Morgunblaðið - 30.10.2001, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 30.10.2001, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 2001 45 HÚSNÆÐI Í BOÐI Barcelóna Íbúð til leigu. Laus í vetur. Uppl. gefur Helen f.h. í síma 899 5863. SUMAR- OG ORLOFSHÚS Til sölu sumarbústaðalóðir Til sölu eru sumarbústaðalóðir á nýlega skipu- lögðu sumarhúsasvæði að Signýjarstöðum í Borgarfjarðarsveit. Allar lóðirnar eru nokkuð stórar og henta því vel til hvers kyns ræktunar. Allar nánari upplýsingar í síma 435 1218. TILBOÐ / ÚTBOÐ Ráðhús Ölfuss í Þorlákshöfn ÚTBOÐ 4, samkomusalir Tilboð óskast í að fullgera 2. hæð Ráðhúss Ölfuss í Þorlákshöfn, suðurhluta, samkomusali, auk tæknirýmis sem er á 3. hæð. Húsnæðið sem boðið er í er tilbúið undir tréverk og full- gert að utan. Grunnflötur þess svæðis, sem verkið nær yfir, er um 740 m², auk tæknirýmis. Um er að ræða tvo samliggjandi samkomusali, anddyri með fatahengi, snyrtingar, eldhús og geymslur. Verklok eru 15. mars 2002. Útboðsgagna má vitja á Bæjarskrifstofu Sveit- arfélagsins Ölfuss, Hafnarberrgi 1, 815 Þorláks- höfn og hjá Arkitektum, Skógarhlíð 18, Reykja- vík, frá og með fimmtudeginum 1. nóvember 2001, kl. 13:00, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á Bæjarskrifstofu Sveitarfélagsins Ölfuss, Hafnarbergi 1, 815, Þorlákshöfn, fimmtudaginn 15. nóv- ember, 2001, kl. 11:00. Sveitarfélagið Ölfus. Tilboð Auglýsing um leigu á skólahúsnæði, sund- laug og félagsheimili á Kirkjubæjarklaustri Sveitarstjórn Skaftárhrepps óskar eftir tilboð- um í leigu á eftirtöldum húseignum: A. Hluta af húsnæði Kirkjubæjarskóla á Síðu frá 10. júní til 15. ágúst árið 2002. Um er að ræða 14 tveggja manna herbergi með handlaug. Eldhús og veitingasalur fyrir allt að 100 manns, ásamt herbergjum starfsfólks. 5 kennslustofur sem geta hýst allt að 40 manns í svefnpokaplássi. Þvottahús í kjallara. B. Sundlaug Kirkjubæjarskóla frá 1. janúar til 31. desember árið 2002. Sundlaugin er 12,5 x 6 m með búningsklefum, heitum potti og vaðlaug. Kirkjubæjarskóli hefur afnot af sundlauginni fyrir skólasund þegar um það er að ræða. C. Félagsheimilið Kirkjuhvoll á Kirkjubæj- arklaustri frá 1. janúar til 31. desember árið 2002. Um er að ræða tvo sali. Í aðalsal er hægt að halda ráðstefnur fyrir allt að 120 manns. Minni salur rúmar um 30 manns í sæti. Eldhús, snyrtingar, ræstingaherbergi og sölusjoppa. Kirkjubæjarskóli hefur afnot af húsinu til íþróttakennslu. Húseignirnar leigjast í einu lagi eða í aðskildum rekstrareiningum. Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri Skaftár- hrepps í síma 487 4840 eða 893 5940. Áskilinn er réttur til þess að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboðum ber að skila á skrifstofu Skaftár- hrepps, Klausturvegi 10, 880 Kirkjubæjar- klaustri, ekki síðar en 8. nóvember 2001. Sveitarstjóri Skaftárhrepps. TILKYNNINGAR Auglýst er eftir neðan- greindum bifreiðum Eigendur þeirra hafa ekki getað upplýst hvar þær eru og hafa þær ekki fundist þrátt fyrir eftirgrennslan: RF-496 Grand Cherokee, árg. 1997, verksmiðjunúmer: 1J4GZ78Y6VC529637. RF-679 Grand Cherokee, árg. 1998, verksmiðjunúmer: 1J4GZ58S4WC268364. OI-630 Volkswagen Polo, árg. 1999, verksmiðjunúmer: WVWZZZ6NZXY338866. SL-482 Subaru Legacy, árg. 1996, verksmiðjunúmer: 4S3BG4855T6381437. Þeir sem geta veitt einhverjar upplýsingar um hvar bifreiðarnar er að finna, hafi vinsamlegast samband við Guðmund Örn Guðmundsson hdl. hjá Lögmönnum Thorsplani í síma 555 3033. Tengibrautin Skeiðholt milli Langatanga og Þverholts, Mosfellsbæ Mat á umhverfisáhrifum - Ákvörðun Skipulags- stofnunar um matsskyldu framkvæmda. Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að lagning tengibrautarinnar Skeiðholts, milli Langatanga og Þverholts, Mosfellsbæ, skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrif- um. Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulagsstofn- un, Laugavegi 166, 150, Reykjavík. Hana er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnun- ar: http://www.skipulag.is . Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til um- hverfisráðherra og er kærufrestur til 27. nóvember 2001. Skipulagsstofnun. „Ljóðstafur Jóns úr Vör” Ljóðasamkeppni Lista og menningarráð Kópavogs efnir til árlegrar ljóðasamkeppni undir heitinu „Ljóðstafur Jóns úr Vör”. • Veitt verða ein verðlaun, kr. 300.000.- og mun verðlaunaskáldið fá til varðveislu í eitt ár göngustaf sem á verður festur skjöldur með nafni þess. • Dómnefndina skipa þau Matthías Johannessen skáld, Olga Guðrún Árnadóttir rithöfundur og Skafti Þ. Halldórsson bókmenntafræðingur. • Öllum skáldum er velkomið að senda ljóð í keppnina. Þau mega ekki hafa birst áður. • Ljóðum skal skilað með dulnefni og skal nafn, heimili og sími skáldsins fylgja með í lokuðu umslagi auðkennt með sama dulnefni. Aðeins má senda eitt ljóð í hverju umslagi. • Skilafrestur er til 7. desember 2001 og utanáskriftin er: „Ljóðstafur Jóns úr Vör” Fræðslu- og menningarsvið Kópavogs b.t. Sigurbjargar Hauksdóttur, Fannborg 2, 200 Kópavogur Afhending verðlaunanna fer fram á afmælisdegi Jóns úr Vör, mánudagskvöldið 21. janúar 2002. Þátttökuljóð má sækja á ofangreint heimilisfang fyrir 1. febrúar, eftir það verður þeim eytt. KÓPAVOGSBÆR TIL SÖLU Höfum til sölu jörðina Geirastaðir II, Norður-Héraði, um 43 km frá Egilsstöðum. Jörðin, sem liggur á milli Jökulsár á Dal og Lagarfljóts, er nokkuð stór, og á henni er um 94 m² einbýlishús, sem talsvert hefur verið endurnýjað að innan, auk útihúsa. Hlunnindi fylgja jörðinni, s.s. veiði í ám, rjúpna- og gæsaveiði. Ásett verð 7,5 millj. Nánari upplýsingar hjá Fasteigna- og skipasölu Austurlands, sími 470 2205. ÝMISLEGT Stórútsala 50—90% afsláttur. Góðar vörur — mikið úrval. Sjónvarpskringlan, Síðumúla 37, sími í verslun 575 2310. SMÁAUGLÝSINGAR TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir, Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen, Bíbí Ólafsdóttir, Lára Halla Snæfells, Erla Alex- andersdóttir, Margrét Haf- steinsdóttir og Garðar Björg- vinsson michael-miðill starfa hjá félaginu og bjóða félags- mönnum og öðrum uppá einka- tíma. Upplýsingar um félagið, einka- tíma og tímapantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13—18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja eftir skilaboð á sím- svara félagsins. Netfang: mhs@vortex.is . Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. KENNSLA ■ www.nudd.is FÉLAGSLÍF  FJÖLNIR 6001103019 I  HLÍN 6001103019 VI  Hamar 6001103019 I Hv. I.O.O.F.Rb.4 15110308. Fimmtudagur 1. ,nóvember Tunglskinsganga á fullu tungli kl. 20.00. Farið á einkabílum út fyrir bæinn og gengið frísklega í tunglsljósinu. Mætingarstaður/ sjá fimmtudagsblað Mbl. Fimmtudagur 1. nóvember Jeppadeild Útivistar efnir til stjörnuskoðunarferðar á Skála- fell í samvinnu við Artic Trucks. Farið verður frá Artic Trucks í Kópavogi kl. 20.00 og keyrt upp á Skálafell. Stjörnu- fróður aðili með í ferð og kakó á tindinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.