Morgunblaðið - 31.05.2001, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 31.05.2001, Blaðsíða 33
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MAÍ 2001 33 KVARTETT Bjarna Sveinbjörns leikur á Múlanum í Húsi Málar- ans, Bankastræti 7a í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 21. Þetta eru síðustu tónleikar Múlans á þessari vorönn. Bjarni Sveinbjörnsson leikur á bassa, Jón Páll Bjarnason á gítar, Erik Qvik á trommur og Kjartan Valdimarsson á píanó. Á efnisskránni eru þekktar djassperlur í hefðbundnum útsetn- ingum þeirra félaga. Miðaverð 1.200 kr., 600 kr. fyrir námsmenn og eldri borgara. Lokatón- leikar Múlans á þessari önn ♦ ♦ ♦ GALLERÍ Bardúsa og Verslunar- minjasafnið á Hvammstanga verða opnuð á nýjan leik í gamla pakk- húsinu á Hvammstanga á morgun. Gallerí Bardúsa er rótgróið hand- verkshús og þar gefur að líta leir- muni, endurunninn pappír, trévör- ur, ullarvörur, handmáluð kerti og muni úr fjörugrjóti. Í verslunar- minjasafninu er krambúð, byggð á vörum úr Verslun Sigurðar Davíðs- sonar sem rekin var á Hvamms- tanga um árabil. Einnig eru til sýn- is ýmiskonar skrifstofuvörur, líkön af húsum sem rifin hafa verið og verkfærasafn Egils Ólafs Guð- mundssonar. Í sumar verður verslunarminja- safnið opið virka daga frá 10:30-18 og um helgar frá 11-17. Verslunarminja- safnið á Hvamms- tanga opnað á ný Halldóra Helga- dóttir sýnir í Varmahlíð HALLDÓRA Helgadóttir opnar málverkasýningu í ash Galleríi í Lundi Varmahlíð á laugardag kl. 14. Þetta er fyrsta einkasýning Halldóru. Halldóra Helgadóttir er fædd á Akureyri, lærði tækniteiknun á Ísafirði og vann við það fag til margra ára. Hún nam myndlist við Myndlistaskólann á Akureyri, það- an sem hún útskrifaðist vorið 2000 og hefur hún síðan einbeitt sér að málverkinu. Halldóra hefur tekið þátt í samsýningum með nemend- um Myndlistaskólans, bæði innan skólans og utan, auk þess sem hún hefur haldið kynningu á verkum sínum í Samlaginu á Akureyri, þar sem hún ásamt 12 öðrum norð- lenskum listamönnum rekur gall- erí. Sýningin er opin alla daga frá kl. 11-18, nema þriðjudaga og stendur til 22. júní. ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.