Morgunblaðið - 02.12.2001, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 02.12.2001, Blaðsíða 44
FRÉTTIR 44 SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk mánudagskvöld kl. 20. Háteigskirkja. Félagsvist fyrir eldri borg- ara í Setrinu á neðri hæð safnaðarheimilis mánudag kl. 13. TTT-klúbburinn kl. 17. Lif- andi og fjöbreytt starf fyrir börn úr 4.–6. bekk í umsjón Andra, Gunnfríðar, Guðrún- ar Þóru og Jóhönnu. Öll börn velkomin og alltaf hægt að bætast í hópinn. Laugarneskirkja. Morgunbænir mánudag kl. 6.45–7.05. Jólafundur Kvenfélags Laugarneskirkju mánudagskvöld kl. 20. Konur hvattar til að fjölmenna til fjöl- breyttrar og góðrar dagskrár. (Sjá síðu 650 í Textavarpi.) Neskirkja. 6 ára starf mánudag kl. 14. Öll börn í 1. bekk velkomin. 10–12 ára TTT- starf mánudag kl. 16.30. Öll börn í 4.–5. bekk velkomin. Litli kórinn, kór eldri borg- ara, þriðjudag kl. 16.30. Stjórnandi Inga J. Backman. Árbæjarkirkja. Mánudagur: TTT-klúbbur- inn frá kl. 17–18. Fella- og Hólakirkja. Fjölskyldumorgnar mánudag kl. 10–12 í umsjón Lilju djákna. Léttar hreyfingar, kaffi/djús og spjall/ bænir. Mánudagur: Starf fyrir 11–12 ára stúlkur kl. 17–18. Starf fyrir 9–10 ára drengi kl. 17–18. Unglingastarf á mánu- dagskvöldum kl. 20.30. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tek- ið er við bænarefnum alla virka daga frá kl. 9–17 í síma 587-9070. Mánudagur: KFUK fyrir stúlkur 9–12 ára kl. 17.30–18.30. Jólafundur Safnaðarfélags Grafarvogs- kirkju kl. 20. Sr. Helga Soffía Konráðsdótt- ir segir frá jólahaldi í Japan. Þorvaldur Hall- dórsson söngvari flytur jólalög. Jólaföndur frá versluninni Litir og föndur á Skóla- vörðustíg (hafið með ykkur skæri, nál og tvinna). Jólalegar veitingar. Hjallakirkja. Mánudagur: Æskulýðsfundur fyrir unglinga 13–15 ára kl. 20.30. Seljakirkja. Mánudagur: KFUK-fundur fyrir stelpur á aldrinum 9–12 ára kl. 17.15 í kirkjunni. Fjölbreytt fundarefni. Allar stelp- ur velkomnar. Vídalínskirkja. Fjölbreytt kristilegt starf fyrir 9–12 ára drengi í Kirkjuhvoli á mánu- dögum kl. 17.30 í umsjón KFUM. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Mánudagskvöld kl. 20–22 eldri félagar. Lágafellskirkja. Mánudagur: Fjölskyldu- samvera fyrir foreldra og börn þeirra frá kl. 13.30–15.30 í safnaðarheimilinu, Þver- holti 3, 3. hæð. Al-Anon-fundur í kirkjunni kl. 21. Bænahópur á mánudagskvöldum í Lágafellskirkju kl. 20. Þorlákskirkja. TTT-starf í kvöld sunnudag kl. 19.30. Hvammstangakirkja. KFUM&K-starf kirkj- unnar í Hrakhólum mánudag kl. 17.30. Krossinn. Almenn samkoma í Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir. Landakirkja Vestmannaeyjum. Mánudag- ur: Kl. 17.30 æskulýðsstarf fatlaðra, eldri hópur. Helgileikurinn æfður. Fíladelfía. Brauðsbrotning kl. 11. Ræðu- maður Ólafur Jóhannesson. Almenn sam- koma kl. 16.30 í umsjá Barnakirkjunnar. Sýnt verður leikritið Loforðin. Börnin úr barnakirkjunni syngja fyrir samkomugesti. Niðurdýfingarskírn. Allir hjartanlega vel- komnir. Vegurinn. Fjölskyldusamkoma kl. 11. Létt- ur hádegisverður og samfélag að henni lokinni. Bænastund kl. 19.30. Samkoma kl. 20. Högni Valsson prédikar, brauðs- brotning, lofgjörð og fyrirbænir. Unglinga- kirkjan selur veitingar að samkomu lok- inni. Allir hjartanlega velkomnir. KFUM&K, Holtavegi 20. Samkoma kl. 17. Upphafsorð: Ragnheiður Sverrisdóttir. ræðumaður hr. Karl Sigurbjörnsson bisk- up. Kanga-kvartettinn syngur. Starf fyrir börnin. Matsala eftir samkomuna. Vaka kl. 20.30. Hjarta sem er hreint. Kjartan Jónsson talar. Mikil lofgjörð og fyrirbæn. Allir innilega velkomnir. Kristskirkja í Landakoti. Hefjum upp hjört- un. Næsti mánaðarlegi fyrirlestur sr. Jurg- ens Jamin um helgihald kirkjunnar og mik- ilvægi heilagrar messu í lífi okkar er mánudaginn 3. desember kl. 20 í safn- aðarheimili kaþólskra, Hávallagötu 16. Safnaðarstarf FYRSTA sunnudag í aðventu verð- ur aðventukvöld í Seljakirkju og hefst það kl. 20. Á samkomunnni verður fjölbreytt aðventudagskrá. Sönghópur úr Fjölbrautaskóla Breiðholts syngur undir stjórn Ernu Guðmundsdóttur. Seljur, kór Kvenfélags Seljasóknar, syngur einnig undir stjórn Ingibjargar Guðjónsdóttur. Haukur Ísfeld les upp og og Jónína Bjartmarz alþing- ismaður flytur hugvekju. Þá verður að sjálfsögðu almennur söngur og í lok samverunnar verða aðventu- ljósin tendruð. Biskup Íslands í heimsókn í KFUM og KFUK BISKUP Íslands verður gestur á samkomu í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg í dag kl. 17, fyrsta sunnudag í aðventu. Það er mikið fagnaðarefni að fá hann í heimsókn en auk hans mun Ragnheiður Sverrisdóttir, djákni og verkefn- isstjóri, flytja ávarp og hefja sam- komuna með bæn og Skúli Svav- arsson, framkvæmdastjóri Kristniboðssambandsins, segja nýj- ar fréttir af starfi íslenskra kristni- boða í Afríku. Kangakvarttettinn syngur og basarnefnd KFUK mun standa fyrir happdrætti. Barna- starf verður í þremur deildum, 0–5 ára, 6–9 ára og 10–12 ára og ung- lingarúta félaganna, tveggja hæða breskur strætisvagn, kemur í heim- sókn til barnanna. Eftir samkom- una verður hægt að staldra við og fá sér heitan mat á fjölskylduvænu verði og bókaborðið verður á sínum stað. Aðventukvöld í Seljakirkju Morgunblaðið/Jim Smart Seljakirkja í Breiðholti. FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Ljósalind 8, Kópavogi 3ja herb. íbúð með bílskúr. Opið hús í dag frá kl. 14-16 Mjög falleg og vel skipulögð 93 fm íbúð á 3. hæð (efstu), íbúð 0302, í nýlegu fjölbýli á miklum útsýnisstað ásamt 22 fm bílskúr. Rúmgóð stofa og 2 góð svefnherb. Þvottaherbergi í íbúð. Allar innréttingar, hurðir og gólfefni úr kirsuberjaviði. Stórar suðvestursvalir. Áhv. húsbr. 6,1 millj. Verð 14,9 millj. Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-16. Verið velkomin. Glæsilegt 1.572 fm atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum til sölu, 984 fm neðri hæð og 588 fm efri hæð. Húsnæðið stendur á besta stað í nýju og eftirsóttu iðnaðar- og verslunarhverfi í Garðabæ og hentar sérlega vel fyrir heildsölu, iðnað eða versl- un. Húsnæðið skilast einangrað að utan og klætt með garðap- anil. Gólf vélslípuð. Lofthæð frá 3,60 m upp í 6 m og stórar inn- keyrsludyr. Húsið stendur á 3.172 fm lóð sem skilast malbikuð. Nánari skilalýsing á skrifstofu. Húsið er uppsteypt nú þegar. Verð kr. 100 millj. miðað við að selja húsið óskipt sem er kr. 63.600 pr. fm. Skeifan fasteignamiðlun, Suðurlandsbraut 46, sími 568 5556. MIÐHRAUN - GARÐABÆ Stórglæsileg húseign FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Vorum að fá til sölu í þessari fallegu og reisulegu húseign 3 íbúðir. Um er að ræða tvær 2ja herb. íbúðir, 77 fm og 82 fm á jarðhæð, og 136 fm neðri sérhæð auk 38 fm bílskúrs. Um er að ræða glæsilegar og algjör- lega endurnýjaðar íbúðir. Hús í góðu ástandi að utan. Allar nánari uppl. á skrifstofu. Fallegt 325 fm einbýlishús á tveimur hæðum með innb. 20 fm bílskúr. Á efri hæð er forstofa, gesta wc, húsbóndaherb., stórar stofur með arni, eldhús, 2 –3 herbergi og baðherbergi. Á neðri hæð er 3ja herb. íbúð með sérinngangi auk þvottaherb. og geymslna. Eignin er afar vel staðsett með stórkostlegt útsýni. Getur losnað fljótlega. VERÐ TILBOÐ - GÓÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR. MARARGATA – 3 ÍBÚÐIR VALHÚSABRAUT – SELTJARNARNESI EINBÝLI – TVÍBÝLI STÓRKOSTLEGUR ÚTSÝNISSTAÐUR Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  Þrastahraun 1 - Opið hús Opið hús í dag frá kl. 14 til 17. Glæsilegt einlyft einb. með innb. bílskúr samtals 243 fm. Ræktaður s-garður. Arinn í stofu. Nýtt þak. Fráb. staðs., stutt í skóla, þjónustu og miðbæinn. Ver- ið velkomin. Verð 22,9 millj. 78267 Breiðvangur 24 - m/bílskúr - Opið hús Opið hús í dag frá kl. 14 til 16. Vorum að fá í einkasölu á þessum barnvæna stað 120 fm 5 herb. íbúð ásamt 25 fm bílskúr á efstu hæð í góðu fjölb. 4 svefnh., þvottahús í íbúð, frábært útsýni, stutt í skóla, laus strax. Verð 12,7 millj. Magnea og Ragnar taka á móti áhuga- sömum væntanlegum kaupendum í dag milli kl. 14 og 16. Miðvangur 8 - 3ja . - Opið hús Opið hús í dag milli kl. 14 og 16. Nýkomin í sölu á þessum frábæra stað við hraunjaðarinn mjög falleg mikið endurnýjuð 86 fm íbúð á fyrstu hæð í nýmáluðu fjölbýli, stórar svalir, þvottaherb. í íbúð, ákveðin sala. Verð 10,8 millj. Sigrún og Bjarnþór taka á móti áhuga- sömum væntanlegum kaupendum í dag milli kl. 14 og 16. Dragháls - Ódýrt! Óinnréttað tæplega 800 m² húsnæði á 2. hæð á Draghálsi með fallegu útsýni yfir borgina. Nýtt sem geymsluhús- næði í dag. Hleðsludyr með gálga og talíu. Áhv. um 22 millj. Verð 39.000 m². Sími 511 2900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.