Morgunblaðið - 02.12.2001, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 2001 53
LÁRÉTT
3. Það sem er sungið við lag. (8)
7. Afkvæmi sem kemur undan eldi. (9)
9. Skapvondur geri legur slæmar. (9)
10. Hamar sem er stundum hent. (7)
12. Svona er þrettándinn. (6)
13. Fór að gefa. (5)
14. Þetta er ekki, ekki, ekki …. (7)
15. Skjal og kjölfar. (7)
17. Tótó reyndist vera óhræsi. (4)
18. Sá sem er fljótur að yrkja. (6)
20. Það sem áin labbar. (8)
23. Var Natríum notað til að afstýra. (5)
27. Þeim er kastað – í pottinn. (12)
29. Æpir á röskar. (6)
30. Furður Dónár? Nei, þau voru á Ís-
landi. (11)
32. Og sólin að komast í gegnum það.
(9)
34. Lengur, betra og hægt að gera hann
betri. (11)
35. Blóm úr ís. (8)
36. Málagarpur gerir við. (5)
LÓÐRÉTT
1. Kasettuheimskur. (13)
2. Brún helvítis. (10)
3. Sá sem býður tré til sölu? (9)
4. Klára með leikaraskap. (4)
5. Læsir guðir. (4)
6. Glufan í hafsvæðinu. (6)
8. Finna og staga í fjarlægu landi. (10)
11. Skemmd á úri. (6)
14. Á litinn eins og þak? (7)
16. Dúkka í beði. (10)
19. Fósturbróðir Móglí? (8)
21. Andi smápeninga. (7)
22. Sorgmæddur yfir eldsumbrotum?
(10)
24. Af grjótsala? Nei, önnur sala. (10)
25. Úrskurður ungans er æska. (8)
26. Ó, smart að vera sjóliði. (6)
28. Sveigja út á við í snatti. (7)
31. Hvomur (mathákur) er líka ófreskja.
(5)
33. Góla í óreiðu. (4)
K r o s s g á t u v e r ð l a u n
Verðlaun eru veitt fyrir rétta
lausn krossgátunnar. Senda
skal þátttökuseðilinn með
nafni og heimilisfangi ásamt
úrlausninni í umslagi merktu
Krossgáta Sunnudagsblaðs-
ins, Morgunblaðið, Kringlan 1,
103 Reykjavík. Skilafrestur á
úrlausn krossgátunnar rennur
út fimmtudag 6. desember.
Heppinn þátttakandi hlýtur
bók af bóksölulista, sem birtur
er í Morgunblaðinu.
HEIMILSFANG
PÓSTFANG
NAFN
LÁRÉTT: 1. Frumvarp. 5. Sætisólar. 9. Grautarhaus. 10.
Herranótt. 11. Tíeyringur. 12. Líkhús. 13. Nýgráða. 15.
Armbaugur. 17. Kavíar. 21. Berklabróðir. 24. Davíða.
25. Hringormur. 26. Slagsmál. 27. Umla. 29. Ógæfu-
hlið. 31. Sumarauki. 32. Reiðari.
LÓÐRÉTT: 1. Friðhelgi. 2. Myrkraherbergi. 3. Afgangs.
4. Plast. 5. Svartamarkaður. 6. Táhreinn. 7. Akurgerði.
14. Grandvar. 16. Gnýr. 18. Verksvit. 19. Sviss. 20.
Aðdáendur. 22. Laggó. 23. Barnæska. 25. Hampur.
28. Agan. 30. Skel.
Vinningshafi krossgátu 11. nóvember
Jóna Sveinsdóttir, Laugarnesvegi 39, 105
Reykjavík hlýtur bókina Harry Potter og eldbik-
arinn e. JK Rowling, frá Bjarti.
LAUSN KROSSGÁTUNNAR 25. nóvember
VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA.
1. Hvað heitir nýja plata Megasar?
2. Hver er aðalleikarinn í The
One?
3. Hver er uppáhaldsmynd bresku
þjóðarinnar?
4. Hvað kýlir Mariah Carey í kjall-
aranum hjá sér?
5. Hvar hélt Páll Rósinkranz útgáfu-
tónleikana sína?
6. Við hvað dreymir Davis
Schwimmer að starfa?
7. Eftir hvern er barnadiskurinn
Hallilúja?
8. Hvað stórmynd var frumsýnd á
föstudaginn?
9. Hvenær verða Íslensku tónlist-
arverðlaunin veitt?
10. Hvaða djassgaurar eru að
gefa út diskinn Sálmar
jólanna?
11. Hvað hljómsveit var að gefa út
diskinn Skert flog?
12. Hvað mun fyrsta bíómynd Ein-
ars Þórs Gunnlaugssonar
heita?
13. Hvaða leikkonu er Charlie
Sheen sagður vera skotinn í?
14. Hvaða söngkona fer með hlut-
verk í næstu Bond-mynd?
15. Hver er herra Ísland árið 2001?
1. Far... þinn veg. 2. Jet Li. 3. Star Wars/Empire Strikes Back. 4. Sandpokann Bob. 5. Í Borgarleikhúsinu. 6. Hann vill verða kennari. 7. Eftir Harald F. Gíslason. 8. Harry Potter og viskusteinninn. 9. Í
febrúar. 10. Gunnar Gunnarsson og Sigurður Flosason. 11. Ham. 12. Þriðja nafnið. 13. Denise Richards. 14. Britney Spears. 15. Ragnar Ingason.
Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu