Morgunblaðið - 02.11.2001, Side 61

Morgunblaðið - 02.11.2001, Side 61
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 2001 61 LAUGARDAGINN 27. okt. 2001 voru eftirtaldir 233 kandídatar brautskráðir frá Háskóla Íslands. Auk þess luku 9 nemendur námi til starfsréttinda í félagsvísindadeild. Diplómanámi luku 3 nemendur. Guðfræðideild (4) Embættispróf í guðfræði Cand. theol (2) Inga Sigrún Atladóttir Jóhanna Guðrún Guðjónsdóttir BA-próf í guðfræði (1) Valdís Ösp Ívarsdóttir BA-próf í guðfræði, djáknanám (1) Ingunn Björk Jónsdóttir Læknadeild (2) MS-próf í heilbrigðisvísindum (2) Kristín Jónsdóttir Ólafur Eysteinn Sigurjónsson Lagadeild (22) Embættispróf í lögfræði (22) Aagot Vigdís Óskarsdóttir Andri Óttarsson Anna Dögg Hermannsdóttir Anna Katrín Vilhjálmsdóttir Árni Haraldsson Árnína Steinunn Kristjánsdóttir Birgir Birgisson Einar Örn Davíðsson Eiríkur Elís Þorláksson Ellisif Tinna Víðisdóttir Ester Hermannsdóttir Guðrún Hulda Ólafsdóttir Guðrún Sverrisdóttir Gunnar Þór Þórarinsson Katla Þorsteinsdóttir Katrín Helga Hallgrímsdóttir Kristinn Arnar Stefánsson Kristín F. Fannberg Birgisdóttir Ólafur Hreinsson Rúnar Örn Olsen Steingrímur Bjarnason Þórunn Anna Árnadóttir Viðskipta- og hagfræðideild (62) MS-próf í viðskiptafræði (2) Daníel Þórðarson Hlynur Ómar Svavarsson MS-próf í hagfræði (3) Keler Gjika Marija Nacevska Sólveig Fríða Jóhannsdóttir Kandídatspróf í viðskiptafræði (16) Aðalheiður Fritzdóttir Arnar Már Jóhannesson Birgir Hákon Valdimarsson Bryndís Dagsdóttir Elín Jóna Rósinberg Ester Hjartardóttir Guðrún Emelía Victorsdóttir Hólmsteinn Ingi Halldórsson Jón Ari Stefánsson Karen Huld Gunnarsdóttir Katrín Rós Gýmisdóttir Kjartan Orri Helgason Linda Björk Jónsdóttir Sigrún Jónsdóttir Sigurlaug Ýr Gísladóttir Víðir Álfgeir Sigurðarson BS-próf í viðskiptafræði (38) Albert Jóhannesson Anna Dagmar Arnarsdóttir Arnar Arnarsson Ágústa Hrönn Gísladóttir Álfhildur Eiríksdóttir Ásta Friðriksdóttir Brynja Kristín Guðmundsdóttir Börkur Hólmgeirsson Emil Þór Vigfússon Emilía Þórðardóttir Erlingur Þorsteinsson Guðni Rafn Eiríksson Guðrún Sigurjónsdóttir Gunnar Thorberg Sigurðsson Heiða María Gunnarsdóttir Henný Rut Kristinsdóttir Hrafnhildur Gunnarsdóttir Jóhann Geir Harðarson Jóhanna Margrét Bragadóttir Kristín Hannesdóttir Laufey Birna Ómarsdóttir Magnús Helgason Magnús Jens Hjaltested Magnús Guðmann Jónsson Margrét Lára Friðriksdóttir Margrét Sonja Viðarsdóttir Mörður Finnbogason Rebekka Sif Kaaber Sigríður V. Jóhannesdóttir Sigríður J. Valdimarsdóttir Sigurður Eyþór Frímannsson Sigurður Long Steinar Þór Sturlaugsson Trausti Ragnarsson Unnur Ingibjörg Sigfúsdóttir Vigdís Edda Jónsdóttir Þórarinn Óli Ólafsson Ægir Sigurðsson BS-próf í hagfræði (2) Ásmundur Ingvi Ólason Birna Margrét Olgeirsdóttir Diplómanám í markaðs- og útflutn- ingsfræði (1) Anna Þ. Sveinsdóttir Heimspekideild (47) MA-próf í almennri bókmennta- fræði (1) Úlfhildur Dagsdóttir MA-próf í íslenskri málfræði (1) Aurelijus Vijunas MA-próf í sagnfræði (1) Guðrún Harðardóttir MPaed-próf í íslensku (1) Karen Rut Gísladóttir BA-próf í almennri bókmennta- fræði (6) Elín Smáradóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Janice Margrét Balfour Jón Egill Bergþórsson Roald Viðar Eyvindsson Sigrún Lilja Einarsdóttir BA-próf í ensku (4) Ásta Sól Kristjánsdóttir Guðbjörg Guðmundsdóttir Ragna Sigríður Kristinsdóttir Sigga Vang BA-próf í frönsku (3) Helga Jónsdóttir Lilja Björk Stefánsdóttir Smári Rafn Teitsson BA-próf í heimspeki (9) Árni Guðmundsson Birna Bragadóttir Elfa Dögg Marteinsdóttir Helga Lára Þorsteinsdóttir Kristín Inga Hrafnsdóttir Ragnar Þór Pétursson Stefán Jónsson Sveinn Birkir Björnsson Þórdís Hauksdóttir* BA-próf í íslensku (3) Hildigunnur Þorsteinsdóttir Kristjana Hallgrímsdóttir* Þórey Selma Sverrisdóttir BA-próf í rússnesku (4) Ásta Soffía Valdimarsdóttir Dagný Hulda Erlendsdóttir Rebekka Þráinsdóttir Valgerður Rannveig Valgarðsdóttir BA-próf í sagnfræði (8) Árni Helgason Pétur Hrafn Árnason Ragnhildur Bragadóttir Rúnar Pálmason Sif Sigmarsdóttir Sigfús Ingi Sigfússon Sigríður Júlíusdóttir Valgerður Guðrún Johnsen BA-próf í spænsku (1) Steinþór Sigurðsson BA-próf í sænsku (1) Þórunn Svanhildur Eiðsdóttir BA-próf í þýsku (1) Steinunn María Halldórsdóttir BPh.Isl-próf (3) Arianne Gähwiller Evelyn Consuelo Bryner Viola Giulia Miglio Tannlæknadeild (1) William Howard Clark Verkfræðideild (21) Meistarapróf (1) MS-próf í véla- og iðnaðarverk- fræði (1) Sonja Richter Cand.scient-próf (1) Rafmagns- og tölvuverkfræði (1) Bergþór Smári* BS-próf (18) BS-próf í umhverfis- og bygging- arverkfræði (5) Elísabet Vilmarsdóttir Friðjón Sigurðarson Guðmundur Valsson Júlíus Þór Júlíusson Jökull Pálmar Jónsson BS-próf í véla- og iðnaðarverk- fræði (6) Hersteinn Pálsson Hjalti Páll Ingólfsson Hólmfríður Karlsdóttir Hörður Þór Sigurðsson Margrét Vilborg Bjarnadóttir Zheng Li BS-próf í rafmagns- og tölvuverk- fræði (3) Gísli Þórmar Snæbjörnsson Gunnar Örn Guðmundsson Gunnar Þórisson BS-próf í tölvunarfræði (4) Bergþór Smári* Halldór Ísak Gylfason Sigurður Ólason Steinþór Steingrímsson Diplómanám í tölvunarfræði (1) Gísli Geir Gylfason Raunvísindadeild (23) Meistarapróf (8) MS-próf í stjarneðlisfræði (1) Óskar Halldórsson Holm MS-próf í líffræði (4) Benedikta St. Hafliðadóttir Guðmundur Bergsson Jóhanna Arnórsdóttir Rannveig Thoroddsen MS-próf í umhverfisfræði (1) Elín Berglind Viktorsdóttir MS-próf í næringarfræði (2) Jóhanna Eyrún Torfadóttir Ólöf Guðný Geirsdóttir BS-próf (14) BS-próf í lífefnafræði (1) Carlos Davíð Magnússon BS-próf í líffræði (9) Atli Konráðsson Berglind Steina Ingvarsdóttir Helga Bryndís Kristbjörnsdóttir Jón Kristinn Þórsson Kristjana Einarsdóttir Marianne Jensdóttir María Birna Arnardóttir Ólöf Birna Ólafsdóttir Valgerður Birgisdóttir BS-próf í jarðfræði (3) Bergur Sigfússon Jóhann Örn Friðsteinsson Ragnhildur Hrönn Sigurðardóttir BS-próf í matvælafræði (1) Guðrún Jónsdóttir Diplómanám í ferðamálafræði (1) Magnea Sigurðardóttir Félagsvísindadeild (54) MA-próf í félagsfræði (1) Rannveig Þórisdóttir BA-próf í bókasafns- og upplýs- ingafræði (7) Hildur Halldóra Karlsdóttir Kristín Konráðsdóttir Margrét Ludwig Margrét Sigurgeirsdóttir María Jakobsdóttir Ragnhildur Árnadóttir Sigrún Guðnadóttir BA-próf í félagsfræði (4) Aðalbjörn Sigurðsson Emil Austmann Kristinsson Kristín Rut Einarsdóttir Þórhildur Þórhallsdóttir BA-próf í mannfræði (7) Anna Rut Guðmundsdóttir Anna Lúðvíksdóttir Ágústa Margrét Þórarinsdóttir Bryndís Yngvadóttir Elsa Huld Helgadóttir Haukur Agnarsson Marín Þórsdóttir BA-próf í sálfræði (15) Aron Tómas Haraldsson Elísabet Stefánsdóttir Eva Dögg Kristbjörnsdóttir Guðbjörg Erlendsdóttir Haukur Sigurðsson Helga Andrea Margeirsdóttir Inger Lill Laukvik* Ingunn Björg Arnardóttir Íris Ösp Bergþórsdóttir Ívar Bjarklind Magnús Jóhannsson Óla Björk Eggertsdóttir Sigrún Þorsteinsdóttir Sólveig Gísladóttir Þorbjörg Sveinsdóttir BA-próf í stjórnmálafræði (10) Aðalheiður G. Kristjánsdóttir Ásthildur Sturludóttir Elín Halla Ásgeirsdóttir Fanný Kristín Tryggvadóttir Harpa Hrönn Franckelsdóttir Hulda Herjólfsdóttir Skogland Jón Ragnars Kristjana Fj. Sigursteinsdóttir Lárus Ari Knútsson Valdimar Agnar Valdimarsson BA-próf í þjóðfræði (1) Sif Jóhannesdóttir Viðbótarnám til starfsréttinda (9) Félagsráðgjöf (1) Inger Lill Laukvik* Hagnýt fjölmiðlun (2) Hrafnhildur Huld Smáradóttir Vigdís Stefánsdóttir Kennslufræði til kennsluréttinda (5) Ásdís Björnsdóttir Ásdís Guðrún Sigmundsdóttir Hafdís Halldórsdóttir Kristjana Hallgrímsdóttir* Þórdís Hauksdóttir* Námsráðgjöf (1) Edda Björk Viðarsdóttir Lyfjafræðideild (1) Þórdís Guðmundsdóttir Hjúkrunarfræðideild (9) BS-próf í hjúkrunarfræði (9) Auður Gyða Ágústsdóttir Edda Jörundsdóttir Guðrún Svava Stefánsdóttir Inga Þórunn Karlsdóttir Ingibjörg Hallgrímsson Lilja Sigurðardóttir Margrét Gunnarsdóttir Sigríður Guðjónsdóttir Þóra Guðný Ægisdóttir Háskóli Íslands út- skrifar 233 kandídata Morgunblaðið/Kristinn 233 kandídatar voru brautskráðir frá Háskóla Íslands sl. laugardag. *Brautskráð með tvö próf. SÓLVEIG Pétursdóttir, dóms- og kirkjumálaráðherra, sækir fund dómsmálaráðherra Norðurlanda og Eystrasaltslanda, sem haldinn er í Tallinn, Eistlandi, 2. nóvember. Þetta er annar sameiginlegur fundur dómsmálaráðherra Norðurlanda og Eystrasaltslanda, en sá fyrsti var haldinn hér á landi í nóvember árið 1999. Með ráðherra í för er Björn Friðfinnsson ráðuneytisstjóri. Á fundinum verður meðal annars fjallað um baráttuna gegn hryðju- verkum, aðgerðir gegn verslun með konur og kynlífsþrælkun og upplýs- ingatækni í réttargæslukerfinu. Einnig verður fjallað um samstarf Norðurlanda og Eystrasaltslanda á sviði dómsmála og farið yfir úttekt á þeirri samvinnu sem þegar er til staðar með hliðsjón af niðurstöðum fundarins á Íslandi 1999. Fundur dóms- málaráðherra Norðurlanda og Eystrasaltslanda FORSETI Íslands Ólafur Ragnar Grímsson hefur sæmt Erik Skyum Nielsen bókmenntafræðing og þýð- anda riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir störf hans að þýðing- um á íslenskum bókmenntum á dönsku og kynningu íslenskra bók- mennta í Danmörku. Sæmdur ridd- arakrossi NEMENDUR Tónlistarskóla Aust- ur-Héraðs efna til „skrumskældra“ tónleika í Egilsstaðakirkju í kvöld, föstudagskvöld, kl. 20 og vilja með því mótmæla verkfalli tónlistarkennara. Mótmælatónleikar í Egilsstaðakirkju

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.