Morgunblaðið - 31.05.2001, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 31.05.2001, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MAÍ 2001 73 Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B. i. 16. Vit nr 238. Ástin hefur aldrei verið svona ógnvekjandi! Frábær hrollvekja sem heldur þér á sætisbrúninni fram á síðustu stundu með ofur- skutlunni Denise Richards (James Bond: The world is not enough) í aðalhlutverki. www.sambioin.is Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Vit nr. 233 Sýnd kl. 3.50. Íslenskt tal. Vit nr 213. Nýjasta myndin um Pokemon er komin til Íslands! Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 231 Kl. 8 og 10.10. B. i. 16. Vit nr. 223 Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Ástin hefur aldrei verið svona ógnvekjandi! Frábær hrollvekja sem heldur þér á sætisbrúninni fram á síðustu stundu með ofur- skutlunni Denise Richards (James Bond: The world is not enough) í aðalhlutverki. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 16. Vit nr 238. www.sambioin.is Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i.14. Vit nr 220. Sýnd kl. 5.40. Vit nr. 173. PAY IT FORWARD Sýnd kl. 6 og 8.30. B. i. 16. Vit nr. 201. Sýnd kl. 6. Ísl. tal. Miði í Regnbogann gildir sem happadrættismiði fyrir PS2 Jane vantaði herbergisfélaga en það sem hún fékk var meiri maður en hana hafði órað fyrir! Frábær rómantísk gamanmynd um hegðun karlmanna og það sem kemur þeim til. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 12. Eftir 100 ár er Dracula laus og hann er hungraður. Engin kona stenst hann og enginn er óhultur! Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 16. Síðustu sýningar Grecian 2000 hárfroða Er hárið að grána og þynnast? Þá er Grecian 2000 hárfroðan lausnin. Þú þværð hárið, þurrkar, berð froðuna í, greiðir og hárið nær sínum eðlilega lit á ný, þykknar og fær frískari blæ. Einfaldara getur það ekki verið. Haraldur Sigurðsson ehf., heildverslun Símar: 567 7030 og 894 0952 Fax: 567 9130 E-mail: landbrot@simnet.is Fæst í apótekum, hársnyrtistofum og „Þín verslun“ Fyrsta stuðball sumarsins! Útgáfudansleikur á Broadway næsta laugardag, 2. júní Glænýr geisladiskur með Smells like Teen Spirit, El Cariño og fleiri frábærum lögum kominn í verslanir. RADISSON SAS, HÓTEL ÍSLANDI Forsala miða og borðapantanir alla virka daga kl. 11-19. Sími 533 1100 • Fax 533 1110 Miðaverð kr. 1.800. Forsala í bókaverslunum Máls og Menningar, Laugavegi og Síðumúla og á Broadway. MÆRINGARNIR Húsið opnað klukkan 23:00 MILLJÓNA O G S T Ó R S Ö N G V A R A R N I R P á l l Ó s k a r, R a g g i B j a r n a , S t e p h a n H i l m a r z o g B j a r n i A r a EITTHVAÐ virðist stirt þessa stundina á milli perluvinanna Geri Halliwell og George Michael. George er að sögn hálfskúffaður út í Geri og sakar hana um að nýta sér vin- skap þeirra til að koma sjálfri sér á framfæri. Hann segir hana aðeins hafa samband við sig og sýna vinskapnum áhuga þeg- ar hún er með eitthvað á prjónunum. Í hvert sinn sem hún gefi frá sér lag eða plötu tali hún ekki um annað en George í viðtöl- um en virði hann vart viðlits þess á milli. Geri segir hins veg- ar vinskap sinn við George vera henni mjög hugleikinn. „Hann hjálpaði mér mikið eftir að ég hætti í Krydd- píunum. Hann bauð mér að búa hjá sér og reyndist mér ótrúlega vel. Hann er algjör engill,“ sagði Geri. George Michael sár út í Geri AP Geri Halli- well og „vin- ur“ hennar George Michael. sitt eftir þeim stað sem það var getið á. Hinir tilvonandi for- eldrar eru sagðir vera í skýjunum og þykir lík- legt að Durst taki sér smá frí frá spilamennsku til að verja tíma með syni sínum. Durst á fyrir tíu ára gamla dóttur, Adriönu. FRED Durst, söngvari The Limp Bizkit, og unn- usta hans Jennifer Rovero eiga von á syni. Þegar hefur verið ákveðið nafn á þann stutta, en hann á að heita Dallas. Fetar parið þá í fótspor fólks á borð við Victoriu og David Beck- ham með því að nefna barn Fred Durst fjölgar mannkyninu Fred Durst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.