Morgunblaðið - 30.10.2001, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.10.2001, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 2001 9 Tölvunámskeið á næstunni Horfðu til framtíðar Faxafeni 10 (Framtíð) · Sími 561 6699 tolvuskoli@tolvuskoli.is · www.tolvuskoli.is Hagnýtt tölvunám 1 60 kennslust. Venjuleg yfirferð. 06.11. - 13.12. kl. 17:30 - 21:00 19.11. - 14.12. kl. 08:30 - 12:00 Hagnýtt tölvunám 2 40 kennslust. Framhaldsnámskeið. 13.11. - 06.12. kl. 17:30 - 21:00 Átt þú rétt á endurgreiðslu frá þínu stéttarfélagi? Tölvulæsi 1 60 kennslust. Hæg yfirferð. 07.11. - 03.12. kl. 13:00 - 16:30 Tölvulæsi 2 40 kennslust. Framhaldsnámskeið. 13.11. - 06.12. kl. 17:30 - 21:00 Tölvugrunnur fyrir eldriborgara 15 kennslustundir. 07.11. - 14.11. kl. 13:00 - 16:30 Tölvugrunnur/Windows 05.11. - 07.11. kl. 08:30 - 12:00 10.12. - 12.12. kl.13:00 - 16:30 Internet/Tölvupóstur 12.11. - 14.11. kl. 13:00 - 16:30 Heimasíðugerð 12.11. - 14.11. kl. 13:00 - 16:30 Tölvunámskeið fyrir Eflingarfélaga: Stutt og stök námskeið Access 2 09.11 - 10.11. kl. 08:30 - 16:30 Excel 3 12.11 - 15.11. kl. 08:30 - 12:00 FrontPage 2 5.11 - 8.11. kl. 17:30 - 21:00 PowerPoint 05.11 - 07.11. kl. 13:00 - 16:30 Windows 05.11 – 08.11. kl. 08:30 – 12:00 Word 1 02.11 - 03.11. kl. 08:30 - 16:30 Word 2 12.11 - 15.11. kl. 17:30 - 21:00 Námskeið á ensku! Internet á ensku 12.11 - 14.11. Excel á ensku 19.11 - 28.11. Glæsilegir velúr- og flísgallar Jólasendingin er komin Gjafaaskja fylgir Póstsendum Laugavegi 4, sími 551 4473 Opið frá kl. 9-18 Grófar peysur Strets-flauelisbuxur Strets-gallabuxur Póstsendum                Bankastræti 14, sími 552 1555 Úrval af vönduðum yfirhöfnum og fatnaði 15-25% afsláttur LOKSINS, LOKSINS STIMPLAR MEÐ MYNDUM AF ÍSLENSKU JÓLASVEINUNUM TEIKNUÐUM AF BRIAN PILKINGTON ÓÐINSGATA 7 562-8448 15% afsláttur Buxur - peysur - bolir Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. NÝ SENDING FRÁ Neðst við Dunhaga sími 562 2230 Lagersala 2 fyrir 1 Opið mán.-fös. kl. 10-18, laugardag kl. 10-14. Stærðir 36-52 (S-3XL) Nýjar vörur Ný lína Vetur Túnika: 5.300 Toppur: 3.400 Pils: 4.350 Stígvél: 7.580 Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-14 Sendum lista út á land Ungbarnaföt B A R N A V Ö R U V E R S L U N www.oo.is Úrvalið er hjá okkur 0-3ja ára Opið laugardag frá 11 - 16 – sérverslun – Fataprýði Álfheimum 74, Glæsibæ, Reykjavík, sími 553 2347. Síðbuxnaveisla 20% afsláttur þessa viku Sérhönnun. St. 42-56 HÖFUÐBEINA- OG SPJALDHRYGGSJÖFNUN College of Cranio Sacral Therapy London. 3ja ára heildarnám. A. hluti 1. stig 10.-15. nóv. Námið veitir full réttindi innan bresku og evrópsku samtakanna. cranio.simnet.is - cranio@simnet.is Gunnar 699 8064 - Margeir 897 7469 Kynningarfundur í kvöld 30. október kl. 20.00 í Ármúla 44, 3.hæð MIKIÐ eignatjón varð er eldur kviknaði í bænum Gjábakka, sem er austast í þjóðgarðinum á Þingvöll- um, upp úr klukkan tvö aðfaranótt sunnudags. Slökkviliðið á Selfossi var kallað út og slökkti eldinn að mestu á rúmri klukkustund en eft- irlit var haft áfram með glæðum fram eftir sunnudagsmorgni. Efri hæð hússins var alelda þegar að var komið og tókst slökkviliðs- mönnum að ná þremur gaskútum út af neðri hæð hússins áður en þeir sprungu. Eldsupptök eru til rannsóknar hjá lögreglunni á Selfossi en ekki hefur verið leitt í ljós hvers vegna kviknaði í. Síðast var vitað um mannaferðir í húsinu vegna námskeiðahalds kl. 16.30 á laugardag, eða um 9 klukku- stundum áður en eldsins varð vart. Ekkert rafmagn á húsinu Ekkert rafmagn er í húsinu svo eldsupptök af þess völdum hafa verið nánast útilokuð, samkvæmt upplýs- ingum lögreglunnar. Húsið var tveggja hæða, með timburklæðningu og um 90 m² að grunnfleti. Það var byggt fyrir rúmum 40 árum og var í ríkiseign. Eldurinn kom upp á efri hæð hússins sem brann öll, en neðri hæð hússins stendur enn. Húsið hefur verið notað sem af- drep fyrir landverði á sumrin. Mikið eignatjón í eldsvoða á Gjábakka á Þingvöllum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.