Morgunblaðið - 07.06.2001, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 07.06.2001, Blaðsíða 19
AKUREYRI MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. JÚNÍ 2001 19 AÐALFUNDUR Skógræktarfélags Eyfirðinga verður haldinn í Vaðla- skógi næstkomandi fimmtudag, 7. júní. Farið verður með rútu frá Gróðrarstöðinni í Kjarna kl. 20. Fundurinn mun að nokkru leyti fara fram utandyra og eru fundarmenn því beðnir að mæta klæddir til úti- vistar. Skógræktarfélag Eyfirðinga Aðalfundur í Vaðlaskógi FYRSTU iðjuþjálfarnir sem mennt- aðir eru hér á landi með BS-gráðu í iðjuþjálfun verða útskrifaðir frá heil- brigðisdeild Háskólans á Akureyri laugardaginn 9. júní. Nám við iðju- þjálfunarbraut heilbrigðisdeildar HA er fjögur ár og eru 15 nemendur í fyrsta útskriftarhópnum. Í tilefni þessara tímamóta verður efnt til ráðstefnu á Akureyri um iðju- þjálfun í íslensku samfélagi, í dag fimmtudaginn 7. júní og á morgun föstudaginn 8. júní. Ráðstefnan er haldin í samstarfi Iðjuþjálfafélags Íslands og Háskólans á Akureyri og ber yfirskriftina; Iðja – heilsa – vel- líðan, iðjuþjálfun í íslensku sam- félagi. Þetta er fyrsta alþjóðlega ráð- stefnan um iðjuþjálfun sem haldin er hér á landi en mikil og ör þróun hef- ur verið innan fagsins á undanförn- um árum. Búist er við hátt á annað hundrað þátttakendum á ráðstefn- una en þar á meðal eru margir virtir fyrirlesarar. Ráðstefnan er haldin í húsnæði HA á Sólborg og hefst kl. 10 í dag og lýkur seinni partinn á morg- un. Ráðstefna um iðjuþjálf- un í íslensku samfélagi Fyrstu iðju- þjálfarnir útskrifast frá HA MINJASAFNIÐ á Akureyri stendur fyrir gönguferð um gamla Glerárþorpið laugardagskvöldið 9. júní kl. 20. Lagt verður upp frá gamla skólahúsinu Ósi í Sandgerðisbót og endað við Glerárstíflu. Leiðsögu- maður verður Hörður Geirsson safnvörður við Minjasafnið. Allir eru velkomnir en þátttaka er ókeypis. Gönguferð um Glerárþorp ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.