Morgunblaðið - 05.12.2001, Blaðsíða 3
„fiessi bók er brá›skemmtileg aflestrar og fró›leg... og hefur flann
gó›a kost a› lesendur kynnast sögumanni giska vel.“
Jón fi. fiór, Morgunbla›inu
„Bókin er hrö› og spennandi og Halldór vir›ist áhugaver›ur ma›ur.“
Ármann Jakobsson, DV
Í frásögur færandi
Björn Ingi
Hrafnsson
Anna Hildur
Hildibrandsdóttir
Jóhanna
Kristjónsdóttir
Sigur›ur A.
Magnússon
Endurminningar
Halldórs G. Björnssonar
- verkal‡›sforingja
Gísli Gu›jónsson réttarsálfræ›ingur hefur átt flátt í frelsun fjölda
ólánsamra einstaklinga, sem hafa seti› árum og jafnvel áratugum
saman í fangelsi fyrir glæpi sem fleir frömdu ekki. Hann hefur tengst
mörgum umtölu›ustu dómsmálum sí›ustu áratuga, s.s. máli
fjórmenninganna frá Guildford, Birgittumálsins í Noregi og nú sí›ast,
mor›inu á sjónvarpsstjörnunni Jill Dando. Hér gefst lesendum
einstakt tækifæri til a› kynnast störfum flessa merka Íslendings og
baráttu hans fyrir réttlæti og réttaröryggi.
„Bókin um Gísla H. Gu›jónsson er vel skrifu›“
Katrín Fjeldsted, Morgunbla›inu
Baráttuma›ur réttlætis
„Insjallah“ var eitt af fyrstu or›unum sem Jóhanna
Kristjónsdóttir lær›i í arabísku. fia› merkir „ef Gu› lofar“ og
arabar hn‡ta flessu or›i gjarnan aftan vi› allt sem fleir segja.
fietta leyndardómsfulla or› reynist flví bæ›i hversdagslegt og
vinalegt, flegar betur er a› gá›. Í flessari líflegu frásögn
kynnumst vi› fólkinu fyrir botni Mi›jar›arhafs, samfélagi fless
og si›um. fiörf bók á tímum ranghugmynda um líf og menningu
múslima.
Líf me›al Araba
Umbrotatímar
ÍS
LE
NS
KA
A
UG
LÝ
SI
NG
AS
TO
FA
N
EH
F/
SI
A.
IS
E
DD
1
57
70
1
2.
20
01
Mikil umbrot voru í fljó›lífinu um 1970 og róttæk vakning
ungs fólks. fiar var Sigur›ur framarlega í flokki, svo mjög a› í
margra augum var› hann a› holdgervingi andófsaflanna í
landinu. Hér er l‡st frægum atbur›um úr baráttusögunni,
ritstjóratí› á Samvinnunni, fer›alögum, skáldskap og
fjölskyldulífi.
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
E
D
D
1
61
44
12
/2
00
1