Morgunblaðið - 02.11.2001, Side 19

Morgunblaðið - 02.11.2001, Side 19
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 2001 19 Vorum að taka upp nýjar sendingar. Full búð af nýjum vörum. „Forfit“ bolirnir vinsælu (tvöfaldir að framan) eru komnir aftur. Pantanir óskast sóttar. j i . ll j . i li i i l l i i . i . Sendum í póstkröfu Tískusýning á Astró í kvöld. Húsið opnar kl. 22. Veitingar Viðskiptavinir setja nafn sitt í nærbuxur og heppinn viðskipavinur verður dreginn úr nærbuxunum í þætti hjá Einari Ágústi á FM 95,7 16% afsláttur fram á sunnudag Við erum 6 ára í dag 2. nóv. KNICKERBOX Laugavegi 62, sími 551 5444i , í i KNICKERBOX Kringlunni, sími 533 4555i l i, í i K N I C K E R B O X 15% afs látt ur af ö llum vör um á lö ngu m l aug ard egi Laugavegi 25 sími 551 1135 Vinnuvélar - margar gerðir Skemmtileg leikföng Góð leikföng Bangsar, kisur og mjúk dýr Falleg leikföng Hljóðfæri margar gerðir 20% afsláttur af öllum vörum föst., lau. og sun. Skólavörðustíg 10, sími 551 1222 TILBOÐS- DAGAR 30% afsláttur í nokkra daga Ath. þetta! Linsur • mátun • kennsla • vökvi og box 6.500 kr. Daglinsur 85 til 100 kr. stk. Mánaðarlinsur 750 kr. stk. Árslinsur 3.000 kr. stk. Einnig mátun fyrir sjónskekkju og progressiv/ margskiptar linsur á meðan birgðir endast Snertilinsur fyrir byrjendur Laugavegi 36, sími 551 1945 10–15 þús- und smá- seiðum og 5–17 þús- und göngu- seiðum var sleppt í Elliðaárnar árlega síð- ustu fjögur ár. Þetta er meðal þess sem kemur fram í svari við fyrirspurn Guðlaugs Þórs Þórðar- sonar fulltrúa minnihlutans í umhverf- is- og heilbrigðisnefnd Reykjavíkur. Guðlaugur óskaði eftir upplýsingum um fjölda seiða sem sleppt hafði verið í árnar, um fjölda veiddra laxa árin 2000 og 2001 og hversu mikill hluti þeirra var af eldisuppruna. Í svarinu kemur fram að bannað hafi verið að sleppa gönguseiðum í árnar árin 1996 og 1997 vegna kílaveikinnar sem upp kom í ánum árið 1995. Árin þar á eftir voru sumaralin seiði sem sleppt var í árnar um 10–15 þúsund talsins en gönguseiðin voru á bilinu 5– 17,2 þúsund. Hvað laxveiðina áhrærir þá sýna tölurnar að hlutfall lax af eld- isuppruna fer vaxandi í veiðinni. Voru þeir 113 talsins í ár miðað við 64 í fyrra. Annars var laxveiðin í sumar sú slak- asta í fjögur ár en þá veiddust 414 lax- ar. Árið á undan var veiðin mun betri eða 586 laxar. Í svarinu kemur fram að eitt til tvö ár líða þar til endurheimtur koma af gönguseiðum og því er ókomið af síð- ustu sleppingu. Þá er á það bent að taka verði tölunum fyrir síðasta ár með fyrirvara um að þær gætu breyst lítillega við endurskoðun. Hlutfall lax af eldisuppruna fer vaxandi Elliðaár                       !"  # $  %  &' ' ' ' &' (' (' )'& * ** &+ **   +* )             

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.