Morgunblaðið - 02.11.2001, Side 15

Morgunblaðið - 02.11.2001, Side 15
LAUGA- Langur laugardagur á Mikið verður um að vera á Laugaveginum fyrir börn jafnt sem fullorðna. Verslanir bjóða uppá tilboð, opnunartími er lengri, skemmtikraftar skemmta gestum og gangandi ásamt ýmsu öðru til að gera daginn ánægjulegan. Komdu í bæinn, skoðaðu úrvalið og njóttu þess að eiga góðan miðbæ. Opið til kl. 17 á laugardag Tilboð í verslunum Frítt í bílastæði í bílastæðahúsum á verslunartíma á laugardag Til gamans á laugardaginn: - Töframaður sýnir galdra og skemmtir börnum og fullorðnum. - Trúður röltir um Laugaveginn og skemmtir krökkunum. - Skemmtileg tónlist verður leikin á Laugaveginum. - Leikföng á Laugaveginum. - Sönghópurinn 4 klassískar í versluninni Misty kl. 14-16. - Hljómsveitin Í svörtum fötum spilar í Skífunni kl. 14.30. Listasýning SÍE 29 verslanir við Laugaveg eru hluti af listasýningunni SÍE þar sem listnemar á Íslandi, Finnlandi og Eistlandi sýna verk sín. Ekki missa af þessari frábæru sýningu sem þú get- ur séð með því að ganga niður Laugaveginn. Feluleikur Rásar 2: Fylgstu með á Rás 2 á laugardaginn frá kl. 13-16 og þú getur unnið veglega vinninga. Á Laugaveginum eru yfir 140 áfangastaðir þar sem þú getur fundið eitthvað við þitt hæfi og þjónust- an er í fyrirrúmi. Á Laugaveginum eru: - 16 gjafavöruverslanir - 10 gullverslanir - 4 gleraugnaverslanir - 4 úraverslanir - 37 fataverslanir - 5 undirfataverslanir - 2 bóka- og ritfangaverslanir - 14 kaffi- og veitingahús - 4 sportvöruverslanir - 4 snyrtivöruverslanir - 3 leikfangaverslanir - 3 matvöruverslanir - 6 hárgreiðslustofur - 2 antíkverslanir - 4 efna- og garnverslanir - 4 skóverslanir - 3 plötubúðir - 1 antíkverslun - 2 bakarí - 2 húsgagna- og gjafavöruversl. - 1 byggingavöruverslun - 2 konfektverslanir - eitt gjafakort - o.m.fl.k Ókeypis í bílastæði í bílastæðahúsum á verslunartíma á laugardag. VEGINUM

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.