Morgunblaðið - 02.11.2001, Side 49
KIRKJUSTARF
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 2001 49
- frá einni fullkomnustu
parketverksmiðju í Evrópu!
Verðdæmi:
Eik Unique 14mm 3ja stafa
Tilboð kr. 2.992,- m2
Beyki Unique 14 mm 3ja stafa
Tilboð kr. 2.840,- m2
Jatoba Elegance 14mm 3ja stafa
Tilboð kr. 4.640,- m2
Fjallahlynur 14mm 3ja stafa
Tilboð kr. 3.220,- m2
BALTIC WOOD
parket
Verðdæmi:
Merbau, Hlynur, Beyki, Eik 7mm
Tilboð kr. 1.190,- m2
BERRY FLOOR plastparket
Jónmundur Guðmarsson býður Seltirninga velkomna í
kaffisopa á Espressobarnum, Blómastofunni Eiðistorgi í
dag föstudag á milli 17 og 19.
Kynnið ykkur áherslur hans og málefni í prófkjörinu.
Stuðningsmenn
Jónmundur
á Espressobarnum
1.Jónmundí fyrsta sæti!
á innimálningu
Íslensk gæðamálning
miðað við 10 lítra dós í ljósum lit, gljástig 10.
TILBOÐ
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/
S
ÍA
Skeifunni 4, Reykjavík s: 568 7878
Snorrabraut 56, Reykjavík s: 561 6132
Stórhöfða 44, Reykjavík s: 567 4400
Austursíðu 2, Akureyri s: 464 9012
Hafnargötu 90, Keflavík s: 421 4790
Dalvegi 4, Kópavogi s: 540 9100
Bæjarlind 6, Kópavogi s: 544 4411
Harpa Sjöfn málningarverslanir
470 kr.
20-40% afsláttur
af allri innimálningu
Verð á lítra frá
Fagleg ráðgjöf og þjónusta
fyrir einstaklinga.
Háteigskirkja. Samverustund eldri borg-
ara kl. 13 í umsjón Þórdísar, þjónustu-
fulltrúa.
Laugarneskirkja. Morgunbænir kl.
6.45–7.05. Mömmumorgunn kl. 10–12
í umsjá Eyglóar Bjarnadóttur, meðhjálp-
ara. Kaffispjall fyrir mæður, góð upp-
lifun fyrir börn. (Sjá síðu 650 í Texta-
varpi.)
KFUM & K, Holtavegi 28. Tónleikar.
Fram koma Káradætur, Helga Vilborg og
hljómsveitirnar Sheep og Rut. Miðaverð
1.000 kr. Húsið opnað kl. 19.30.
Kirkjuskólinn í Mýrdal. Samvera á
morgun laugardag kl. 11.15 í Víkur-
skóla. Nýjar kirkjuskólabækur, nýjar
myndir, nýjar sögur. Fylgjumst áfram
með Sollu og Kalla, nýju brúðunum okk-
ar. Hvað skyldi gerast næst hjá þeim?
Fjölmennum.
Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9. Sam-
komur alla laugardaga kl. 11–12.30.
Lofgjörð, barnasaga, prédikun og biblíu-
fræðsla þar sem ákveðið efni er tekið
fyrir, spurt og svarað. Barna- og ung-
lingadeildir á laugardögum. Létt hress-
ing eftir samkomuna. Allir velkomnir.
Sjöundadags aðventistar á Íslandi:
Aðventkirkjan, Ingólfsstræti: Biblíu-
fræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11.
Safnaðarheimili aðventista, Blikabraut
2, Keflavík: Biblíufræðsla kl. 10. Guðs-
þjónusta kl. 11.
Safnaðarheimili aðventista, Gagnheiði
40, Selfossi: Biblíufræðsla kl. 10.
Guðsþjónusta kl. 11.
Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vest-
mannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10.
Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafnarfirði:
Guðsþjónusta/biblíufræðsla kl. 11.
Safnaðarstarf
ALLRA heilagra messa er sunnu-
daginn 4. nóvember. Þá verður
guðsþjónusta kl. 14 í Stóra-
Núpskirkju.
Allra heilagra messa er minning-
ardagur kirkjunnar um þá sem
dánir eru og vitnisburður hennar
um lífið í Kristi og lífið eftir dauð-
ann. Sérstaklega verður þeirra
minnst sem látist hafa í prestakall-
inu síðast liðið ár og ennfremur lát-
inna ástvina þeirra sem í sókunum
búa. Við kveikjum sem fyrr á kert-
um við altarið. Enn fremur verða til
sölu í kirkjunum „Friðar ljós“
Hjálparstofnunar kirkjunnar á 350
kr. (þær renna allar til HK). Með
þeim (eða öðrum kertum) er hægt
að fara með ljósið af altarinu út að
gröfunum og gera þannig fyrirbæn
sína að verki.
Ég vil hvetja sóknarbörn til að
koma til mín þeim nöfnum sem ósk-
að er eftir að nefnd séu upphátt eða
í hjóði við altarið og í fyrirbæninni.
Bið ég þess að þau séu símuð til
mín, sími 486 6057, eða komið til
mín á annan hátt.
Minni fermingarbörn og foreldra
þeirra á að koma til kirkjunnar.
Axel Árnason, sóknarprestur.
Tónleikar í
KFUM og
KFUK
TÓNLEIKAR verða haldnir í fé-
lagsheimili KFUM og KFUK við
Holtaveg föstudaginn 2. nóvember,
kl. 20. Stefnt er að því að halda eina
tónleika á haustmisseri og aðra á
vormisseri ár hvert.
Tilgangur þeirra er að efla tón-
listarlíf félaganna og gefa fólki kost
á að hlusta á góða kristilega tónlist.
Að þessu sinni koma fram: Hljóm-
sveitin Sheep, hljómsveitin Rut,
sem er endurvakin eftir 26 ára hlé,
Erla og Rannveig Káradætur og
Helga Vilborg Sigurjónsdóttir sem
syngur klassísk andleg ljóð með
jasssveiflu við undirleik Bjarna
Gunnarssonar. Leynigestir koma á
óvart. Þeir sem muna eftir hljóm-
sveitinni Rut eru fullir eftirvænt-
ingar að heyra í henni á ný nú er
hún kemur fram í endurnýjun líf-
daga.
Tónleikarnir eru öllum opnir.
Húsið opnað kl. 19.30.
Frá Stóra-Núps-
prestakalli
Morgunblaðið/Brynjar Gauti
Laugarneskirkja.