Morgunblaðið - 16.05.2001, Blaðsíða 54
Fólkið er nýr vefur á mbl.is þar sem
m.a. er hægt að fylgjast með því
nýjasta sem er að gerast í heimi
fræga fólksins og þeirra sem eru í
sviðsljósinu á hverjum tíma.
fólkiðá mbl.is
Fegurðarsamkeppni Íslands
Á Fólkinu á mbl.is eru upplýsingar um
Fegurðarsamkeppni Íslands. Seinast var sama stúlkan
valin mbl.is-stúlkan og varð síðan Ungfrú Reykjavík.
Spennandi verður að sjá hvort gestir mbl.is verða jafn
sannspáir um Ungfrú Ísland sem verður valin 23. maí
nk. og krýnd með viðhöfn á Broadway.
Allir þeir, sem fara inn á Fólkið, geta tekið þátt í valinu.
Stúlkan, sem krýnd verður mbl.is-stúlkan, fær vegleg
verðlaun; gjafakörfu frá Clarins og Compaq Ipaq-
lófatölvu fyrir athafnakonuna frá Tæknivali að verðmæti
70.000 kr.
Í þættinum Fólk - með Sigríði Arnardóttur á SkjáEinum á
miðvikudagskvöldum kl. 21 verða stúlkurnar sem
keppa kynntar sérstaklega.
Dilbert
Hinn vinsæli Dilbert á sér marga aðdáendur enda
hittir hann oft naglann rækilega á höfuðið.
Stjörnurnar
Allar helstu upplýsingarnar um stjörnurnar með
ljósmyndum, hljóði, hreyfimyndum og
skemmtilegum spurningaleikjum.
Vinsældalistar
Mest sóttu kvikmyndirnar, vinsælustu
myndböndin, kvikmyndirnar í Ameríku, Tónlistinn
og Topp 20.
Ljósmyndavefur
Nýjar myndir í hverri viku teknar af ljósmyndurum
Morgunblaðsins auk erlendra ljósmynda. Hægt er
að velja úr mörgum ókeypis skjámyndum.
Stjörnuspá
Ný stjörnuspá allra merkjanna á hverjum degi, spá
fyrir afmælisbörn, hvernig merkin eiga saman og
stjörnuspá fyrir allt árið. Þá er hægt að senda
afmæliskveðjur.
Kvikmyndir
Það nýjasta og væntanlegt í bíó.
Myndbönd
Umfjöllun um vinsælustu myndböndin og
væntanleg myndbönd.
Staður og stund
Yfirlit yfir allt það helsta sem er að gerast í
menningar- og skemmtanalífinu. Láttu vefinn
minna þig á einstaka atburði með tölvupósti.
UT-skólar
Fréttir frá nokkrum grunn- og framhaldsskólum
landsins skrifaðar af nemendum.