Morgunblaðið - 02.11.2001, Qupperneq 73

Morgunblaðið - 02.11.2001, Qupperneq 73
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 2001 73 Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Vit 265. Hvað myndir þú gera ef þú kæmist að því í dag að þú værir Prinsessa? Kvikmyndir.is Sýnd kl. 10.15. B i. 16. Vit 251 Sexy Beast Sýnd kl. 10. B. i. 16. Vit 284 Sýnd kl. 8. Vit 287 Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 292 Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Vit 290. Sýnd kl. 3.30 og 5.45. Vit 289. FRUMSÝNIG Þú trúir ekki þínum eigin augum! Hún þekkir andlit hans, hún þekkir snertingu hans, en hún þekkir ekki sannleikann Sýnd kl. 6. Vit 278 Allir vilja þeir sneið af „glæpakökunni“ Sýnd kl. 8. B. i. 12. Vit 270  Radíó X  HK DV  Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com  Mbl Nicholas cage Penelope cruz john hurt Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B. i.12. Vit 290. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Vit 290. FRUMSÝNIG Þú trúir ekki þínum eigin augum! Hún þekkir andlit hans, hún þekkir snertingu hans, en hún þekkir ekki sannleikann www.skifan.is  SV Mbl Sýnd kl. 5.50 og 10.30. Sýnd kl. 5.40 og 10.30. Sýnd kl. 8. Frumsýnig Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.10 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15  Kvikmyndir.com 1/2 DV E.P.Ó. Kvikmyndir.com  Empire SV Mbl  DV  Rás 2 Hausverkur MOULIN ROUGE! Sýnd kl. 8.10 og 10.30. EINHERJAFERILL hinna ýmsu kryddstúlkna hefur nú verið í bagalegra lagi en nú tekur fyrst steininn úr. Og ég sem held svo mik- ið upp á Fína kryddið! Þessi dauðadómur sem nú fer í hönd er ekki tilkominn vegna óþols míns á sykurhúðuðu poppi. Ég er þvert á móti mikill áhugamaður um vel gert popp og ein af uppáhalds hljómsveitunum mínum er Westlife. Aguileru, A*Teens og NSYNC kann ég og vel að meta. Nei, áfellisdómurinn er einfald- lega tilkominn vegna þess að þessi plata hér er einfaldlega léleg og leið- inleg. Hvernig svo sem á það er litið. Meira að segja er hún mjög léleg og leiðinleg. Lagasmíðar, áferð þeirra svo og flutningur eru óhemju flöt, ófrumleg og metnaðarlaus. Sálarlausara ger- ist það varla. Grípandi melódíur, sem eru algert forgangsatriði í „framleiðslu“ svona tónlistar, eru víðsfjarri. Platan renn- ur tilþrifalítið í gegn og í raun er ekkert gott um plötuna að segja. Þetta er einfaldlega drasl frá a til ö. Ég hef það fyrir reglu að gefa aldrei enga stjörnu. Einu stjörnuna hér fær platan vegna hlutverks síns sem holdgervingur þess að alltaf er- hægt að búa til skelfilega tónlist. Gildi svona platna er því alltaf eitt- hvert, þó ekki sé nema til að minna mann á þá staðreynd.  Tónlist Á bekkinn með Beckham! Victoria Beckham VB Virgin Hörmulegur frumburður frá Victoriu Beckham, fyrrverandi „Fínu kryddi“. Arnar Eggert Thoroddsen
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.