Morgunblaðið - 30.10.2001, Side 9

Morgunblaðið - 30.10.2001, Side 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 2001 9 Tölvunámskeið á næstunni Horfðu til framtíðar Faxafeni 10 (Framtíð) · Sími 561 6699 tolvuskoli@tolvuskoli.is · www.tolvuskoli.is Hagnýtt tölvunám 1 60 kennslust. Venjuleg yfirferð. 06.11. - 13.12. kl. 17:30 - 21:00 19.11. - 14.12. kl. 08:30 - 12:00 Hagnýtt tölvunám 2 40 kennslust. Framhaldsnámskeið. 13.11. - 06.12. kl. 17:30 - 21:00 Átt þú rétt á endurgreiðslu frá þínu stéttarfélagi? Tölvulæsi 1 60 kennslust. Hæg yfirferð. 07.11. - 03.12. kl. 13:00 - 16:30 Tölvulæsi 2 40 kennslust. Framhaldsnámskeið. 13.11. - 06.12. kl. 17:30 - 21:00 Tölvugrunnur fyrir eldriborgara 15 kennslustundir. 07.11. - 14.11. kl. 13:00 - 16:30 Tölvugrunnur/Windows 05.11. - 07.11. kl. 08:30 - 12:00 10.12. - 12.12. kl.13:00 - 16:30 Internet/Tölvupóstur 12.11. - 14.11. kl. 13:00 - 16:30 Heimasíðugerð 12.11. - 14.11. kl. 13:00 - 16:30 Tölvunámskeið fyrir Eflingarfélaga: Stutt og stök námskeið Access 2 09.11 - 10.11. kl. 08:30 - 16:30 Excel 3 12.11 - 15.11. kl. 08:30 - 12:00 FrontPage 2 5.11 - 8.11. kl. 17:30 - 21:00 PowerPoint 05.11 - 07.11. kl. 13:00 - 16:30 Windows 05.11 – 08.11. kl. 08:30 – 12:00 Word 1 02.11 - 03.11. kl. 08:30 - 16:30 Word 2 12.11 - 15.11. kl. 17:30 - 21:00 Námskeið á ensku! Internet á ensku 12.11 - 14.11. Excel á ensku 19.11 - 28.11. Glæsilegir velúr- og flísgallar Jólasendingin er komin Gjafaaskja fylgir Póstsendum Laugavegi 4, sími 551 4473 Opið frá kl. 9-18 Grófar peysur Strets-flauelisbuxur Strets-gallabuxur Póstsendum                Bankastræti 14, sími 552 1555 Úrval af vönduðum yfirhöfnum og fatnaði 15-25% afsláttur LOKSINS, LOKSINS STIMPLAR MEÐ MYNDUM AF ÍSLENSKU JÓLASVEINUNUM TEIKNUÐUM AF BRIAN PILKINGTON ÓÐINSGATA 7 562-8448 15% afsláttur Buxur - peysur - bolir Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. NÝ SENDING FRÁ Neðst við Dunhaga sími 562 2230 Lagersala 2 fyrir 1 Opið mán.-fös. kl. 10-18, laugardag kl. 10-14. Stærðir 36-52 (S-3XL) Nýjar vörur Ný lína Vetur Túnika: 5.300 Toppur: 3.400 Pils: 4.350 Stígvél: 7.580 Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-14 Sendum lista út á land Ungbarnaföt B A R N A V Ö R U V E R S L U N www.oo.is Úrvalið er hjá okkur 0-3ja ára Opið laugardag frá 11 - 16 – sérverslun – Fataprýði Álfheimum 74, Glæsibæ, Reykjavík, sími 553 2347. Síðbuxnaveisla 20% afsláttur þessa viku Sérhönnun. St. 42-56 HÖFUÐBEINA- OG SPJALDHRYGGSJÖFNUN College of Cranio Sacral Therapy London. 3ja ára heildarnám. A. hluti 1. stig 10.-15. nóv. Námið veitir full réttindi innan bresku og evrópsku samtakanna. cranio.simnet.is - cranio@simnet.is Gunnar 699 8064 - Margeir 897 7469 Kynningarfundur í kvöld 30. október kl. 20.00 í Ármúla 44, 3.hæð MIKIÐ eignatjón varð er eldur kviknaði í bænum Gjábakka, sem er austast í þjóðgarðinum á Þingvöll- um, upp úr klukkan tvö aðfaranótt sunnudags. Slökkviliðið á Selfossi var kallað út og slökkti eldinn að mestu á rúmri klukkustund en eft- irlit var haft áfram með glæðum fram eftir sunnudagsmorgni. Efri hæð hússins var alelda þegar að var komið og tókst slökkviliðs- mönnum að ná þremur gaskútum út af neðri hæð hússins áður en þeir sprungu. Eldsupptök eru til rannsóknar hjá lögreglunni á Selfossi en ekki hefur verið leitt í ljós hvers vegna kviknaði í. Síðast var vitað um mannaferðir í húsinu vegna námskeiðahalds kl. 16.30 á laugardag, eða um 9 klukku- stundum áður en eldsins varð vart. Ekkert rafmagn á húsinu Ekkert rafmagn er í húsinu svo eldsupptök af þess völdum hafa verið nánast útilokuð, samkvæmt upplýs- ingum lögreglunnar. Húsið var tveggja hæða, með timburklæðningu og um 90 m² að grunnfleti. Það var byggt fyrir rúmum 40 árum og var í ríkiseign. Eldurinn kom upp á efri hæð hússins sem brann öll, en neðri hæð hússins stendur enn. Húsið hefur verið notað sem af- drep fyrir landverði á sumrin. Mikið eignatjón í eldsvoða á Gjábakka á Þingvöllum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.