Morgunblaðið - 31.05.2001, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 31.05.2001, Blaðsíða 27
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MAÍ 2001 27 Umboðs- og heildverslun Nethyl 3-3a - 110 Reykjavík Sími 53 53 600 - Fax 567 3609 Sparaðu bakið með réttri vinnuhæð Netverslun - www.isold.is 1000kg. 2500kg. 1000kg. ara (um hundrað milljarða króna) í aðstoð frá vestrænum ríkjum á næstu misserum, til að reisa efna- hagslífið við og hrinda umbótum í framkvæmd. Ýmis ríki, þar á meðal Bandaríkin, hafa hins vegar sett framsal Milosevic til Haag sem skil- yrði fyrir aðstoð. Yfirvöld í Belgrad hafa því gert sér vonir um að setning laga sem heimiluðu samstarf við stríðsglæpadómstólinn gæti dugað stríðsglæpadómstóls Sameinuðu þjóðanna í Haag. Þótt bandalag Kostunica hafi hreinan meirihluta á serbneska þinginu þarf það á þingi Júgóslavíu að reiða sig á stuðning flokks Svart- fellinga, sem áður var hliðhollur Mil- osevic og er mótfallinn framsali hans. Stjórnvöld í Júgóslavíu og Serbíu vonast til að fá um einn milljarð doll- MIKILL ágreiningur ríkir innan ríkisstjórnar Júgóslavíu um örlög Slobodans Milosevic, fyrrverandi forseta landsins. Flokkabandalag forsetans Vojisl- avs Kostunica hefur undanfarna daga reynt að fá fulltrúa Svartfjalla- lands, sem ásamt Serbíu myndar ríkjasambandið Júgóslavíu, til að styðja lagafrumvarp er opnaði möguleikann á framsali Milosevic til um sinn, þótt Milosevic yrði ekki framseldur strax. Hafa miklar áhyggj- ur af heilsufari Milosevic Slobodan Milosevic hefur setið í fangelsi í Belgrad frá 1. apríl sl. og á yfir höfði sér ákær- ur fyrir innlendum dóm- stólum vegna misbeit- ingar valds, spillingar og svika. Mirjana Milosevic varaði við því á þriðju- dag að heilsu eigin- manns hennar færi mjög hrakandi í fangelsinu og óskaði eftir því að hann yrði látinn laus. Þingmenn Sósíalistaflokks Milosevic kröfðust einnig lausn- ar hans fyrr í vikunni og sögðu hann ekki geta gengist undir nauðsynlega læknis- meðferð í fangelsinu. Milosevic var fluttur á sjúkrahús um miðjan apríl vegna verkja fyr- ir hjarta, en var send- ur aftur í fangelsið eft- ir læknisskoðun. Nýr sendiherra Júgóslavíu í Moskvu tók til starfa á þriðju- dag og leysti af hólmi bróður Milosevic, Bor- islav. Dvelur Borislav reyndar enn í Moskvu og AP-fréttastofan hafði eftir starfs- manni sendiráðsins að ekki væri ljóst hvað yrði um hann. Ágreiningur um örlög Milosevic Belgrad, Moskvu. AFP, AP. Slobodan Milosevic LÍKAMSLEIFAR hafa fundist í bresku stöðuvatni, nálægt þeim stað sem hraðbátur sir Donalds Campbells fannst fyrir tveimur mánuðum. Talið er að þetta séu lík- amsleifar Campbells sem fórst fyrir 34 árum þegar hann var að reyna að setja hraðamet. Lögreglan í Cumbria sagði að kafarar hefðu fundið líkamsleifarn- ar í Coniston-vatni í norðvestur- hluta Englands á sunnudag. Kaf- ararnir fundu bát Campells, „Bluebird“, í stöðuvatninu í fyrra og náðu honum upp á yfirborðið 8. mars. Talsmaður lögreglunnar sagði að tekin yrðu DNA-sýni úr líkinu til að bera kennsl á það og rannsóknin gæti tekið rúman mánuð. Campbell var 46 ára þegar hann reyndi að slá eigið heimsmet, 442 km á klukkustund, á hraðbátnum. Hann náði 475 km hraða á klst áður en báturinn skall á öldu, tókst á loft, endasteyptist og brotnaði. Ekkja Campbells var andvíg því að hraðbáturinn yrði færður upp á yfirborðið og lýsti björgunaraðgerð- inni sem „grafarráni“. Lík Camp- bells fundið? London. Reuters.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.