Morgunblaðið - 04.11.2001, Side 43

Morgunblaðið - 04.11.2001, Side 43
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. NÓVEMBER 2001 43 Nýkomið í einkas. einn vinsælasti söluturn bæjarins. Frábær stað- setning á rótgrónum stað við Flensborgarskólann. Mikil og góð velta og miklir möguleikar fyrir duglegt fólk. Mjög góð áhv. lán. Allar nánari uppl. eru einung- is veittar á skrifstofu Fasteignastofunnar, ekki í síma. SÖLUTURN OPIÐ 9-18 Glæsileg 4ra herbergja íbúð á 9. hæð (efstu) í nýlegu lyftu- húsi sem er klætt að utan með litaðri áklæðningu. Fallegar innréttingar og skápar úr kirsu- berjaviðI, vönduð tæki. Stórar og bjartar stofur með sólskála í vestur með fallegu útsýni. Þvottaherbergi í íbúð. Parket og flísar. Stæði í bílskýli. Áhv. 7,2 millj. húsbréf. Verð 19,3 millj. Þetta er eign fyrir vandláta. Verið velkomin. OPIÐ HÚS Í LÆKJASMÁRA 4 - ÍB. 904 - KL. 14-17 Í DAG Átt þú mikið útistandandi? Við bjóðum þér hámarksárangur við innheimtu á öllum gerðum viðskiptakrafna. Við sýnum greiðanda skuldar ávallt lipurð og fyllstu kurteisi. Hjá okkur leggst alls enginn kostnaður á kröfueiganda og lágmarkskostnaður á greiðanda. 100% 90% 80% 70% 60% CODEX innheimtulausnir Fyrirtækja- innheimta Sérþjálfað starfsfólk úthringivers Codex/Beinnar Markaðssóknar hringir á eftir hverju einasta innheimtubréfi og minnir greiðanda með jákvæðum og vinsamlegum hætti á að greiða kröfuna. Þetta er einföld og skilvirk leið sem eykur innheimtuhlutfall um allt að 30%. Sérhæft úthringiver tryggir hámarksárangur ANNA Kristjánsdóttir prófessor við Kennaraháskóla Íslands heldur fyr- irlestur á vegum Rannsóknarstofn- unar KHÍ næstkomandi miðviku- dag, 7. nóvember, kl. 16.15 í sal Sjómannaskóla Íslands við Háteigs- veg og er öllum opinn. NORDLAB er norrænt sam- starfsverkefni þar sem kennarar í stærðfræði og náttúrufræði þróa nýjar leiðir í kennslu þessara greina út frá rannsóknum á námi í þeim. Hvert land velur sitt verkefni en ráð- gjafar starfa með frá hinum löndun- um. Norðmenn ákváðu að einbeita sér að stærðfræði og er verkefni þeirra hið fyrsta sem kynnt er hér á landi. Markmið verkefnisins er að gera stærðfræðinámið merkingar- fyllra fyrir nemendur en oft hefur verið, segir í fréttatilkynningu. Áhersla á sjálfsmat Stærðfræðikennsla KRAFTUR – stuðningsfélag ungs fólks sem greinst hefur með krabba- mein og aðstandendur heldur fund þriðjudaginn 6. nóvember kl. 20 í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð 8, á 4. hæð. Fulltrúi frá VÍS mun kynna þá möguleika sem skjólstæðingar félags- ins eiga í tryggingamálum. Boðið upp á veitingar, segir í fréttatilkynningu. Kraftur fjallar um tryggingamál Í INGUNNARSKÓLA við Maríu- baug 1 í Reykjavík verður haldið námskeið um innri frið 8.–21. nóv- ember. Námskeiðið er fyrir foreldra og börn þeirra fædd 1994 og 1995. „Markmið námskeiðsins er að vinna með jákvæð samskipti, sjálfs- traust og innri vellíðan einstaklings- ins. Unnið verður í gegnum umræð- ur, leiki, söngva, föndur og fleira. Umsjónarmenn eru Erla Björk Steinarsdóttir, Sigríður Rafnsdóttir og Þórdís Heiða Kristjánsdóttir.“ Námskeið um innri frið FERMINGARBÖRN víðsvegar um landið ganga í hús mánudaginn 5. nóvember kl. 18–20 og safna fram- lögum til verkefna á vegum Hjálp- arstarfs kirkjunnar í Afríku. Söfnunin er liður í fræðslu til fermingarbarna um kjör fólks í þriðja heiminum og þróunarstarf Hjálparstarfs kirkjunnar. Safnað er í merkta og innsiglaða bauka. Safnað til Hjálparstarfs kirkjunnar NÁUM ÁTTUM – fræðsluhópur stendur fyrir morgunverðarfundi þriðjudaginn 6. nóvember kl. 8.30– 10.30 í Sunnusal Hótel Sögu. Til umræðu og skoðunar hefur verið mikilvægi þess að stíga fleiri skref í átt að samræmdu forvarnar- starfi undir einum hatti Lýðheilsu- stöðvar. Undir slíka miðstöð gætu fallið vímuefnavarnir, tóbaksvarnir, geðrækt og almenn heilsuefling. Haukur Valdimarsson, Elsa B. Frið- finnsdóttir, Ásta Ragnheiður Jó- hannesdóttir, Laufey Steingríms- dóttir og Katrín Fjeldsted fjalla um þessi mál og skipulag þeirra. Fundarstjóri er Anna Björg Ara- dóttir. Þátttökugjald kr. 1.500 – með morgunverði. Skráning vimuvarnir- @hr.is Samstarf um víð- tækar forvarnir MYNDAKVÖLD verður hjá Útivist í Húnabúð mánudaginn 5. nóvember kl. 20. Fjallavinafélagið sýnir myndir úr Afríkuferð. Kaffiveitingar. Myndakvöld hjá Útivist

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.