Morgunblaðið - 02.11.2001, Side 71
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 2001 71
Sýnd kl. 8.
ÓHT. RÚV
HJ. MBL
Sýnd kl. 6 og 10. Sýnd kl. 8, 10 og 12. B. i. 12.
Sýnd kl. 6.
Frumsýning
FYRR
EÐA SEINNA
MUNU ÞAU
FINNA ÞIG
N I C O L E K I D M A N
Frumsýning
KRAFT
Sýnin
g
í THX
DIGIT
AL
Kl. 12
.
betra en nýtt
Nýr og glæsilegur salur
Sýnd kl. 8.Sýnd kl. 6, 8, 10 og 12.
Sýnd kl. 6 og 10.
Varúð!!
Klikkuð kærasta!
Frumsýning
MAGNAÐ
BÍÓ
Frá framleiðendum Big Daddy kemur drepfyndin
gamanmynd um klikkaðar kærustur og vitlausa
vini! Hvað gera bestu vinir Silvermans þegar
kærastan er að eyðileggja ævinlangan vinskap?
Þeir ræna henni að sjálfsögðu!!!
Þú deyrð úr hlátri!
Varúð!!
Klikkuð kærasta!
Sýnd kl. 6, 8 og 10.Sýnd. 5.45, 8 og 10.15.
Frumsýning
Sýnd kl. 10.15
Sýnd kl. 5.45 og 8.
Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 6.
Sýnd kl. 8. Vit 283
Óborganlega fyndin grínmynd
frá Farrelly bræðrum með þeim Bill
Murray, Chris Rock og Laurence
Fishburne í aðalhlutverki.
Hausverk.is
RadioX 1/2Kvikmyndir.is
Forsýning Frumsýning
www.laugarasbio.is
Kvikmyndir.com RadioX
Sýnd kl. 6.
Kvikmyndir.com HK. DV
Sýnd kl. 8 og 10.15. Sýnd kl. 6. Ísl tal.
Stórstjörnurnar Julia Roberts, Billy
Crystal, Catherine Zeta-Jones og
John Cusack fara hér á kostum í
stórskemmtilegri rómantískri gam-
anmynd sem fjallar um fræga
fólkið, ástina og önnur skemmti-
leg vandamál.
Sýnd kl.
8 og 10.05.Sýnd kl. 6, 8, 10.05 og 12.10.
„Stórskemmtileg komedía“
H.Á.A. Kvikmyndir.com
Sprenghlægileg mynd frá sama manni og færði
okkur Airplane og Naked Gun myndirnar.
Hér fara á kostum Rowan Atkinson, hinn eini
sanni Mr. Bean, og John Cleese, úr Monty
Python, ásamt fleiri frábærum leikurum.
FRUMSÝNING
Powersýn
ing
kl. 12.1
0 eftir
miðnæt
ti.
GÖMLU refirnir í Roll-
ing Stones hafa ákveðið
að taka saman á næsta
ári og fara í heimsreisu.
Tilefnið er að þá munu
þeir fagna 40 ára af-
mæli sveitarinnar. Vit-
anlega vilja rokkararnir
ódauðlegu gera það
með stæl og hafa því all-
ir fjórir, Mick Jagger,
Keith Richards, Charlie
Watts og Ronnie Wood,
ákveðið að vera með.
Áætlað er að sveitin
muni á yfirreið sinni
leika í Evrópu og N-
Ameríku en þetta verð-
ur fyrsta tónleikahrinan
í 3 ár og segja innanbúð-
armenn að fjórmenning-
arnir ætli sér að setja
upp flottari sýningu en
nokkru sinni fyrr.
Steinarnir hafa einnig
verið að ræða mögu-
leikann á því að berja
saman enn eina plötuna.Það er gaman að vera Rúllandi steinn.
Steinarnir rúlla á afmælisári