Morgunblaðið - 21.11.2001, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 21.11.2001, Blaðsíða 44
FÓLK Í FRÉTTUM 44 MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Stór lítill maður NOKKUR SÆTI LAUS Johannes Brahms: Píanókonsert nr. 2 Johannes Brahms: Sinfónía nr. 2 Hljómsveitarstjóri: Gregor Bühl Einleikari: Philippe Bianconi Sinfónían Háskólabíó við Hagatorg Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Rauð áskriftaröð á morgun fimmtudaginn 22. nóvember kl. 19:30 í Háskólabíói Hinn lágvaxni Brahms var eitt af stórmennum tónlistarsögunnar. Njóttu tveggja meistara- verka hans á tónleikunum á morgun.                    !"#$%#&'""()&'!"(*                      +  ,                   !"" ### $ $  Lofgjörðardjass í Langholtskirkju 24. nóvember kl. 17.00 Þættir úr „Sacred Concert“ eftir Duke Ellington og „Requiem“ eftir Nils Lindberg Flytjendur: Kór Langholtskirkju og Stórsveit Reykjavíkur. Einleikarar: Sigurður Flosason, Stefán S. Stefánsson, Ólafur Jónsson, Jóel Pálsson, Kristinn Svavarsson, Birkir Freyr Matthíasson, Edward Fredriksen og Ástvaldur Traustason. Einsöngvarar: Andrea Gylfadóttir, Bergþór Pálsson, Harpa Harðardóttir og Kristjana Stefánsdóttir. Stjórnandi: Jón Stefánsson. Miðasala í Langholtskirkju kl. 13-18. Sími 520 1300.    $  %    &'()*+ &     &'()*+ '&&,'-.(*(/0+01', '*2 3 $4    !" " #  $ %& '"%&(&"# & &%&!"   $  %& 5!"" FJANDMAÐUR FÓLKSINS e. Henrik Ibsen Fi 22. nóv. kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 1. des. kl. 20 - LAUS SÆTI Áskriftargestir munið valmöguleikann !!! BLÍÐFINNUR e. Þorvald Þorsteinsson í leikgerð Hörpu Arnardóttur Su 25. nóv kl. 14 - ÖRFÁ SÆTI Su 2. des. kl. 14 - LAUS SÆTI KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI e. Halldór Laxness Lau 24. nóv. kl. 20 - NOKKUR SÆTI Su 2. des kl. 20 - NOKKUR SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Fö 23. nóv. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 8. des. kl. 20 - LAUS SÆTI BEÐIÐ EFTIR GODOT e. Samuel Beckett Lau 24. nóv. kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 2. des.. kl. 20 - LAUS SÆTI PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler Fö 23. nóv kl. 20 - UPPSELT Lau 24. nóv kl. 16 á Kirkjubæjarklaustri og kl. 21 í Vík Sun 25. nóv kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Þri 27. nóv leikferð á Akranes Fi 29. nóv kl. 20 - LAUS SÆTI, 75. sýn Fö 30. nóv kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI ATH: túlkuð á táknmál !!! DAUÐADANSINN eftir August Strindberg í samvinnu við Strindberghópinn Lau 24. nóv. kl. 20 - LAUS SÆTI Lau 1. des. kl. 20 - LAUS SÆTI síðustu sýningar. Stóra svið 3. hæðin Nýja sviðið Litla sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is                    !                              !    ! " #$% #$% #&    & ' ( )  &(    *+  % )(  ,+- '                        ! "  # $ %   '   %  $  (   %)   *+      ,   -   .   %  /  0  -    %                - - . / 0 1 2 3 - - .. ./ 4 2/ .2 .3 5 26 2. .4 '  - - 1 2 3 / / 2 - - 4 2 0 2 3 0 / 2 2 .6 78 7 9 7  &  : ;+7 < 7  <+'   &  7  7 -=  &   ;+7  < 7  &  7 -=> <+' : ;+7 < 7  <+'   &  7 ?@7 -=  &  7 8    ;+7 +=@ 7   7  = 9   ;+7 <    & 7 &    9 7   8 7    ;+7 <    <+' GAMANMYNDIN lúmska Legally Blonde með Reese Witherspoon í aðalhlutverki varð fyrir valinu hjá flest- um sem lögðu leið sína í bíó um helgina. Hér er á ferð léttlynd háðsádeila á hverskyns hégóma og snobb og ekki þá síst svokallað snobb niðurávið. Witherspoon leikur ljósku allra ljóska sem við fyrstu sýn virðist lítið annað en treggáfuð tepra. En við nánari kynni reynist raunin önnur og kemur það ýmsum ærlega í koll. Að sögn Guðmundar Breiðfjörð hjá Skífunni sáu rétt tæplega 4.000 manns myndina yfir helgina: „Það lofar góðu um framhaldið því eins og sannri ljósku sæmir lítur út fyrir að myndin hafi „langa leggi“, þ.e. spyrjist vel út og gangi lengi.“ Bendir Guðmundur á að markaðsherferðin hafi greinilega virkað en hún byggðist á alþjóðlegum degi ljóskunnar, sem komið var sérstaklega á fót en þar var í aðalhlutverki ungfrú Skandinavía, Íris Björk. Training Day, nýjasta mynd Denzels Washingtons, gekk einnig vel í landann og í lok sunnudags var ljóst að 3.400 manns höfðu sótt hana síðan á föstudag. Í níunda og tíunda sætið tylla sér síðan tvær evr- ópskar en að öllu öðru leyti ólíkar myndir, franski átjándualdartryllirinn Brotherhood of the Wolf og norska gamandramað Elling en sú fyrrnefnda fékk 1.000 gesti og hin síðarnefnda tæplega 100 færri – sem teljast má gott fyrir myndir að þeim þjóðernum. Ljóskur skemmta sér betur Tvær nýjar myndir hlutu mesta aðsókn um helgina „Er ég í alvöru á toppnum á Íslandi?“ Reese With- erspoon þykir mjög sannfærandi í hlutverki ljósku ljóskanna. skarpi@mbl.is SÝNING á portrett-ljósmyndum Bernharðs Valssonar var opnuð í Háskólabíói síðastliðinn föstudag í tengslum við Kvikmyndahátíð í Reykjavík. Bernharð, sem lærði ljósmyndun í París og hefur verið búsettur í borginni í hálfan annan áratug, sýnir þar myndir sem hann tók fyr- ir franska kvikmyndatímaritið Premiere og dagblaðið Liberation. Ýmist er um að ræða svart-hvítar myndir eða í lit, flestar teknar á kvikmyndahátíðinni í Cannes á þessu ári og því síðast liðna. Meðal kunnuglegra andlita á sýn- ingunni eru bandarísku leikararnir Gene Hackman, William Dafoe og Sean Penn, landi þeirra Spike Lee, leikstjórinn kunni, og ítalski leik- stjórinn Nanni Moretti, sem hlaut Gullpálmann fyrir bestu myndina á hátíðinni í Cannes í vor. Lee, Penn og Benni í Háskólabíói Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson Willem Dafoe horfir þungur á brún á gesti Háskólabíós. Bernharð Valsson ljósmyndari (t.h.) lítur yfir verk sín ásamt Garðari Birgissyni. Súrefnisvörur Karin Herzog Vita-A-Kombi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.