Morgunblaðið - 16.05.2001, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 16.05.2001, Blaðsíða 54
Fólkið er nýr vefur á mbl.is þar sem m.a. er hægt að fylgjast með því nýjasta sem er að gerast í heimi fræga fólksins og þeirra sem eru í sviðsljósinu á hverjum tíma. fólkiðá mbl.is Fegurðarsamkeppni Íslands Á Fólkinu á mbl.is eru upplýsingar um Fegurðarsamkeppni Íslands. Seinast var sama stúlkan valin mbl.is-stúlkan og varð síðan Ungfrú Reykjavík. Spennandi verður að sjá hvort gestir mbl.is verða jafn sannspáir um Ungfrú Ísland sem verður valin 23. maí nk. og krýnd með viðhöfn á Broadway. Allir þeir, sem fara inn á Fólkið, geta tekið þátt í valinu. Stúlkan, sem krýnd verður mbl.is-stúlkan, fær vegleg verðlaun; gjafakörfu frá Clarins og Compaq Ipaq- lófatölvu fyrir athafnakonuna frá Tæknivali að verðmæti 70.000 kr. Í þættinum Fólk - með Sigríði Arnardóttur á SkjáEinum á miðvikudagskvöldum kl. 21 verða stúlkurnar sem keppa kynntar sérstaklega. Dilbert Hinn vinsæli Dilbert á sér marga aðdáendur enda hittir hann oft naglann rækilega á höfuðið. Stjörnurnar Allar helstu upplýsingarnar um stjörnurnar með ljósmyndum, hljóði, hreyfimyndum og skemmtilegum spurningaleikjum. Vinsældalistar Mest sóttu kvikmyndirnar, vinsælustu myndböndin, kvikmyndirnar í Ameríku, Tónlistinn og Topp 20. Ljósmyndavefur Nýjar myndir í hverri viku teknar af ljósmyndurum Morgunblaðsins auk erlendra ljósmynda. Hægt er að velja úr mörgum ókeypis skjámyndum. Stjörnuspá Ný stjörnuspá allra merkjanna á hverjum degi, spá fyrir afmælisbörn, hvernig merkin eiga saman og stjörnuspá fyrir allt árið. Þá er hægt að senda afmæliskveðjur. Kvikmyndir Það nýjasta og væntanlegt í bíó. Myndbönd Umfjöllun um vinsælustu myndböndin og væntanleg myndbönd. Staður og stund Yfirlit yfir allt það helsta sem er að gerast í menningar- og skemmtanalífinu. Láttu vefinn minna þig á einstaka atburði með tölvupósti. UT-skólar Fréttir frá nokkrum grunn- og framhaldsskólum landsins skrifaðar af nemendum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.