Morgunblaðið - 02.12.2001, Síða 45

Morgunblaðið - 02.12.2001, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 2001 45 Æfingakvöld Bridsskólans og BSÍ Bridsskólinn og BSÍ bjóða nýlið- um upp á létta spilamennsku fimmtudaginn 6. desember og fimmtudaginn 13. desember. Spilað- ur verður tvímenningur, 12-16 spil eftir atvikum. Þátttökugjald fyrir manninn er 700 kr. Spilastaður er Hreyfilshúsið v/Grensásveg, 3. hæð. Spilamennska hefst kl. 20.00 og verður í umsjón Hjálmtýs R. Bald- urssonar. Ekki er nauðsynlegt að mæta í pörum og mun hinum stöku útveg- aður meðspilari. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði, Glæsibæ, fimmtud. 22. nóv. sl. 24 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Júlíus Guðmundss. - Rafn Kristjánss. 256 Lárus Arnórss. - Ásthildur Sigurgíslad. 236 Ingibjörg Stefánsd. - Þorsteinn Davíðss. 235 Árangur A-V: Eysteinn Einarsson - Kristján Ólafsson. 261 Björn E. Péturss. - Haukur Sævaldsson. 247 Magnús Oddsson - Jón Stefánsson. 239 Tvímenningskeppni spiluð mánud. 26. nóvember 20. pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Alda Hansen - Margrét Margeirsd. 272 Sæm, Björnss. - Olíver Kristóferss. 239 Hannes Ingibergss. - Anton Sigurðss. 220 Árangur A-V: Halla Ólafsd. - Jón Láruss. 253 Haukur Guðmss. - Þorsteinn Sveinss. 247 Elín Jónsdóttir - Soffía Theódórsd. 239 Bridsfélag Suðurnesja Mánud. 26. nóv. lauk hraðsveita- keppni. Eins og oft áður sigraði sveit Jóhannesar Sigurðssonar. Í liðinu voru auk Jóhannesar, Gísli Torfason, Svavar Jensen, Birkir Jónsson, Karl G. Karlsson, Karl Hermannsson og Arnór Ragnarsson. Lokastaðan: Sveit Jóhannesar Sigurðss. 117 Sveit Kjartans Ólasonar 98 Sveit Jóhanns Benediktss. 92 Sveit Þrastar Þorlákss. 92 Næsta keppni er þriggja kvölda jóla-tvímenningur og eru félagarnir hvattir til að mæta. Þá eru spilarar beðnir um að taka frá laugardaginn 15. des. því þá fer fram fjáröflunar- mót. Spilaður verður tvímenningur og verða verðlaunasætin óhefðbund- in. Gullsmárabrids Eldri borgarar spiluðu tvímenn- ing á tíu borðum í Gullsmára 13 fimmtudaginn 29. nóvember. Miðl- ungur 168. Efst vóru: NS: Dóra Friðleifsd. - Guðjón Ottóss. 240 Sigurþór Halldórss - Þórhallur Árnas. 179 Kristján Guðmss. - Sig. Jóhannss 171 AV: Anna Jónsd. - Óla Jónsd. 179 Sigurj. H Sigurj. - Gunnar Hjálmarss. 184 Halldór Jónss. - Valdimar Hjartarss. 179 Gullsmárabrids er spilaður alla mánudaga og fimmtudaga. G læ si le g a r g ja fa vö ru r Hitakanna kr. 7.490 Mörkinni 3, sími 588 0640 Opið mán.-fös. frá kl. 12-18. Lau. frá kl. 11-14. Meðgöngufatnaður fyrir mömmu og allt fyrir litla krílið. Þumalína, Pósthússtr. 13, sími 551 2136 FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Naustabryggja 55–57, Reykjavík Bryggjuhverfið Sölusýning í dag frá kl. 12-14 BORGIR Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 F A S T E I G N A S A L A Glæsilegar íbúðir í mjög vönduðu og vel staðsettu lyftuhúsi í Bryggju- hverfinu í Grafarvogi. Um er að ræða 2ja – 4ra herbergja íbúðir frá 70 fm upp í 146 fm. Íbúðirnar sem eru til afhendingar nú þegar afhendast full- búnar en án gólfefna. Sameign og lóð fullfrágengið. Möguleiki að kaupa bílskúr. Glæsilegt sjávarútsýni, sjávarlóð. Sölumaður verður á staðnum í dag, sunnudag, frá kl. 12-14. Verið velkomin. Falleg og mikið endurnýjuð 4ra herb. íbúð á 1. hæð til vinstri í fjölbýlishúsi. Rúmgóðar stofur. Tvö svefnherbergi. Flísar á gólfum. Góðar endurnýjaðar innréttingar. Góðar svalir í suður. Verð 12,2 millj. Ásta og Þórir bjóða ykkur velkomin milli kl. 14 og 16 í dag. OPIÐ HÚS í dag frá kl. 14–16 á KLEPPSVEGI 46, Rvík, 1. hæð til vinstri FASTEIGNASALA FAXAFENI 5 SÍMI 533 1080 FAX 533 1085 Einbýlishús Sefgarðar Seltjarnanes. Vorum að fá í sölu glæsilegt einbýlis- hús á einni hæð á frábærum stað á Seltjarnarnesinu. Dökkt parket á gólfum, 3-4 svefn- herbergi, mjög stór stofa, glæsilegt baðherbergi. Stór bíl- skúr og glæsilóð. Verð 28,9 millj.                                 !          " # $ %   #     &    #       $ '  (( #$ )  !   " * #$ +   , #$ -    #          ! .  !    /   "$                           !   " """ EINBÝLI  Bleikargróf Mikið endurnýjað einbýli, hæð og ris, ásamt góðum bílskúr á stórri lóð rétt við Víkingsheimilið. Húsið skiptist í 4 svefnh., stofu/borðstofu, eldhús og bað- herbergi. Nýtt eldhús með stáltækjum, nýjar flísar á gólfi og flísalagt baðher- bergi. Endurnýjað rafmagn og lagnir. Áhv. 7,1 millj. húsbr. V. 16,1 m. 1900 HÆÐIR  Garðastræti - sérhæð Erum með í sölu ákaflega fallega og bjarta efri sérhæð, u.þ.b. 115 fm, ásamt 24 fm bílskúr á eftirsóttum stað í vestur- hluta borgarinnar nálægt miðborginni. Íbúðin er öll mikið endurnýjuð og mjög hugguleg, m.a. parket á gólfum, glæsi- legt endurnýjað baðherbergi, endurnýjað eldhús o.fl. Þrjú herbergi og tvær stofur. Sérinngangur. Vestursvalir. Miðbæjar- íbúð í mjög góðum gæðaflokki. Áhv. ca 6,3 m. byggsj. og húsbréf. V. 18,7 m. 1989 Grenimelur Sérlega glæsileg 267, 4 fm hæð og ris með bílskúr í virðulegu steinsteyptu húsi á einum eftirsóttasta staðnum á höfuð- borgarsvæðinu. Eignin skiptist m.a. í eldhús, búr, þrjár glæsilegar samliggj- andi stofur, sex rúmgóð herbergi, sjón- varpsstofu og bókaherbergi. Nýstand- sett baðherbergi. Húsið hefur verið mik- ið endurnýjuð, s.s. gluggar og gler, raf- magn, þak og nýtt skólp. Eign í sérflokki. 1955 4RA-6 HERB.  Stóragerði m/bílskúr Falleg 101,6 fm íbúð á 3. hæð ásamt bíl- skúr. Stórar stofur, parket á gólfum og vandaðar innr. V. 12,9 m. 1982 2JA OG 3JA HERB.  Flókagata m/bílskúr - laus strax Mikið endurnýjuð 86 fm hæð ásamt 20 fm bílskúr. Íbúðin skiptist í tvær stofur, svefnherbergi, eldhús og bað ásamt aukaherbergi í kjallara. Nýtt eldhús, parket og rafmagn. Áhv. 6,7 millj. hús- bréf til 40 ára. V. 12,5 m. 1991 Möðrufell - 2ja-3ja herb. - laus strax 2ja-3ja herb. falleg íbúð í nýlega stand- settu húsi. Nýleg eldhúsinnr., nýl. skáp- ar. Nýlega standsett baðh. Nýir gluggar. Laus strax. V. 7,3 m. 1992 Veghús - bílskýli 2ja herb. um 70 fm íbúð á 8. hæð í lyftu- húsi ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin snýr til suðurs og vesturs og er með frá- bæru útsýni. Sérþvottahús. Óvenju björt íbúð. Laus strax. V. 8,9 m. 2003 Grandavegur - snyrtileg Vorum að fá í einkasölu snyrtilegaog bjarta u.þ.b. 35 fm samþykkta einstak- lingsíbúð á 1.hæð í góðu steinhúsiásamt 14 fm geymslu. Góðar innréttingar. Góð íbúð á fínum stað ívesturbænum. V. 5,9 m. 1972 OPIÐ HÚS Á MILLI KL. 15.00-18.00 GARÐHÚS 12 - 151 FM MEÐ BÍLSKÚR - ÍBÚÐIN ER LAUS STRAX 5 herbergja glæsileg um 151 fm íbúð á tveimur hæðum ásamt bílskur. Á neðri hæðinni er stórt baðherb., eldhús, stórt svefnherb., þvottahús og miklar stofur. Í risi er stórt hol, baðherb. og tvö herb. Glæsilegt útsýni. Guðrún og Hörður sýna íbúðina í dag, sunnudag, milli kl. 15.00 og 18.00. V. 16,3 m. 1804 ATVINNUHÚSNÆÐI Staðgreiðsla - traustir kaupendur Traustir kaupendur óska nú þegar eftir verslunar-, skrifstofu- og hvers kyns atvinnuhúsnæði sem er í útleigu. Rýmin mega kosta 20-100 millj. Stað- greiðsla í boði. Nánari uppl. veita Óskar, Stefán Hrafn og Sverrir. Bjarnarstígur 4 - 101 Reykjavík Opið hús í dag frá kl. 13-17 Stórglæsileg og mikið endurnýjuð 3ja herb. rúmgóð íbúð á jarðhæð í tvíbýli á þessum vinsæla stað í miðbænum. Allt sér. Góður garð- ur. Verð 10,5 millj. Einar (897 1323) og Auður taka vel á móti ykkur í dag, sunnudag á milli kl. 13 og 17. Hóll fasteignasala - 595 9000 - Alltaf rífandi sala! ATH! Þú getur skoðað fjölda nýrra og spenn- andi eigna á heimasíðu okkar www.holl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.