Morgunblaðið - 05.12.2001, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.12.2001, Blaðsíða 5
Einstök saga úr íslenskum veruleika ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S E D D 1 61 45 Sálfræði einkalífsins er einstakur leiðarvísir í margbrotnu lífi nútímafólks. Í bókinni er fjallað um hvað mótar persónuleika okkar og hvernig við getum tekist á við þann vanda og þau tækifæri sem mæta okkur í einkalífi og starfi. • Hvernig persóna er ég? • Hvernig er heilbrigð fjölskylda? • Hvað einkennir gott samband? • Hvernig myndast ágreiningur í samböndum? • Er til „góður“ skilnaður? • Hverjir eru kostir þess að búa einn? • Sambúð í annað sinn: Hvað reynir á? • Hvernig er breytingaskeið kvenna og karla? • Er hægt að læra á lífið? Höfundar bókarinnar eru með reyndustu sálfræðingum hérlendis. „Bókin er fróðleg, einlæg og aðgengileg. Jafn sjálfsagt og að bursta tennurnar að hvert heimili hafi aðgang að Sálfræði einkalífsins.“ - Edda Heiðrún Backman Hvað er mikilvægt í lífinu? Eiga meira en þúsund milljónir Á Íslandi hefur á undanförnum árum myndast hópur milljarðamæringa. Hverjir eru þessir auðmenn sem eiga meira en þúsund milljónir króna og hvernig urðu milljarðarnir til? Í bókinni er ferill þeirra rakinn í liprum og lifandi texta sem víða er kryddaður sögum úr hörðum og framandi heimi þar sem auðurinn getur margfaldast eða horfið á augabragði. Guðfinna Eydal Álfheiður Steinþórsdóttir Pálmi Jónasson Hér er sögð á einstakan hátt sönn og átakanleg saga úr íslenskum veruleika. Karólína elst upp í skugga geðveiki móður sinnar sem hvílir þungt á heimilinu. Móðirin beitir litlu dóttur sína sjúklegu ofbeldi sem skilur eftir djúp sár. Um leið og fylgst er með storma- samri æsku Karólínu er tregaþrungin saga móðurinnar sögð, konunnar sem gerði líf dóttur sinnar óbærilegt. Sigursteinn Másson skrifar frásögn stúlkunnar sem kemur fram undir dulnefni. 1. PRENTUN UPPSELD 2. PRENTUN Á LEIÐ Í VERSLANIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.