Morgunblaðið - 28.10.2001, Page 45

Morgunblaðið - 28.10.2001, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 2001 45 FRANZ@holl.is gsm: 893 4284 AGUST@holl.is gsm: 894 7230 Ef þú vilt kaupa eða leigja atvinnuhúsnæði, þá ertu svo sannarlega á réttum stað! Á www.holl.is getur þú skoðað fjölda mynda eða videó, sem gefa þér skýra mynd af útliti og ástandi hverrar eignar fyrir sig. Sparaðu þér margar skoðanir og þar með dýr- mætan tíma með því einfaldlega að hefja leit- ina á www.holl.is. Já, auðveldara getur það ekki verið! Sérhæfðir sölumenn í atvinnuhúsnæði - heilshugar um þinn hag Suðurlandsbraut 50  108 Reykjavík  Sími 533 4300  Fax 568 4094 Vilhjálmur Bjarnason, sölum. Elvar Gunnarss., sölum. Hrafnhildur Helgad., sölum. Haraldur R. Bjarnas., sölum. Sigríður Margrét Jónsd., ritari Jóhanna Kr. Guðmundsd., skjalafrág. Salómon Jónss., lögg. fasteignas. Agnar Agnars., sölustj. atv. húsnæðis. Grænlandsleið Grafarholt Sölusýning - opið hús í dag, sunnudag, frá kl. 13-16 Grænlandsleið 2-20 Stórglæsileg og vel hönn- uð raðhús og einbýlishús á besta stað í Grafarholt- inu. Húsin afhendast full- búin að utan og rúmlega fokheld að innan. Rað- húsin eru um 215 fm + 29 fm bílskúr og einbýlishúsin eru um 255 fm + 40 fm bílskúr. Frábært útsýni. Sölumenn Hússins verða á staðnum í dag, sunnu- dag, með allar nánari upplýsingar. Arkitekt er Valdís Bjarnadóttir. Bygg- ingaraðili: Húshamrar. Suðurlansbraut 50 (bláu húsin) Sími 5334300 - GSM 895 8248 FYRIRTÆKI TIL SÖLU  Söluturn með bílalúgum, grill og video. 6,5 m.kr. mánaðarvelta.  Unglingafataverslun í Kringl- unni. 2 m.kr. mánaðarvelta. Auð- veld kaup.  Verslun, bensínsala og veiting- arekstur í Búðardal. Eigið húsnæði. Mjög góður rekstur. Ársvelta 160 m.kr.  Kjötvinnslufyrirtæki sem er í miklum vexti. Ársvelta nú um 100 m.kr. Meðeign eða sameining kem- ur vel til greina.  Sérverslun á Djúpavogi. Eigið húsnæði á besta stað. 20 m.kr. árs- velta.  Lítið verktakafyrirtæki sem starf- ar nær eingöngu á sumrin. Fastir viðskiptavinir, stofnanir og stórfyr- irtæki. Hagnaður 7-8 m.kr. á ári.  Gömul og þekkt heildverslun með byggingarvörur og búsáhöld. 30 m.kr. ársvelta Góð framlegð.  Sólbaðsstofa - hárgreiðslustofa á Smiðjuvegi. Góð velta og besti tím- inn framundan. Auðveld kaup.  Ís og videosjoppa í Grundarfirði. Miklir möguleikar.  Þekkt bílabónstöð með 15 m.kr. ársveltu. Stórir viðskiptavinir í föst- um viðskiptum. Gott húsnæði, ný tæki.  Húsgagnaverslun með mjög gott umboð. Auðveld kaup.  Gistihús miðsvæðis í Reykjavík, 15 herbergi. 20 m.kr. ársvelta.  Mjög falleg blómabúð í Grafar- vogi. Mikil velta og góður rekstur. Ein sú besta í borginni. Auðveld kaup.  Öflugt og mjög þekkt verslunar- fyrirtæki með 175 m.kr. ársveltu. Heildsala, smásala og sterkt á stofn- anamarkaði.  Kjörbúð í Reykjavík. 40 m.kr. árs- velta. Rótgróin verslun í gömlu hverfi.  Stór og mjög vinsæll pub í út- hverfi. Einn sá heitasti í borginni.  Traust verktakafyrirtæki í jarð- vinnu. 80 m.kr. ársvelta. Mjög góð verkefnastaða næstu tvö ár.  Einn þekktasti pizzastaður borg- arinnar. 4 m.kr. mánaðarvelta og vaxandi. Auðveld kaup.  Skyndibitastaðurinn THIS í Lækj- argötu (áður Skalli). Nýlegar inn- réttingar og góð tæki.  Rótgróin innflutningsverslun með tæki og vörur fyrir byggingariðnað- inn. Ársvelta 165 m.kr. Góður hagnaður.  Djásn og Grænir Skógar. Verslun við Laugaveginn, heildsala og net- verslun. Gott fyrirtæki og mikil tækifæri.  Rótgróið veitingahús við Bláa Lónið. Góður og vaxandi rekstur í eigin húsnæði.  Gott fyrirtæki í jarðvegsvinnu, hellulögn, steypusögun, kjarnabor- un og múrbroti. Traust hlutafélag í eigin húsnæði.  Falleg lítil blómabúð í Breiðholti. Mjög einfaldur og öruggur rekstur. Auðveld kaup.  Höfum til sölu nokkrar heildversl- anir í ýmsum greinum fyrir rétta kaupendur. Ársvelta 150-350 m.kr. Einnig stór verslunarfyrirtæki sem sum stunda einnig heildverslun.  Góð videósjoppa í Breiðholti með 4 m.kr. veltu á mánuði. Auðveld kaup. Fyrirtæki óskast, t.d.:  Grillskáli eða sjoppa á lands- byggðinni.  Heildverslun með sportveiðivörur.  Hárgreiðslustofa.  Dagsöluturn í atvinnuhverfi í Reykjavík.  Litlar verslanir og heildverslanir (ársvelta 20-200 m.kr.) á flestum sviðum. Selásbraut 50 - Árbæ Sérlega vandað 176 fm raðhús á tveimur hæðum, auk 22 fm bílskúrs, á frábærum útsýnis- stað í Selásnum. Fallegar inn- réttingar. Baðherbergi flísalögð. Möguleiki að skipta í tvær íbúð- ir. Frábær eign á góðu verði. Skipti á minni eign kemur sterklega til greina. Það verður tekið vel á móti ykkur á milli kl. 14:00 og 17:00 í dag. Verð 20,3 millj. Fífumýri 12 - Garðabæ Fallegt 224 fm einbýli með innb. 53 fm bílskúr og um 30 fm óskráðu rými. Gegnheilt stafaparket á gólfum á neðri hæð. Snyrtileg suðurverönd, suður-svalir og fallegur garð- ur. Hiti í stétt og bílskúrsplani. Róleg og góð staðsetning. Stutt í afh. Áhv. 4,3 m. Steingrímur og Alma taka vel á móti ykkur milli kl. 14:00 og 17:00 í dag. Verð 21,9 millj. Opið hús verður á eftirtöldum stöðum í dag, þann 28. október 2001 Bankastræti - til sölu eða leigu Skrifstofu- og verslunarhús- næði á frábærum stað við Bankastræti. Um er að ræða 1535 fm á 4 hæðum auk kjall- ara. Eign sem hentar undir margskonar starfsemi. Getur losnað fljótlega. Nánari upplýsingar á skrif- stofu eign.is s. 533 4030. OPIÐ 9-18 OPIÐ HÚS TJARNARMÝRI 39 KL. 15-18 Í DAG Glæsileg 5 herb. 133 fm íbúð á 3. hæð í nýlegu fjölbýli ásamt bíl- skýli. Stofa, borðstofa, 3 svefn- iherb. og lítið vinnuherb. Þvotta- herb. í íbúð. Halogenljós í stofu. Laus fljótlega. Teikningar á skrif- stofu. Ólafur og Bjarndís bjóða ykkur velkomin. Borgartúni 22 105 Reykjavík Sími 5-900-800 SÓLTÚN 7 - OPIÐ HÚS Glæsileg, ríflega 100 fm íbúð á 2. hæð (bjalla 203) í nýju vönduðu lyftuhúsi á þessum góða stað. Íbúðin er öll hin vandaðasta og hefur verið lagt mikið í tæki og innréttingar. Suðursvalir, óvenju góð hljóðeinangrun er milli íbúða, skjá-dyrasími, viðhaldslétt álklæðning að utan og mjög vönduð sameign. 2 sérgeymslur og ein mjög stór saml. Verð 16,7 millj. áhv. húsbr. 5,3 millj. Áslaug tekur á móti gestum í dag á milli kl. 14 og 16 Taska aðeins 750 kr. NETVERSLUN Á mbl.is FASTEIGNIR mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.