Morgunblaðið - 30.10.2001, Síða 45

Morgunblaðið - 30.10.2001, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 2001 45 HÚSNÆÐI Í BOÐI Barcelóna Íbúð til leigu. Laus í vetur. Uppl. gefur Helen f.h. í síma 899 5863. SUMAR- OG ORLOFSHÚS Til sölu sumarbústaðalóðir Til sölu eru sumarbústaðalóðir á nýlega skipu- lögðu sumarhúsasvæði að Signýjarstöðum í Borgarfjarðarsveit. Allar lóðirnar eru nokkuð stórar og henta því vel til hvers kyns ræktunar. Allar nánari upplýsingar í síma 435 1218. TILBOÐ / ÚTBOÐ Ráðhús Ölfuss í Þorlákshöfn ÚTBOÐ 4, samkomusalir Tilboð óskast í að fullgera 2. hæð Ráðhúss Ölfuss í Þorlákshöfn, suðurhluta, samkomusali, auk tæknirýmis sem er á 3. hæð. Húsnæðið sem boðið er í er tilbúið undir tréverk og full- gert að utan. Grunnflötur þess svæðis, sem verkið nær yfir, er um 740 m², auk tæknirýmis. Um er að ræða tvo samliggjandi samkomusali, anddyri með fatahengi, snyrtingar, eldhús og geymslur. Verklok eru 15. mars 2002. Útboðsgagna má vitja á Bæjarskrifstofu Sveit- arfélagsins Ölfuss, Hafnarberrgi 1, 815 Þorláks- höfn og hjá Arkitektum, Skógarhlíð 18, Reykja- vík, frá og með fimmtudeginum 1. nóvember 2001, kl. 13:00, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á Bæjarskrifstofu Sveitarfélagsins Ölfuss, Hafnarbergi 1, 815, Þorlákshöfn, fimmtudaginn 15. nóv- ember, 2001, kl. 11:00. Sveitarfélagið Ölfus. Tilboð Auglýsing um leigu á skólahúsnæði, sund- laug og félagsheimili á Kirkjubæjarklaustri Sveitarstjórn Skaftárhrepps óskar eftir tilboð- um í leigu á eftirtöldum húseignum: A. Hluta af húsnæði Kirkjubæjarskóla á Síðu frá 10. júní til 15. ágúst árið 2002. Um er að ræða 14 tveggja manna herbergi með handlaug. Eldhús og veitingasalur fyrir allt að 100 manns, ásamt herbergjum starfsfólks. 5 kennslustofur sem geta hýst allt að 40 manns í svefnpokaplássi. Þvottahús í kjallara. B. Sundlaug Kirkjubæjarskóla frá 1. janúar til 31. desember árið 2002. Sundlaugin er 12,5 x 6 m með búningsklefum, heitum potti og vaðlaug. Kirkjubæjarskóli hefur afnot af sundlauginni fyrir skólasund þegar um það er að ræða. C. Félagsheimilið Kirkjuhvoll á Kirkjubæj- arklaustri frá 1. janúar til 31. desember árið 2002. Um er að ræða tvo sali. Í aðalsal er hægt að halda ráðstefnur fyrir allt að 120 manns. Minni salur rúmar um 30 manns í sæti. Eldhús, snyrtingar, ræstingaherbergi og sölusjoppa. Kirkjubæjarskóli hefur afnot af húsinu til íþróttakennslu. Húseignirnar leigjast í einu lagi eða í aðskildum rekstrareiningum. Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri Skaftár- hrepps í síma 487 4840 eða 893 5940. Áskilinn er réttur til þess að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboðum ber að skila á skrifstofu Skaftár- hrepps, Klausturvegi 10, 880 Kirkjubæjar- klaustri, ekki síðar en 8. nóvember 2001. Sveitarstjóri Skaftárhrepps. TILKYNNINGAR Auglýst er eftir neðan- greindum bifreiðum Eigendur þeirra hafa ekki getað upplýst hvar þær eru og hafa þær ekki fundist þrátt fyrir eftirgrennslan: RF-496 Grand Cherokee, árg. 1997, verksmiðjunúmer: 1J4GZ78Y6VC529637. RF-679 Grand Cherokee, árg. 1998, verksmiðjunúmer: 1J4GZ58S4WC268364. OI-630 Volkswagen Polo, árg. 1999, verksmiðjunúmer: WVWZZZ6NZXY338866. SL-482 Subaru Legacy, árg. 1996, verksmiðjunúmer: 4S3BG4855T6381437. Þeir sem geta veitt einhverjar upplýsingar um hvar bifreiðarnar er að finna, hafi vinsamlegast samband við Guðmund Örn Guðmundsson hdl. hjá Lögmönnum Thorsplani í síma 555 3033. Tengibrautin Skeiðholt milli Langatanga og Þverholts, Mosfellsbæ Mat á umhverfisáhrifum - Ákvörðun Skipulags- stofnunar um matsskyldu framkvæmda. Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að lagning tengibrautarinnar Skeiðholts, milli Langatanga og Þverholts, Mosfellsbæ, skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrif- um. Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulagsstofn- un, Laugavegi 166, 150, Reykjavík. Hana er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnun- ar: http://www.skipulag.is . Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til um- hverfisráðherra og er kærufrestur til 27. nóvember 2001. Skipulagsstofnun. „Ljóðstafur Jóns úr Vör” Ljóðasamkeppni Lista og menningarráð Kópavogs efnir til árlegrar ljóðasamkeppni undir heitinu „Ljóðstafur Jóns úr Vör”. • Veitt verða ein verðlaun, kr. 300.000.- og mun verðlaunaskáldið fá til varðveislu í eitt ár göngustaf sem á verður festur skjöldur með nafni þess. • Dómnefndina skipa þau Matthías Johannessen skáld, Olga Guðrún Árnadóttir rithöfundur og Skafti Þ. Halldórsson bókmenntafræðingur. • Öllum skáldum er velkomið að senda ljóð í keppnina. Þau mega ekki hafa birst áður. • Ljóðum skal skilað með dulnefni og skal nafn, heimili og sími skáldsins fylgja með í lokuðu umslagi auðkennt með sama dulnefni. Aðeins má senda eitt ljóð í hverju umslagi. • Skilafrestur er til 7. desember 2001 og utanáskriftin er: „Ljóðstafur Jóns úr Vör” Fræðslu- og menningarsvið Kópavogs b.t. Sigurbjargar Hauksdóttur, Fannborg 2, 200 Kópavogur Afhending verðlaunanna fer fram á afmælisdegi Jóns úr Vör, mánudagskvöldið 21. janúar 2002. Þátttökuljóð má sækja á ofangreint heimilisfang fyrir 1. febrúar, eftir það verður þeim eytt. KÓPAVOGSBÆR TIL SÖLU Höfum til sölu jörðina Geirastaðir II, Norður-Héraði, um 43 km frá Egilsstöðum. Jörðin, sem liggur á milli Jökulsár á Dal og Lagarfljóts, er nokkuð stór, og á henni er um 94 m² einbýlishús, sem talsvert hefur verið endurnýjað að innan, auk útihúsa. Hlunnindi fylgja jörðinni, s.s. veiði í ám, rjúpna- og gæsaveiði. Ásett verð 7,5 millj. Nánari upplýsingar hjá Fasteigna- og skipasölu Austurlands, sími 470 2205. ÝMISLEGT Stórútsala 50—90% afsláttur. Góðar vörur — mikið úrval. Sjónvarpskringlan, Síðumúla 37, sími í verslun 575 2310. SMÁAUGLÝSINGAR TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir, Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen, Bíbí Ólafsdóttir, Lára Halla Snæfells, Erla Alex- andersdóttir, Margrét Haf- steinsdóttir og Garðar Björg- vinsson michael-miðill starfa hjá félaginu og bjóða félags- mönnum og öðrum uppá einka- tíma. Upplýsingar um félagið, einka- tíma og tímapantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13—18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja eftir skilaboð á sím- svara félagsins. Netfang: mhs@vortex.is . Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. KENNSLA ■ www.nudd.is FÉLAGSLÍF  FJÖLNIR 6001103019 I  HLÍN 6001103019 VI  Hamar 6001103019 I Hv. I.O.O.F.Rb.4 15110308. Fimmtudagur 1. ,nóvember Tunglskinsganga á fullu tungli kl. 20.00. Farið á einkabílum út fyrir bæinn og gengið frísklega í tunglsljósinu. Mætingarstaður/ sjá fimmtudagsblað Mbl. Fimmtudagur 1. nóvember Jeppadeild Útivistar efnir til stjörnuskoðunarferðar á Skála- fell í samvinnu við Artic Trucks. Farið verður frá Artic Trucks í Kópavogi kl. 20.00 og keyrt upp á Skálafell. Stjörnu- fróður aðili með í ferð og kakó á tindinum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.