Morgunblaðið - 05.12.2001, Side 45

Morgunblaðið - 05.12.2001, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER 2001 45 miklu kraftmeiri og öruggari að þessu sinni. Ísak og Helga Dögg eru nokkuð jafnvíg á báðar greinar, þó finnst mér þau betri í suður-amer- ísku dönsunum, ég hef það svona á tilfinningunni að þeim finnist þeir skemmtilegri. Svo sannarlega eitt sterkasta par sem við Íslendingar höfum átt. Systkinin Eric og Monica frá Noregi komu svo í annað sæti, mjög skemmtilegir og kraftmiklir dansarar. Í þriðja sæti voru Mikki Chow og Ásta Sigvaldadóttir sem kepptu fyrir Danmörku. Þau eru einnig mjög skemmtilegt par og var ég að vonast til að þau yrðu í 2. sæt- inu. Mér fannst þau eiga það skilið. Í flokki fullorðinna voru 5 pör skráð til leiks, þar af tvö íslenzk. Norðurlandameistar í þessum flokki voru frá Finnlandi, Petrri og Paivi. Þau voru að mínu mati nokk- uð örugg í sínu sæti. Höfðu prýð- isgóða fótavinnu og fallega stöðu. Í öðru sæti var einnig par frá Finn- landi Jukka og Minna Lisa, sem einnig gerðu mjög vel. Norðurlandamótið í dansi 2001 var skemmtilegt og sterkt mót og ánægjulegt í alla staði. Vel var að því staðið í alla staði og megum við Íslendingar vera stoltir af því að geta haldið svo glæsilegt mót. Úrslit Unglingar I Jónatan Örlygss./Hómfríður Björnsd., Ísl. Þorleifur Einarss./Ásta Bjarnad., Íslandi Emilian Seiersen/Benedicte Bendtse, Dan. Björn E. Björnss./Herdís H. Arnalds, Ís- landi Stefán Claessen/María Carrasco, Íslandi Baldur K. Eyjólfss./Erna Halldórsd., Ís- landi Unglingar II Tom E. Nilsen/Pia Engelberg, Noregi Damien Czarnecki/Claudia Rex, Danmörku Davíð G. Jónss./Helga Björnsd., Íslandi Allan Vedel/Camilla Dalsgaard, Danmörku Lars A: Wiursrud/Marta H. Nordal, Noregi Friðrik Árnas./Sandra J. Bernburg, Íslandi Ungmenni Ísak H. Nguyen/Helga D. Helgad., Íslandi Eric Adolfsen/Monica Adolfsen, Noregi Mikki Chow/Ásta Sigvaldad., Danmörku Björn Bitch/Stine C. Dalsgaard, Danmörku Richard Andersson/Cecilia Ehring, Svíþjóð Grétar Khan/Jóhanna Bernburg, Íslandi Fullorðnir Petri Saario/Paivi Saario, Finnlandi Jukka Sjöblom/Minna L. Sjöblom, Finn- landi Jan Wejneman/Elisabet Wejneman, Svíþ. Björn Sveinss./Bergþóra Bergþórsd., Ís- landi Sven Wernberg/Marianne Eklund, Svíþjóð Jón Eiríkss/Ragnhildur Sandholt, Íslandi Jóhann Gunnar Arnarsson Marat Gimaev og Alian Bassiouth frá Rússlandi. Davíð Gill Jónsson og Helga Björnsdóttir Íslandi. Sigurður R. Arnarsson og Sandra Espersen Íslandi. TIL SÖLU Glæsileg loðkápa Vart notuð bísam-loðkápa með blárefskraga frá Eggerti feld- skera til sölu á hálfu matsverði. Upplýsingar í síma 552 0326. TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir, Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen, Bíbí Ólafsdóttir, Lára Halla Snæfells, Erla Alex- andersdóttir, Margrét Haf- steinsdóttir og Garðar Björg- vinsson michael-miðill starfa hjá félaginu og bjóða félags- mönnum og öðrum uppá einka- tíma. Upplýsingar um félagið, einka- tíma og tímapantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13—18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja eftir skilaboð á sím- svara félagsins. Netfang: mhs@vortex.is . Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 18  1821258  E.K.  GLITNIR 6001120519 I  Njörður 6001120519 III I.O.O.F. 7  1821257½  Ek. I.O.O.F. 9  1821257½  E.k.  HELGAFELL 6001120519 VI Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Háaleitisbraut 58—60 Samkoma í Kristniboðssalnum í kvöld kl. 20.30. Jóhannes Ingibjartsson talar. Allir hjartanlega velkomnir. sik.is Lífsljósið, Skúlagötu 26. Sirrý, huglækningar, heilun, s. 896 8029, Jórunn, miðill, heil- un, s. 897 4815, Rúnar, höfuð- beina- og spjaldhryggsjöfnun, s. 898 4377, Linda, heilun, s. 554 4565 eða 866 7773 og Guð- rún Páls, miðill, s. 899 0418. SMÁAUGLÝSINGAR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.