Morgunblaðið - 31.05.2001, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 31.05.2001, Blaðsíða 24
NEYTENDUR 24 FIMMTUDAGUR 31. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ Stór humar Fiskbúðin VörHöfðabakka 1sími 587 5070 FJARÐARKAUP Gildir til 2. júní nú kr. áður kr. mælie. Grill lambaframpartur, sneiðar 698 825 698 kg Grillsósur, 200 g, 3 teg. 119 145 560 kg Kryddaðir ferskir kjúklingabitar 549 785 549 kg Fjallabúðingur (kjötbúðingur) 498 698 498 kg Fersk jarðarber, 250 g 198 298 792 kg Brauðostur 740 925 740 kg Hamborgarasósa, 425 g, Ísl. mat- væli 107 139 251 kg Remúlaði, 425 g, Ísl. matvæli 99 128 233 kg HAGKAUP Gildir til 6. júní nú kr. áður kr. mælie. KEA lærisn./kótilettur 1.398 1.598 1.398 kg KEA framp.sneiðar 1.198 1.398 1.198 kg Gourmet læri 1.165 1.365 1.165 kg Kjarnafæði ostasósur, 200 g, 3 teg. 134 164 670 kg Grafinn/reyktur piparlax, bitar 2.122 2.358 2.122 kg N&f salöt, 250 g 259 299 1.036 kg Appelsínur 145 185 145 kg Nýbrauð risabrauð 179 218 179 kg NETTÓ Gildir á meðan birgðir endast nú kr. áður kr. mælie. Ferskur kjúklingur 454 699 454 kg Rauðvínslegnar svínakótilettur 874 1.349 874 kg Rauðvínslegnar svínalærissneiðar 648 997 648 kg Palm.-sturtusápa, 250 ml 199 229 796 ltr Nettóís 3 ltr 349 499 116 ltr NÝKAUP Gildir til 2. júní nú kr. áður kr. mælie. Kjúklingur, ferskur, 1/1 503 629 503 kg Kjúklingabr. úrb., ferskar 1.327 1.659 1.327 kg Kjúklingabr. úrb., skinnl., ferskar 1.438 1.798 1.438 kg Kjúklingaleggir, ferskir 719 899 719 kg Kjúklingalæri, fersk 639 799 639 kg Kjúklingavængir, ferskir 551 689 551 kg Kjúklingapylsur 551 689 551 kg Thol.bla castello, 150 g 219 299 1.460 kg SAMKAUP Gildir til 3. júní nú kr. áður kr. mælie. Cool Calypso klakar, 10 st. 149 Nýtt 15 st. Höfn, villikrydduð lambalæri 1.063 1.329 1.063 kg Ágætisgrillkartöflur 159 259 159 pk. Goðagrillborgarar, 4st. m/brauði 303 379 76 st. Candy, bland í poka, 125 g 99 nýtt 792 kg Robin-appelsínur 135 185 135 kg UPPGRIP – verslanir OLÍS Júnítilboð nú kr. áður kr. mælie. Knorr-bollasúpur, margar teg. 139 169 139 st. Lion Bar, 4 í pakka 280 320 280 pk. Kit Kat, 3 í pakka 190 225 190 pk. Mix, 0,5 ltr, plast 110 130 220 ltr Appelsínusvali, 3 x 1/4 ltr 148 180 196 ltr Eplasvali, 3 x 1/4 ltr 148 180 196 ltr Hel garTILBOÐIN NÝVERIÐ var haldinn fyrirlestur í Háskóla Íslands um rannsókn sem nú stendur yfir á tilhneigingu drykkja til að valda glerungseyðingu í tönnum. Fyrstu niðurstöður úr rannsókninni sem voru unnar á rann- sóknarstofu komu nokkuð á óvart þar sem það kemur í ljós að gos kem- ur betur út en safi. Rannsóknin er tvískipt, þ.e. bæði unnin á rannsóknarstofu og í lifanda lífi. Gagnaöflun stendur ennþá yfir í klíníska hlutanum þar sem 80 Íslend- ingar eru skoðaðir með tilliti til gler- ungseyðingar og svara neyslukönnun. Niðurstöður þess hluta mun ekki liggja fyrir fyrr en vorið 2002. Um- rædd rannsókn er rannsóknarverk- efni Þorbjargar Jensdóttur, meistara- nema í næringarfræði, hjá tannlækna- og raunvísindadeild Háskóla Íslands en ásamt henni vinna að rannsókninni Inga Þórsdóttir hjá raunvísindadeild, Inga B. Árnadóttir hjá tannlækna- deild og Peter Holbrook, deildarfor- seti tannlæknadeildar. Skoðaði 60 drykkjartegundir „Ég er búin að skoða 60 drykkjar- tegundir á íslenskum markaði, m.a. gosdrykki, ávaxtasafa, djús og orku- drykki. Ég hef verið að skoða upp- hafssýrustig þessara drykkja og magn basa til hlutleysingar, þá er ég að tala um hvað þarf mikið magn af basa til að hlutleysa drykki upp í pH 5,5 sem er krít- ískt sýrustig munns. Ef sýru- stig er fyrir neðan það í munnholinu þá er um glerungseyðandi um- hverfi að ræða. Niðurstöður úr fyrsta áfanga rann- sóknarinnar eru þær að það er ekki beint samband á milli upp- hafssýrustigs og magns basa til að hlutleysa drykki við pH 5,5. Þetta þýðir að drykkir sem eru mjög súrir eins og gos eru ekki endilega óhagstæð- astir með tilliti til gler- ungseyðingar. Þá er epla- safi t.d. súrari en appelsínusafi en eplasafi þarf minna magn basa til að hlutleysast og er því ekki eins glerungseyðandi. Hreint sóda- vatn þarf engan basa til að hlutleysast upp í pH 5,5 og er því ekki talið glerungseyðandi og sömu sögu má segja um mjólk og kókómjólk,“ segir Þorbjörg en bætir við að það sé þó mikilvægt að það sé lögð mikil áhersla á að þessi hluti rann- sóknarinnar sé unninn á rannsókn- arstofu og efnasamsetning drykkj- anna hafi ekki verið skoðuð til fulls. „Horfa verður á þessa rannsókn í samhengi og það síðasta sem við vilj- um er að foreldrar fari að ala börnin sín á gosi.“ Neyslumunstrið mikilvægt Að sögn Þorbjargar hefur verið talið að magn kalsíums, fosfors og flúors eigi þátt í að draga úr mögulegri glerungs- eyðingu og á eftir að skoða drykkina með tilliti til þeirra þátta en niðurstöð- ur þeirrar athugunar gætu hugsanlega breytt viðhorfi til einstakra drykkja. „Annar þáttur sem skiptir líka máli, og við er- um að skoða, er neyslumynstrið. Neyslumynstur gos- drykkju er oft á tíðum óhagstæðara en safa þar sem unglingar eru gjarnan sídrekkandi gos á meðan grunn- skólabörn eru hugsan- lega að drekka ávaxta- safa með nestinu sínu einu sinni á dag. Þá borða þau gjarnan brauð með og það verður því ekki endi- lega bein snerting á ávaxta- safa við tennurnar. Þá eru mismunandi sýrur í drykkjum, þ.e. sítrónu-, epla- og fosfórsýra, sem hafa mis- munandi áhrif á sýrueyð- ingarmátt. Þetta eigum við allt eftir að skoða betur.“ Rannsókn á sýrueyðingarmætti drykkja Súrir drykkir, eins og gos, ekki endi- lega óhagstæðastir Mikið úrval af fallegum rúmfatnaði Skólavörðustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050 MIÐAVERÐ á knatt- spyrnuleiki á heimavelli KR hefur hækkað í 1.200 kr. en var 1.000 kr. í fyrra. Viðmiðunarverð KSÍ á knattspyrnuleiki er 1.000 kr og eftir því verði hafa flest knattspyrnu- félög farið. Í fyrra var við- miðunarverð KSÍ á fót- boltaleiki 800 kr. Leifur Grímsson fram- kvæmdastjóri rekstrar- sviðs KR segir hefð hafa skapast fyrir því að 100- 200 kr. dýrara sé á leiki á heimavelli KR en hjá öðrum félögum. „Ástæðan er fyrst og fremst góð aðstaða í samanburði við aðra knattspyrnuvelli lands- ins, meðal annars yfirbyggð stúka sem ekki er að finna enn sem komið er annars staðar, nema á Akranesi og sæti þar eru einnig dýrari en gengur og gerist. Börn á aldrinum11-15 ára borga 300 kr. inn á leiki hjá KR, sem er sama verð og KSÍ miðar við. „Ákveðið var að halda sama verði fyrir börnin og tíðkast ann- ars staðar en frítt er fyrir börn yngri en 11 ára,“ segir Leifur og bætir við að dæmi séu um að þeg- ar KR spili á útivelli hafi miða- verð hækkað, sé um 200 kr. dýr- ara en þegar önnur lið eru að keppa. Telur Leifur hugsanlega skýringu vera meiri gæði í leik- tilburðum. Miðaverð á KR- leiki hækkar FRÉTTIR mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.