . 234.884 kr.
3. maí Kaffi Catalina, Hamraborg . . . . . . . . . 151.175 kr.
4. maí Ölver, Glæsibæ . . . . . . . . . . . . . . . . . 140.339 kr.
4. maí Háspenna Laugavegi . . . . . . . . . . . . 80.165 kr.
4. maí Háspenna Laugavegi . . . . . . . . . . . . 54.713 kr.
4. maí Mónakó, Laugavegi . . . . . . . . . . . . . . 68.585 kr.
4. maí Mónakó, Laugavegi . . . . . . . . . . . . . . 55.529 kr.
5. maí Háspenna Laugavegi . . . . . . . . . . . . 101.157 kr.
6. maí Bóhem, Grensásvegi . . . . . . . . . . . . . 74.540 kr.
7. maí Videomarkaðurinn Hamraborg . . . . . 130.364 kr.
7. maí Háspenna Hafnarstræti . . . . . . . . . . . 50.815 kr.
Staða Gullpottsins 10. maí kl. 11.30
var 3.306.328 kr. Y
D
D
A
/
S
ÍA
Sýnd kl. 10.Sýnd kl, 8 og 10.30. Íslenskur texti.
Sýnd kl. 6 og 8.Sýnd kl. 6, 8, 10 og 12 á miðn
Sýnd kl. 6.
Miði í Regnbogann gildir sem happadrættismiði fyrir PS2
HK DV
Sýnd kl. 6, 8, 10 og 12 á miðnætti
Raðmorðingi gengur laus
og fórnarlömbin eru
hreinar meyjar.
Aðeins eitt í stöðunni.
Afmeyjast eða drepast!
Tryllingslega sexý.
Scream mætir
American Pie!!
Kraftmikil ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna sem
gerist í sannkölluðum undraheimi byggðum á hinum
víðfræga hlutverkaleik Drekar og dýflissur.
Allir sem kaupa miða á myndina Dungeons and Dragons og taka þátt
í leiknum í Gallerí Regnbogans um helgina eiga möguleika á að vinna
hinn frábæra tölvuleik Three Kingdoms: Fate of the Dragon
FRUMSÝNING
Yfir 20.000 manns!
2 fyrir 1