Morgunblaðið - 05.12.2001, Síða 9

Morgunblaðið - 05.12.2001, Síða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER 2001 9 Forsala miða og borðapantanir alla virka daga kl. 11-19. Sími 533 1100 - Fax 533 1110 R A D I S S O N S A S , H Ó T E L Í S L A N D I ...framundan 31. des Dansleikur - SÁLIN gamlárskvöld 1. jan 2002 Vínardansleikur Íslensku óperunnar 9. des Álftagerðisbræður - jólahlaðborð 8. des Rolling Stones - jólahlaðborð Dansleikur með Stjórninni. St afr æn a H ug m yn da sm ið jan / 13 14 Álftagerðisbræður Nánari upplýsingar um dagskrá og þjónustu er að finna á: www.broadway.is • Netfang: broadway@broadway.is Næstu sýningar 7. og 8. desember Hörkuprógram með bestu lögum þessarar vinsælu rokkhljómsveitar. Meðal annarra: „Satisfaction,“ „Jumping Jack Flash,“ „Honky Tonk Woman,“ „Miss You,“ og fleiri eftir- minnileg lög. Helgi Björns og Hljómsveit Gunnars Þórðarsonar fara á kostum í þessari mögnuðu sýningu. Óviðjafnanleg sýning sem enginn missir af!Íslensku óperunnar Miðasalan er hafin! 1. ja núa r 200 2 Laus sæti. Laus sæti. Laus sæti. 14. des Rolling Stones - jólahlaðborð Dansleikur með Stjórninni. 15. des Rolling Stones - jólahlaðborð Laus sæti.Dansleikur með Stjórninni. Einstök ballstemmning - frábær hljómsveit! ...eftir 6 ára fjarveru Loksins, loksins... „Comeb ack“ Næsta laugardag 8.des og 14. og 15. des. - jólahlaðborð, laus sæti Næsti sunnudagur, 9. desember: Jólahlaðborð Okkar rómaða Verð aðeins kr. 3.900.- Gamlárskvöld 31. desember: Dansleikur SÁLIN Skem mtile gur netle ikur á www. broad way.i s Skem mtile gur netle ikur á www. broad way.i s 7. des Rolling Stones - jólahlaðborð Laus sæti. Dansleikur með Hljómsveit John Gear. Hafið samband við Guðrúnu, Jönu eða Ingólf. Einkasamkvæmi - með glæsibrag Árshátíðir, ráðstefnur, fundir, vöru- kynningar og starfsmannapartý Fjölbreytt úrval matseðla. Stórir og litlir veislusalir. Veitum persónulega ráðgjöf við undirbúning. Skem mtile gur netle ikur á www. broad way.i s Allur sparifatnaður á tilboði Grípið tækifærið! Frábærar jólagjafir og hin sívinsælu gjafakort Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00. Góðar jólagjafir Tilboð á hinum frábæru Bay Jacobsen heilsukoddum Sendum í póstkröfu Sjúkravörur ehf., verslunin Remedia, í bláu húsi v. Fákafen, s. 553 6511 Hinir frábæru handunnu þýsku og amerísku vinnu- og inniskór okkar ásamt flugsokkum í mörgum litum Laugavegi 95  Kringlunni Jólafötin sem stelpurnar vilja Kringlunni - sími 581 2300 af herra leðurjökkum þessa vikuna 25% afsláttur Alþjóðlegt nám í NLP practitioner á Íslandi hefst 17. janúar 2002 Námið hentar fyrir alla þá sem vilja þroska og þróa sjálfan sig og samskipti sín við aðra. Vinna að því að gera það ómeðvitaða meðvitað og hjálpa okkur þannig að takast á við það sem við raunverulega óskum eftir. Notuð af einstaklingum og fyrirtækjum sem vilja ná árangri. Upplýsingar í síma 896 3615, Ragnhildur ÚTLIT er fyrir um 500 milljóna króna halla á rekstri Landspítala – háskólasjúkrahúss á árinu, að sögn Önnu Lilju Gunnarsdóttur, fram- kvæmdastjóra fjárreiðna og upplýs- inga, en eftir 10 mánuði ársins er hallinn 485 milljónir króna. Eru það 2,8% frávik frá fjárheimildum tíma- bilsins. Anna Lilja segir um 300 milljónir til komnar vegna breyttra forsendna í verðlagi, ekki síst vegna hækkunar á ýmsum rekstrarvörum sem spítalinn kaupir. Í frumvarpi til fjáraukalaga er gert ráð fyrir 200 milljóna króna við- bótarframlagi til Landspítalans. Anna Lilja segir ljóst að annaðhvort verði að draga úr þjónustu eða fá enn frekara framlag til að mæta hallanum. Telur hún ósanngjarnt að spítalinn þurfi að draga úr þjónustu þegar verðlagsforsendur hafi breyst svo og kveðst vona að takist að finna leið til að rétta stöðuna af. „Óhag- stæð verðlags- og gengisþróun á árinu er aðalástæðan fyrir framúr- keyrslu á spítalanum og er áríðandi að fjármálayfirvöld leiðrétti þann mismun,“ segir í greinargerð Önnu Lilju. Á fyrstu 10 mánuðunum eru launagjöld 1,7% hærri en áætlað var og rekstrargjöld eru 6,9% umfram áætlun. Anna Lilja segir lækninga- og hjúkrunarvörur hafa hækkað um 16,6% milli ára og rannsóknarvörur um 28%. Í fyrrnefnda flokknum eru m.a. hjartagangráðar, innæðanet vegna kransæðaaðgerða og vara- hlutir í liðskiptaaðgerðir. Dæmi um hækkun á rannsóknarvörum eru efni sem notuð eru í rannsóknir á blóðsýnum og fleira og segir hún þessa liði hafa hækkað svo umtals- vert vegna gengisþróunarinnar. Landspítali – háskólasjúkrahús Útlit fyrir 500 millj- óna króna halla MAÐUR sem hlaut alvarlega áverka á andliti í árekstri í Eyja- fjarðarsveit á mánudag liggur enn á gjörgæsludeild Landspítala – há- skólasjúkrahúss. Hann var fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur á mánudag þar sem hann lagður inn á gjörgæsludeild LHS í Fossvogi þar sem hann gekkst undir aðgerð á mánudagskvöld. Að sögn vakthaf- andi læknis er maðurinn ekki talinn í lífshættu en hann var enn í önd- unarvél í gær. Hinn maðurinn slasaðist minna og hefur verið útskrifaður af Fjórð- ungssjúkrahúsinu á Akureyri. Hann hlaut beinbrot við áreksturinn. Annar á gjörgæslu- deild en hinn útskrifaður

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.