Morgunblaðið - 02.12.2001, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 02.12.2001, Blaðsíða 36
HM 2002 Í KNATTSPYRNU 36 SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Dregið var í átta riðla og komasttvo lið úr hverjum riðli áfram í 16-liða úrslit. Ef Frakkar komast þangað mun bíða þeirra erfitt verk- efni, þar sem þeir mæta liði úr „Dauðariðlinum,“ eða F-riðli, sem leikinn verður í Jap- an. Þar eru tveir fyrrverandi heims- meistarar England og Argentína, ásamt Svíum og hinu skemmtilega liði Nígeríumanna. David Beckham, fyrirliða Englands, varð að ósk sinni – að mæta Argentínumönnum á HM, þannig að hann fái tækifæri að hefna ófaranna frá HM í Frakklandi 1998, en þá var hann rekinn af leik- velli í leik gegn Argentínu, sem varð til þess að margra mati, að Englend- ingar urðu úr leik. Englendingar undir stjórn sænska þjálfarans Sven Göran Eriksson, glíma við Svía. Þegar Englendingar og Svíar gerðu jafn- tefli á Old Trafford á dögunum, 1:1, og náðu ekki að leggja Svía að velli í fyrsta skipti í 33 ár, sagði Sven Gör- an: „Við verðum að bíða aðeins leng- ur, eða þar til við vinnum þá í heims- meistarakeppninni næsta sumar.“ Sven Göran fær tækifæri til að standa við orð sín, þegar England og Svíþjóð mætast 2. júní í Saitama í Japan. Ef Englendingar komast áfram úr riðlinum, geta þeir leikið gegn Frökkum í 16-liða úrslitum. Fyrir helgina sagði Thierry Henry, mið- herji Frakklands og Arsenal, að hann vildi vera laus við að mæta Englendingum á HM. „Englending- ar eru með geysilega sterkt lið, sem ég óttast,“ sagði Henry. Hér á síðunni eru allar upplýs- ingar um gang mála á HM í Suður- Kóreu og Japan. Hvernig riðlarnir eru skipaðir – rauðir riðlar í Suður- Kóru, bláir í Japan, leikdagar og tímasetning leikja að íslenskum tíma, en flestir leikir eru leiknir kl. 6.30 og 11.30 um morgun að íslensk- um tíma. Þá má sjá úr hvaða riðlum þjóð- irnar mætast í 16-liða úrslitum og fram að úrslitaleik. Upplýsingar eru um hvar leikið verður og hvað marga áhorfendur leikvellirnir taka og á kortinu má sjá borgirnar, sem leikið er í. Þess má geta að borgin Pusan í Suður-Kóreu er einnig nefnd og skrifuð Busan, en við mun- um halda okkur við Pusan, en þess má til gamans geta að þar kepptu Íslendingar í siglingum – á bátnum Leifi heppna – á Ólympíuleikunum í Suður-Kóreu 1988. Heimsmeistarar Frakka hefja titilvörnina gegn Senegal í Seoul England í „dauða- riðli“ Reuters Knattspyrnugoðið Pele, sem varð þrisvar heimsmeistari – 1958, 1962 og 1970, aðstoðaði við HM-dráttinn í Pusan í gær. Hér réttir hann Michel Zen-Ruffinen, framkvæmdastjóra Al- þjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, kúlu sem hafði að geyma nafn einnar þátttökuþjóðar. HEIMSMEISTARAR Frakka hefja vörn sína á heimsmeistaratitlinum með því að leika við Senegal í Seoul föstudaginn 31. maí 2002. Með þessum þjóðum í A-riðli eru Uruguay og Danmörk. Dregið var í riðla í heimsmeistarakeppninni í gærmorgun í Pusan í Suður-Kóreu. Fjórir gamalkunnir leikmenn í sögu HM tóku þátt í drættinum – Brasilíumaðurinn Pele, Hollendingurinn Johann Cruyff, Frakkinn Michael Platini og Kamerúnmaðurinn Roger Milla.                          !"# $ %& ' " & $" &  $  ! %    #    5898                      %( )( 6" -" ! ! "  4"& &"  &8 " ! ! * ! !# ! - :;8  2!!& ! "!!0"! Keppnisvellirnir á HM í Suður-Kóreu og Japan eru á eftirtöldum stöðum. Talan seg- ir til um hve marga áhorfendur völlurinn tekur í sæti. Japan Sapporo ............................................... 42.122 Miyagi.................................................. 49.281 Niigata................................................. 42.700 Ibaraki ................................................. 41.800 Saitama................................................ 63.060 Yokohama............................................ 70.564 Shizuoka .............................................. 50.600 Osaka ................................................... 45.409 Kobe..................................................... 42.000 Oita....................................................... 43.254  Allir vellirnir voru teknir í notkun í ár, nema í Yokohama 1997 og Osaka 1996. Suður-Kórea Seoul ....................................................62.618 Inchon.................................................. 52.179 Suwon .................................................. 43.468 Taejon.................................................. 41.439 Chonju ................................................. 42.477 Kwangju .............................................. 42.757 Taegu ................................................... 70.140 Ulsan.................................................... 42.152 Pusan ...................................................62.686 Sogwipo ...............................................42.256  Allir vellirnir hafa verið teknir í notkun á síðustu vikum. HM-VELLIR 16-liða úrslit Laugardagur 15. júní í Sogwipi í S-Kóreu: 1. Sigurvegari E - Annað sætið B ..........6.30 Laugardagur 15. júní í Niigata í Japan: 2. Sigurvegari A - Annað sætið F ........11.30 Sunnudagur 16. júní í Oita í Japan: 3. Sigurvegari F - Annað sætið A ..........6.30 Sunnudagur 16. júní í Suwon í S-Kóreu: 4. Sigurvegari B - Annað sætið E ........11.30 Mánudagur 17. júní í Kwangju í S-Kóreu: 5. Sigurvegarinn G - Annað sætið D......6.30 Mánudagur 17. júní í Kobe í Japan: 6. Sigurvegari C - Annað sætið H........11.30 Þriðjudagur 18. júní í Miyagi í Japan: 7. Sigurvegari H - Annað sætið C..........6.30 Þriðjudagur 18. júní í Taejon í S-Kóreu: 8. Sigurvegari D - Annað sætið G ........11.30 8-liða úrslit Föstudagur 21. júní í Shizuoka í Japan: C: Sigurvegari 2 - Sigurvegari 6 ............6.30 Föstudagur 21. júní í Ulsan í S-Kóreu: A: Sigurvegari 1 - Sigurvegari 5 ..........11.30 Laugardagur 22. júní í Kwanhju í S-Kóreu: B: Sigurvegari 4 - Sigurvegari 8 ............6.30 Laugardagur 22. júní í Osaka í Japan: D: Sigurvegari 3 - Sigurvegari 7 ..........11.30 Undanúrslit Þriðjudagur 25. júní í Seoul í S-Kóreu: Sigurvegari A - Sigurvegari B .............11.30 Miðvikudagur 26. júní í Saitama í Japan: Sigurvegari C - Sigurvegari D .............11.30 Leikur um þriðja sætið Tapliðin í undanúrslitum leika í Taegu í Suður-Kóreu laugardaginn 29. júní kl. 11. ÚRSLITALEIKUR Úrslitaleikurinn fer fram í Yokohama í Japan sunnudaginn 30. júní kl. 11. ÚRSLIT Leikið í Saitama, Kobe, Yokohama, Oita, Osaka og Shizuoka í Japan. Japan Belgía Rússland Túnis 4. júní (Þ): Japan - Belgía ..........................9 5. júní (Mi): Rússland - Túnis ...............6.30 9. júní (S): Japan - Rússland...............11.30 10. júní (Má): Túnis - Belgía ........................9 14. júní (Fö) Túnis - Japan......................6.30 14. júní (Fö) Belgía - Rússland...............6.30 H-RIÐILL Leikið í Seoul, Ulsan, Pusan, Taegu, Suwon og Inchon í Suður-Kóreu. Frakkland Senegal Úrúgvæ Danmörk 31. maí (Fö): Frakkland - Senegal .......11.30 1. júní (L): Úrúgvæ - Danmörk.................9 6. júní (Þ): Frakkland - Úrúgvæ ..........6.30 6. júní (Þ): Danmörk - Senegal...........11.30 11. júní (Fi): Senegal - Úrúgvæ..............6.30 11. júní (Fi): Danmörk - Frakkland.......6.30 A-RIÐILL Leikið í Pusan, Kwangju, Chongju, Taegu, Taejon, Sogwipo í Suður-Kóreu. Spánn Slóvenía Paragvæ Suður-Afríka 2. júní (S): Paragvæ - S-Afríka.............7.30 2. júní (S): Spánn - Slóvenía................11.30 7. júní (Fö): Spánn - Paragvæ ...................9 8. júní (L): S-Afríka - Slóvenía .............6.30 12. júní (Mi) S-Afríka - Spánn ..............11.30 12. Júní (Mi) Slóvenía - Paragvæ .........11.30 B-RIÐILL Leikið í Ulsan, Kwangju, Inchon, Suwon, Seoul og Sogwipo í Suður-Kóreu. Brasilía Tyrkland Kína Kosta Ríka 3. júní (Má): Brasilía - Tyrkland ...............9 4. júní (Þ): Kína - Kosta Ríka ...............6.30 8. júní (L): Brasilía - Kína ...................11.30 9. júní (S): Kosta Ríka - Tyrkland.............9 13. júní (Fi) Kosta Ríka - Brasilía ..........6.30 12. júní (Fi) Tyrkland - Kína ..................6.30 C-RIÐILL Leikið í Pusan, Suwon, Taegu, Kwangju, Inchon og Taejon í Suður-Kóreu. Suður-Kórea Pólland Bandaríkin Portúgal 4. júní (Þ): S-Kórea - Pólland .............11.30 5. júní (Mi): Bandar. - Portúgal.................9 10. júní (Má): S-Kórea - Bandar.............6.30 10. júní (Má): Portúgal - Pólland..........11.30 14. júní (Fö) Portúgal - S-Kórea ..........11.30 14. Júní (Fö) Pólland - Bandar. ............11.30 D-RIÐILL Leikið í Niigata, Sapporo, Ibaraki, Sait- ama, Shizuoka og Yokohama í Japan. Þýskaland Sádí-Arabía Írland Kamerún 1. júní (L): Írland - Kamerún ...............6.30 1. júní (L): Þýskaland - S-Arabía .......11.30 5. júní (Mi): Þýskaland - Írland..........11.30 6. júní (Fi): Kamerún - S-Arabía...............9 11. júní (Þ) S-Arabía - Írland................11.30 11. júní (Þ) Kamerún - Þýskaland........11.30 E-RIÐILL Leikið í Saitama, Ibaraki, Kobe, Sapporo, Miyagi og Osaka í Japan. Argentína Nígería England Svíþjóð 2. júní (S): England - Svíþjóð ...............5.30 2. júní (S): Argentína - Nígería ............9.30 7. júní (Fö.): Svíþjóð - Nígería..............6.30 7. júní (Fö.): Argentína - England .....11.30 12. júní (Mi.) Svíþjóð - Argentína...........6.30 12. júní (Mi.) Nígería - England.............6.30 F-RIÐILL Leikið í Niigata, Sapporo, Ibaraki, Miyagi, Oita, Yokohama í Japan. Ítalía Ekvador Króatía Mexíkó 3. júní (Má): Króatía - Mexíkó.......6.30 3. júní (Má): Ítalía - Ekvador.......11.30 8. júní (L): Ítalía - Króatía ..................9 9. júní (S): Mexíkó - Ekvador ........6.30 13. júní (Fi) Ekvador - Króatía .....11.30 13. júní (Fi) Mexíkó - Ítalía............11.30 G-RIÐILL Sigmundur Ó. Steinarsson tók saman
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.