Morgunblaðið - 07.06.2001, Side 62

Morgunblaðið - 07.06.2001, Side 62
DAGBÓK 62 FIMMTUDAGUR 7. JÚNÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RIT- STJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.100 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 165 kr. eintakið. Skipin Reykjavíkurhöfn: Ocean Majesty kemur og fer í dag. Mánafoss kemur í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Brúarfoss og Sjóli komu í gær. Markus kemur í dag. Fréttir Kattholt. Flóamarkaður í Kattholti, Stangarhyl 2, opinn þriðjud. og fimmtud. kl. 14–17. Félag frímerkjasafn- ara. Opið hús laug- ardaga kl. 13.30–17. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9-12 op- in handavinnustofa, kl. 9.45-10 helgistund, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl.9-12 bókband og öskjugerð, kl.13-16.30 opin smíða- stofan, kl. 10-16 púttvöll- urinn opinn Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8 hárgreiðsla, kl. 8.30 böð- un, kl. 9–16 almenn handavinna og fótaað- gerð, kl.9.30 morg- unkaffi/dagblöð, kl. 11.15 matur, kl. 14–15 dans hjá Sigvalda, kl. 15 kaffi. Félagsstarf aldraðra Dalbraut 18–20. Kl. 9 böðun og hárgreiðslu- stofan opin. Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9.fótaaðgerð, kl. 10 hársnyrting, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 matur, kl. 13 föndur og handa- vinna, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Dagsferð á Njáluslóðir í dag rúta frá Hraunseli kl. 12. Þriggja daga ferð til Hornafjarðar hefur verið breytt, verður far- ið 3. júlí, nálgist farseðla sem fyrst í Hraunseli. Orlofið að Hótel Reyk- holti Borgarfirði 26. águst n.k. Skráning haf- in, allar upplýsingar í Hraunseli sími 555- 0142. Félag eldri borgara, Reykjavík, Ásgarði Glæsibæ. Kaffistofan er opin virka daga frá kl. 10 til 13. Matur í hádeginu. Brids kl. 13. Ath: Farin verður dagsferð 10. júní austur í Mýrdal, farið verður m.a. niður að Görðum í Reynishverfi, upp í Heiðardal, að Skógum og Vík. Leið- sögn: Ólöf Þórarins- dóttir. Vinsamlegast skráið ykkur sem fyrst og sækið farmiða. Dags- ferð 13. júní. Nesjavell- ir-Grafningur- Eyrarbakki. Húsið – Sjóminjasafnið á Eyr- arbakka skoðað. Leið- sögn: Tómas Einarsson og Pálína Jónsdóttir. Nokkur sæti laus. 19.- 22. júní. Trékyllisvík 4 dagar gist að Valgeirs- stöðum í Norðurfirði svefnpokapláss. Ekið norður strandir. Farið í gönguferðir og ekið um sveitina. Ekið heimleiðis um Tröllatunguheiði eða Þorskafjarðarheiði. Síð- ustu skráningardagar. Eigum nokkur sæti laus. Leiðsögn Tómas Ein- arsson. Silfurlínan er opin á mánu- og mið- vikudögum frá kl. 10 til 12 f.h. í síma 588-2111. Upplýsingar á skrifstofu FEB kl. 10 til 16 í síma 588-2111. Félagsstarfið, Hæð- argarði 31. Kl. 9–16.30 opin vinnustofa, gler- skurður, kl. 9–17 hár- greiðsla og böðun, kl. 10 leikfimi, kl. 13.30 bóka- bíll, kl.15.15 dans. Gerðuberg, félagsstarf. Sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug kl. 9.30, umsjón Edda Bald- ursdóttir, íþróttakenn- ari. Helgistund fellur niður vegna ferðalags Fella- og Hóla- kirkjusafnaðar, spila- salur og vinnustofur opnar frá hádegi. Miðvikudaginn 21. júní Jónsmessufagnaður í Skíðaskálanum í Hvera- dölum. Miðvikudaginn 27. júní ferðalag í Húna- þing vestra, nánar kynnt. Sumardagskráin komin. Allar veitingar í kaffihúsi Gerðubergs. Allar upplýsingar um starfsemina á staðnum og í s. 575 7720. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnnustofan opin leiðbeinandi á staðnum kl. 9–15, gler og postu- lín. Gullsmári, Gullsmára 13. Kl. 9.15 postulíns- málun, kl. 13–16 handa- vinnustofan opin, leið- beinandi á staðnum. Hraunbær 105. Kl. 9– 16.30 bútasaumur, perlusaumur og korta- gerð, kl. 9 fótaaðgerð, kl. 9.45 boccia, kl. 14 félags- vist. Hvassaleiti 56–58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og hárgreiðsla, kl. 10 boccia, kl. 13 handa- vinna, kl. 14 félagsvist. Norðurbrún 1. Kl. 9 handavinnustofurnar opnar, útskurður, kl. 10 leirmunanámskeið. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöð og kaffi, fótaað- gerðir og hárgreiðsla, kl. 9.15–12 aðstoð við böð- un, kl. 9.15–15.30 al- menn handavinna, kl. 10 boccia, kl.11.45 matur, kl. 13–14 leikfimi, kl. 14.30 kaffi. Vitatorg. Kl. 9 smiðjan, og hárgreiðsla, kl. 9.30 morgunstund og almenn handmennt, kl. 10 boccia og fótaaðgerðir, kl. 11.45 matur, kl. 13 frjálst spil, kl.14 létt leikfimi, kl.14.30 kaffi. Ga-fundir spilafíkla eru kl. 18.15 á mánudögum í Seltjarnarneskirkju (kjallara), kl. 20.30 á fimmtud. í fræðsludeild SÁÁ Síðumúla 3–5 og í Kirkju Óháða safnaðar- ins við Háteigsveg á laugard. kl. 10.30. Gigtarfélagið. Leikfimi alla daga vikunnar. Létt leikfimi, bakleikfimi karla, vefjagigtarhópar, jóga, vatnsþjálfun. Einn ókeypis prufutími fyrir þá sem vilja. Nánari uppl. á skrifstofu GÍ, s. 530 3600. Ellimálaráð Reykjavík- urprófastdæma, Breið- holtskirkju við Þang- bakka. Skálholtsskóli, Ellimálanefnd Þjóð- kirkjunnar og Elli- málaráð Reykjavík- urprófastsdæma efna til sumardvalar fyrir eldri borgara í Skálholti. Boð- ið er til fimm daga dval- ar í senn og raðast þeir þannig: 25 til 29. júní, 2. til 6. júlí og 9. til 13. júlí. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Ellimálaráðs Reykjavík- urprófastsdæma f.h. virka daga í síma 557- 1666. Púttklúbbur Ness, pútt- að verður á Rafstöv- arvelli fimmtudaginn 7. júní kl. 13. Haukar, Öldungaráð. Sumarferðin er 13. júní. Skráning í símum 555- 0176 eða 555-0852. Brúðubílinn Brúðubílinn, verður í dag fimmtudag kl. 10 við Austurbæjarskóla og kl. 14 við Barðavog og á morgun föstudag kl. 10 við Hamravík. Minningarkort Styrktarfélags krabba- meinssjúkra barna. Minningarkort eru af- greidd í síma 588-7555 og 588-7559 á skrifstofu- tíma. Gíró- og kred- itkortaþjónusta. Samtök lungnasjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd á skrifstofu félagsins í Suðurgötu 10 (bakhúsi) 2. hæð, s. 552- 2154. Skrifstofan er opin miðvikud. og föstud. kl. 16–18 en utan skrifstofu- tíma er símsvari. Einnig er hægt að hringja í síma 861-6880 og 586- 1088. Gíró- og kred- itkortaþjónusta. MS-félag Íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk, og í síma 568-8620 og myndrita s. 568-8688. FAAS, Félag aðstand- enda alzheim- ersjúklinga. Minning- arkort eru afgreidd alla daga í s. 533-1088 eða í bréfs. 533-1086. Heilavernd. Minning- arkort fást á eftirtöldum stöðum: í síma 588- 9220 (gíró) Holtsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Keflavíkurapóteki og hjá Gunnhildi Elíasdótt- ur, Ísafirði. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Park- insonsamtakanna á Ís- landi eru afgreidd í síma 552-4440 frá kl. 13-17. Eftir kl. 17 í s. 698-4426 Jón, 552-2862 Óskar eða 563-5304 Nína. Í dag er fimmtudagur 7. júní, 158. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Enginn hefur nokkurn tíma séð Guð. Sonurinn eini, Guð, sem er í faðmi föðurins, hann hefur birt hann. (Jóh. 1, 18.) K r o s s g á t a LÁRÉTT: 1 sársaukafull, 8 fáskipt- inn, 9 báran, 10 reið, 11 erlend mynt, 13 borga, 15 korntegundar, 18 sjávar- dýrs, 21 spil, 22 börðu, 23 dylja, 24 rétta. LÓÐRÉTT: 2 kýs, 3 nemur, 4 afrétt- ur, 5 hugleysingja, 6 baldin, 7 elska, 12 ótta, 14 fæði, 15 dansleikur, 16 nátta, 17 tími, 18 detta, 19 fælin, 20 geð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 hægur, 4 gáfan, 7 pólum, 8 áræði, 9 aum, 11 naut, 13 saga, 14 illum, 15 gagn, 17 átak, 20 hné, 22 mol- ar, 23 tálma, 24 mauks, 25 róaði. Lóðrétt: 1 hæpin, 2 guldu, 5 rúma, 4 Glám, 5 fræða, 6 neita, 10 ullin, 12 tin, 13 smá, 15 gómum, 16 gildu, 18 tylla, 19 klaki, 20 hrós, 21 étur. Víkverji skrifar... Í DAG fara fram kosningar í Bret-landi og bendir flest til þess að Verkamannaflokkurinn vinni þar góðan sigur. Þótt kosningarnar hafi ekki verið tiltakanlega spennandi hefur samt verið gaman að fylgjast með kosningabaráttunni. Tilraunir Íhaldsflokksins til að láta kosning- arnar fjalla um Evrópumál og um afdrif breska pundsins hafa ekki orðið til að styrkja stöðu flokksins. Almenningur virðist hafa meiri áhuga á velferðarmálum ýmiss kon- ar. Það virðist einnig skína í gegn að almenningur hefur ekki mikinn áhuga á að breyta til meðan staðan í efnahagsmálunum er jafngóð og hún hefur verið í stjórnartíð Verka- mannaflokksins. Sky-sjónvarpsstöðin hefur fylgst ítarlega með kosningabaráttunni. Stjórnmálaskýrandi stöðvarinnar, Adam Boulton, ræddi t.d. við Tony Blair, forsætisráðherra og formann Verkamannaflokksins, og William Hague, formann Íhaldsflokksins, í síðustu viku. Boulton krafði báða frambjóðendur um ítarleg svör við því hvernig þeir ætluðu að láta lof- orð í skattamálum ríma við loforð um umbætur í mennta- og velferð- armálum. Boulton hefur mikla þekk- ingu á því sem hann er að spyrja um og lætur stjórnmálamennina ekki komast upp með loðin og óljós svör. Hann grípur ítrekað fram í fyrir þeim þegar þeir eru að reyna að koma sér undan því að svara óþægi- legum spurningum án þess þó að virka dónalegur. Þegar þeir eru að segja eitthvað sem skiptir máli leyfir hann þeim að njóta sín. Það er ljóst að íslenskir sjón- varpsmenn geta mikið lært af koll- egum sínum á erlendum sjónvarps- stöðvum. Hér á landi er of algengt að stjórnmálamenn komist upp með að svara í löngu máli og oft er svarið í engu samræmi við spurninguna. Það vill og brenna við að fréttamenn hafi ekki nægilega þekkingu á um- fjöllunarefninu sem leiðir til þess að þeir ná ekki að fylgja spurningum nægilega vel eftir. Frá þessu eru reyndar heiðarlegar undantekning- ar. x x x FYRIR nokkrum misserum vorufjölmiðlar uppfullir af fréttum af gengi hlutabréfa og alls kyns „sérfræðingar“ gáfu hlustendum ráð um hverju væri best að fjárfesta í. Þessir „spekingar“ eru meira og minna horfnir af sjónvarpsskjánum. Í ljós hefur komið að spádómar þessara manna voru meira og minna út í loftið. Víkverji horfði stundum á þessar umræður og hafði oft á til- finningunni að spádómar og ráð þessara manna væru ekki alltaf byggð á hlutlausu mati. Þetta fólk var sjálft að kaupa og selja hlutabréf fyrir hönd fyrirtækja sinna og hafði að sjálfsögðu hag af því að þessi við- skipti reyndust arðbær. Upplýsing- um sem haldið var að kaupendum gátu þar ráðið miklu. Reyndar er ósanngjarnt að gagn- rýna „sérfræðingana“ harðlega fyrir spádómana. Ábyrgð fjölmiðla er ekki síður mikil fyrir að hafa gagn- rýnislaust tekið þátt í þessum leik. Oftar en ekki fengu þessir sérfræð- ingar að slá fram spádómum án þess að þeir væru krafðir um mikinn rök- stuðning. Fjölmiðlar hafa heldur ekki verið að krefja þá um skýringar eftir að hlutabréfin tóku að lækka í verði. Víkverji vill taka fram að hann er ekki einn þeirra sem er pirraður eft- ir að hafa tapað á hlutabréfabraski. SIGURÐUR Ólafsson hafði samband við Velvakanda vegna vísu, sem lesandi ósk- aði eftir að fá upplýsingar um. Vísan er svona: Þó að opni augu dags/ ein- hver rofa glæta/ verður samt til sólarlags/ sunnan gola og væta. Sigurður sagði að þessi vísa hefði verið lausn á krossgátu í einhverju blaði fyrir löngu. Orðsending til hundaeiganda ÉG varð fyrir miður skemmtilegri reynslu mánudaginn 4. júní sl. er ég gekk í sakleysi mínu með hundinn minn á hinni svo- kölluðu hundaeyju, líkt og í bleikri bíómynd. Hundurinn minn var óbundinn, enda ekki ætlast til þess að þess þurfi, þar sem eigandi ætti að hafa stjórn á sínum hundi. Við brugðum okkur í boltaleik, en í hita leiksins kemur þar að okkur stór, urrandi og geltandi svartur labrador, sem virtist alls ekki vera í sínu besta skapi. Ég varð hálfskelkuð og leit upp í góðri von um að sjá eigandann einhvers staðar nærri tilbúinn að kalla á hundinn sinn. Mér til mikilla vonbrigða varð raunin ekki sú. Eigandinn virtist þá í sínum eigin heimi í bílnum sínum, ekkert að fylgjast með hundinum. Eigandinn ók svo í burtu og kom svo bara stuttu seinna og sótti hundinn. Með fullri virðingu fyrir eiganda hundsins, þá er það algjörlega óviðeigandi að hafa hunda sína eftirlits- lausa á stað sem þessum, þar sem margir og mismun- andi hundar mætast með mismunandi afleiðingum. Atvik sem þessi finnst mér vera dæmi um mikinn dóna- skap og sjálfselsku. Hundaeigandi. Ferð til Kýpur VIÐ vinkonurnar fórum til Kýpur með Ferðaskrifstof- unni Sól hf. Þetta var dásamleg ferð, eyjan falleg og fólkið sérlega alúðlegt. Við vorum á Hótel Balmira, sem er alveg við ströndina og maður sofnaði við gjálfrið í öldunum. Við viljum þakka fararstjórunum Ingvari og Bobbu fyrir frábæra farar- stjórn og skemmtanastjór- anum Eddu fyrir leikfimina, sem við fórum í á hverjum morgni ásamt fleiru sem hún var með. Guðbjörg og Svava. Blótsyrði í þjóðfélaginu JÓHANNES hafði sam- band við Velvakanda, því honum finnst vera of mikið um blótsyrði í þjóðfélaginu. Sérstaklega finnst honum þetta áberandi í þættinum Ísland í bítið, dagblöðum og í umræðunum á Alþingi. Honum finnst þetta alls ekki vera við hæfi og vill gera at- hugasemd við þetta. Tapað/fundið Kross hvarf úr líkams- ræktarstöð KROSS alsettur semelíu- steinum hvarf úr Líkams- ræktarstöðinni Hreysti fyrir hvítasunnuhelgina. Krossinn er eigandanum af- ar dýrmætur. Skilvís finn- andi er vinsamlegast beðinn að skila honum í umslagi í afgreiðslu stöðvarinnar, án allra eftirmála. Trek-hjól hvarf úr Fossvoginum SVART Trek-hjól hvarf úr Fossvoginum fyrir stuttu. Vinsamlegast hafið sam- band í síma 588-8942. Gleraugu í óskilum GLERAUGU fundust á Skúlagötu, laugardaginn 2. júní sl. Upplýsingar í síma 552-1509. Moongoose-hjól í óskilum MOONGOOSE-hjól í óskil- um. Upplýsingar í síma 557- 3549. Foreldrar athugið SVÖRT hliðartaska tapað- ist í Laugardalshöllinni 1. júní sl. Í töskunni var myndavél, anorakkur, snyrtidót, skilríki og fleira. Þetta er mikill missir fyrir unga stúlku og hún yrði afar þakklát ef finnandi hefði samband í síma 565-8186 eða 866-8577. Gullarmband tapaðist GULLARMBAND tapaðist á leiðinni Háaleitisbraut, Miðbær við Háaleitisbraut og niður á Laugaveg 28. maí sl. Upplýsingar í síma 553- 0326. Hliðartaska tapaðist RÚSTRAUÐ, loðin hliðar- taska tapaðist í Úthlíð um hvítasunnuhelgina. Skilvís finnandi er vinsamlegast beðinn að hafa samband í síma 869-7396. Dýrahald Högna vantar heimili VEGNA flutninga vantar tveggja ára geldan högna heimili strax. Upplýsingar fást í síma 895-7559. VELVAKANDI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags Þó að opni augu dags 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.