Morgunblaðið - 02.11.2001, Side 17
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 2001 17
20 ára!
Við bjóðum þér í afmæli - veislan hefst í dag
Þér stendur til boða:
Nærfatnaður fyrir allar konur
Náttfatnaður kvenna
Dömu- og herraskór
Laugavegi 40, 101 R - sími 551 3577
fax: 561 0484,
netfang: misty@misty.is
tónlistarviðb
urður –
fram koma
„4 klassískar
”
20% afmælisafsláttur af öllu föstudag og laugardag.
Tökum við Miðborgargjafakortum, Visa og Euro.
Nýjung hjá MISTY: Léttgreiðslur
Kaffi og með því
barnaefni í barnaherberginu
Nýjung hjá MISTY : www.misty.is
Við erum með
glæsilegan
tískufatnað
í stærðum
42-64
Góð tilboð í gangi.
Einnig eigum við
fatnað fyrir verðandi
mæður frá st. 34
Hverfisgötu 105
sími 551 6688www.storarstelpur.ehf.is
Vandaðu valið
20% afsláttur
föstudag og
laugardag
við Laugaveginn, sími 561 4465.
Villtar &
Vandlátar
Ný sending
Þýsk jakkaföt
Harris tweedjakkar,
Blaserjakkar
Stakar buxur
Jólanáttfötin komin
Gæðavara á góðu verð
Laugavegi 34,
sími 551 4301
Laugavegi 29, s. 5524320
Geirungssagir, 2 stærðir
10% afsláttur af öllum verkfærakössum
á Löngum laugardegi
Rammaklemmur,
sagarstýring, sniðmát
og smíðavinklar
Á horni Skólavörðustígs og Klapparstígs, sími 551 4050
Langur laugardagur
Úrval af rúmfatnaði
Ýmis tilboð í gangi
LANGUR LAUGARDAGUR
Flauelsjakkar
áður 7.990
nú 5.990
Laugavegi 54,
sími 552 5201
Peysur 2 fyrir 1
20% afsláttur af
buxum og bolum
SKIPULAGS- og bygging-
arnefnd Reykjavíkur hefur
samþykkt forsögn að skipu-
lagi svokallaðs „Heilsuvernd-
arreits“ en hann afmarkast
af Barónsstíg, Bergþóru-
götu, Snorrabraut og Egils-
götu. Meðal þess sem skipu-
lagshöfundar eiga að skoða
eru möguleikar á að byggja
ofan á Droplaugarstaði.
Að sögn Margrétar Þor-
mar, arkitekts hjá Borgar-
skipulagi, liggur fyrir ósk frá
Droplaugarstöðum um að
byggja eina eða tvær hæðir
ofan á húsið til að auka við
hjúkrunarrýmið. „Það eru
reyndar ekki komnar neinar
óskir um viðbót við Heilsu-
verndarstöðina en það voru lagðar
fram hugmyndir í miðborgarstjórn
um einhvers konar viðbyggingu við
eða nálægt Sundhöllinni til að auka
notkunarmöguleika hennar. Þetta
hefur verið lagt fram og við höfum
beðið arkitektana að skoða það.“
Hún segir töluvert um bílastæða-
vandræði á umræddum reit. „Við
þurfum að skoða hvort hægt sé að
fjölga stæðum með því að koma þeim
fyrir einhvers staðar undir bygging-
um. Eins þurfum við að bæta göngu-
leiðirnar þannig að það sé þægilegra
að komast um. Maður rekst svolítið
oft á einhver óþægindi þegar maður
er að ganga þarna um þannig að það
þurfa að vera einhverjar þægilegar
gönguleiðir þarna í gegn, sérstaklega
vegna þess að það er margt gamalt
fólk sem gengur þarna um. Þannig
að við leggjum áherslu á þetta í for-
sögn að þessari skipulagsvinnu.“
Vonast eftir tillögum á árinu
Að sögn Margrétar er ekki búið að
ákveða hvort af ofanábyggingu á
Droplaugarstaði verður. „Það væri
auðvitað æskilegt að geta bætt við
hjúkrunarrýmum og það er ekki víst
að það myndi bæta á bílastæðavand-
ann vegna þess að þetta fólk sem býr
þarna á ekki bíla. Það er þá spurning
um hversu margir bætast við af
starfsfólki og hvort það starfsfólk
kemur allt á bíl eða hvort það kemur
eftir öðrum leiðum.“
Hún segir skipulagsvinnuna þegar
hafna og vonast sé til að hægt verði
að kynna einhverjar tillögur strax á
þessu ári fyrir hagsmunaaðilum. Þá
eigi eftir að fjalla nánar um og taka
tillit til athugasemda og eftir það,
sem yrði ekki fyrr en á næsta ári,
yrði sett fram tillaga sem skipulags-
nefnd getur tekur ákvörðun um að
auglýsa formlega þannig að almenn-
ingur geti komið að athugasemdum.
Bygging ofan á Drop-
laugarstaði í athugun
Austurbær
Morgunblaðið/Golli
Horft í átt að svokölluðum „Heilsuverndarreit“ sem verið er að skipuleggja.