Morgunblaðið - 02.12.2001, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 02.12.2001, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 2001 45 Æfingakvöld Bridsskólans og BSÍ Bridsskólinn og BSÍ bjóða nýlið- um upp á létta spilamennsku fimmtudaginn 6. desember og fimmtudaginn 13. desember. Spilað- ur verður tvímenningur, 12-16 spil eftir atvikum. Þátttökugjald fyrir manninn er 700 kr. Spilastaður er Hreyfilshúsið v/Grensásveg, 3. hæð. Spilamennska hefst kl. 20.00 og verður í umsjón Hjálmtýs R. Bald- urssonar. Ekki er nauðsynlegt að mæta í pörum og mun hinum stöku útveg- aður meðspilari. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði, Glæsibæ, fimmtud. 22. nóv. sl. 24 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Júlíus Guðmundss. - Rafn Kristjánss. 256 Lárus Arnórss. - Ásthildur Sigurgíslad. 236 Ingibjörg Stefánsd. - Þorsteinn Davíðss. 235 Árangur A-V: Eysteinn Einarsson - Kristján Ólafsson. 261 Björn E. Péturss. - Haukur Sævaldsson. 247 Magnús Oddsson - Jón Stefánsson. 239 Tvímenningskeppni spiluð mánud. 26. nóvember 20. pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Alda Hansen - Margrét Margeirsd. 272 Sæm, Björnss. - Olíver Kristóferss. 239 Hannes Ingibergss. - Anton Sigurðss. 220 Árangur A-V: Halla Ólafsd. - Jón Láruss. 253 Haukur Guðmss. - Þorsteinn Sveinss. 247 Elín Jónsdóttir - Soffía Theódórsd. 239 Bridsfélag Suðurnesja Mánud. 26. nóv. lauk hraðsveita- keppni. Eins og oft áður sigraði sveit Jóhannesar Sigurðssonar. Í liðinu voru auk Jóhannesar, Gísli Torfason, Svavar Jensen, Birkir Jónsson, Karl G. Karlsson, Karl Hermannsson og Arnór Ragnarsson. Lokastaðan: Sveit Jóhannesar Sigurðss. 117 Sveit Kjartans Ólasonar 98 Sveit Jóhanns Benediktss. 92 Sveit Þrastar Þorlákss. 92 Næsta keppni er þriggja kvölda jóla-tvímenningur og eru félagarnir hvattir til að mæta. Þá eru spilarar beðnir um að taka frá laugardaginn 15. des. því þá fer fram fjáröflunar- mót. Spilaður verður tvímenningur og verða verðlaunasætin óhefðbund- in. Gullsmárabrids Eldri borgarar spiluðu tvímenn- ing á tíu borðum í Gullsmára 13 fimmtudaginn 29. nóvember. Miðl- ungur 168. Efst vóru: NS: Dóra Friðleifsd. - Guðjón Ottóss. 240 Sigurþór Halldórss - Þórhallur Árnas. 179 Kristján Guðmss. - Sig. Jóhannss 171 AV: Anna Jónsd. - Óla Jónsd. 179 Sigurj. H Sigurj. - Gunnar Hjálmarss. 184 Halldór Jónss. - Valdimar Hjartarss. 179 Gullsmárabrids er spilaður alla mánudaga og fimmtudaga. G læ si le g a r g ja fa vö ru r Hitakanna kr. 7.490 Mörkinni 3, sími 588 0640 Opið mán.-fös. frá kl. 12-18. Lau. frá kl. 11-14. Meðgöngufatnaður fyrir mömmu og allt fyrir litla krílið. Þumalína, Pósthússtr. 13, sími 551 2136 FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Naustabryggja 55–57, Reykjavík Bryggjuhverfið Sölusýning í dag frá kl. 12-14 BORGIR Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 F A S T E I G N A S A L A Glæsilegar íbúðir í mjög vönduðu og vel staðsettu lyftuhúsi í Bryggju- hverfinu í Grafarvogi. Um er að ræða 2ja – 4ra herbergja íbúðir frá 70 fm upp í 146 fm. Íbúðirnar sem eru til afhendingar nú þegar afhendast full- búnar en án gólfefna. Sameign og lóð fullfrágengið. Möguleiki að kaupa bílskúr. Glæsilegt sjávarútsýni, sjávarlóð. Sölumaður verður á staðnum í dag, sunnudag, frá kl. 12-14. Verið velkomin. Falleg og mikið endurnýjuð 4ra herb. íbúð á 1. hæð til vinstri í fjölbýlishúsi. Rúmgóðar stofur. Tvö svefnherbergi. Flísar á gólfum. Góðar endurnýjaðar innréttingar. Góðar svalir í suður. Verð 12,2 millj. Ásta og Þórir bjóða ykkur velkomin milli kl. 14 og 16 í dag. OPIÐ HÚS í dag frá kl. 14–16 á KLEPPSVEGI 46, Rvík, 1. hæð til vinstri FASTEIGNASALA FAXAFENI 5 SÍMI 533 1080 FAX 533 1085 Einbýlishús Sefgarðar Seltjarnanes. Vorum að fá í sölu glæsilegt einbýlis- hús á einni hæð á frábærum stað á Seltjarnarnesinu. Dökkt parket á gólfum, 3-4 svefn- herbergi, mjög stór stofa, glæsilegt baðherbergi. Stór bíl- skúr og glæsilóð. Verð 28,9 millj.                                 !          " # $ %   #     &    #       $ '  (( #$ )  !   " * #$ +   , #$ -    #          ! .  !    /   "$                           !   " """ EINBÝLI  Bleikargróf Mikið endurnýjað einbýli, hæð og ris, ásamt góðum bílskúr á stórri lóð rétt við Víkingsheimilið. Húsið skiptist í 4 svefnh., stofu/borðstofu, eldhús og bað- herbergi. Nýtt eldhús með stáltækjum, nýjar flísar á gólfi og flísalagt baðher- bergi. Endurnýjað rafmagn og lagnir. Áhv. 7,1 millj. húsbr. V. 16,1 m. 1900 HÆÐIR  Garðastræti - sérhæð Erum með í sölu ákaflega fallega og bjarta efri sérhæð, u.þ.b. 115 fm, ásamt 24 fm bílskúr á eftirsóttum stað í vestur- hluta borgarinnar nálægt miðborginni. Íbúðin er öll mikið endurnýjuð og mjög hugguleg, m.a. parket á gólfum, glæsi- legt endurnýjað baðherbergi, endurnýjað eldhús o.fl. Þrjú herbergi og tvær stofur. Sérinngangur. Vestursvalir. Miðbæjar- íbúð í mjög góðum gæðaflokki. Áhv. ca 6,3 m. byggsj. og húsbréf. V. 18,7 m. 1989 Grenimelur Sérlega glæsileg 267, 4 fm hæð og ris með bílskúr í virðulegu steinsteyptu húsi á einum eftirsóttasta staðnum á höfuð- borgarsvæðinu. Eignin skiptist m.a. í eldhús, búr, þrjár glæsilegar samliggj- andi stofur, sex rúmgóð herbergi, sjón- varpsstofu og bókaherbergi. Nýstand- sett baðherbergi. Húsið hefur verið mik- ið endurnýjuð, s.s. gluggar og gler, raf- magn, þak og nýtt skólp. Eign í sérflokki. 1955 4RA-6 HERB.  Stóragerði m/bílskúr Falleg 101,6 fm íbúð á 3. hæð ásamt bíl- skúr. Stórar stofur, parket á gólfum og vandaðar innr. V. 12,9 m. 1982 2JA OG 3JA HERB.  Flókagata m/bílskúr - laus strax Mikið endurnýjuð 86 fm hæð ásamt 20 fm bílskúr. Íbúðin skiptist í tvær stofur, svefnherbergi, eldhús og bað ásamt aukaherbergi í kjallara. Nýtt eldhús, parket og rafmagn. Áhv. 6,7 millj. hús- bréf til 40 ára. V. 12,5 m. 1991 Möðrufell - 2ja-3ja herb. - laus strax 2ja-3ja herb. falleg íbúð í nýlega stand- settu húsi. Nýleg eldhúsinnr., nýl. skáp- ar. Nýlega standsett baðh. Nýir gluggar. Laus strax. V. 7,3 m. 1992 Veghús - bílskýli 2ja herb. um 70 fm íbúð á 8. hæð í lyftu- húsi ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin snýr til suðurs og vesturs og er með frá- bæru útsýni. Sérþvottahús. Óvenju björt íbúð. Laus strax. V. 8,9 m. 2003 Grandavegur - snyrtileg Vorum að fá í einkasölu snyrtilegaog bjarta u.þ.b. 35 fm samþykkta einstak- lingsíbúð á 1.hæð í góðu steinhúsiásamt 14 fm geymslu. Góðar innréttingar. Góð íbúð á fínum stað ívesturbænum. V. 5,9 m. 1972 OPIÐ HÚS Á MILLI KL. 15.00-18.00 GARÐHÚS 12 - 151 FM MEÐ BÍLSKÚR - ÍBÚÐIN ER LAUS STRAX 5 herbergja glæsileg um 151 fm íbúð á tveimur hæðum ásamt bílskur. Á neðri hæðinni er stórt baðherb., eldhús, stórt svefnherb., þvottahús og miklar stofur. Í risi er stórt hol, baðherb. og tvö herb. Glæsilegt útsýni. Guðrún og Hörður sýna íbúðina í dag, sunnudag, milli kl. 15.00 og 18.00. V. 16,3 m. 1804 ATVINNUHÚSNÆÐI Staðgreiðsla - traustir kaupendur Traustir kaupendur óska nú þegar eftir verslunar-, skrifstofu- og hvers kyns atvinnuhúsnæði sem er í útleigu. Rýmin mega kosta 20-100 millj. Stað- greiðsla í boði. Nánari uppl. veita Óskar, Stefán Hrafn og Sverrir. Bjarnarstígur 4 - 101 Reykjavík Opið hús í dag frá kl. 13-17 Stórglæsileg og mikið endurnýjuð 3ja herb. rúmgóð íbúð á jarðhæð í tvíbýli á þessum vinsæla stað í miðbænum. Allt sér. Góður garð- ur. Verð 10,5 millj. Einar (897 1323) og Auður taka vel á móti ykkur í dag, sunnudag á milli kl. 13 og 17. Hóll fasteignasala - 595 9000 - Alltaf rífandi sala! ATH! Þú getur skoðað fjölda nýrra og spenn- andi eigna á heimasíðu okkar www.holl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.