Morgunblaðið - 05.12.2001, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 05.12.2001, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER 2001 43 Bridsfélag Hreyfils Sveit Daníels Halldórssonar sigr- aði í aðalsveitakeppni félagsins sem lauk 26. nóvember sl. Með Daníel spiluðu Óskar Sigurðsson, Sigurður Steingrímsson, Ragnar Björnsson og Gunnlaugur Óskarsson. Tólf sveitir tóku þátt í keppninni og röð efstu sveita varð þessi: Daníel Halldórsson 215 Sigurður Ólafsson 210 Sveitin Vinir 194 Þórður Ingólfsson 194 Birgir Kjartansson 171 Þá er hafinn aðaltvímenningur fé- lagsins með þátttöku 24 para og eftir fyrsta kvöldið er staða efstu para þessi: Daníel Halldórss. - Ragnar Björnss. 74 Árni M. Björnss. - Hjálmar Pálss. 58 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Gullsmárabrids Eldri borgarar spiluðu tvímenn- ing á tíu borðum að Gullsmára 13 mánudaginn 3. desember sl. Miðl- ungur 168. Efst vóru: NS Einar Markússon – Sverrir Gunnarsson 203 Jóhanna Jónsdóttir – Magnús Gíslason 195 Helga Helgad. – Þórhildur Magnúsd. 170 AV Sigurður Gunnlaugss. – Sigurpáll Árnas. 212 Kristinn Guðmundss. – Þórhallur Árnas. 187 Valdimar Lárusson – Björn Bjarnason 175 Spiladagar: Mánudagar og fimmtudagar. Æfingakvöld Bridsskólans og BSÍ Bridsskólinn og BSÍ bjóða nýlið- um upp á létta spilamennsku fimmtudaginn 6. desember og fimmtudaginn 13. desember. Spilað- ur verður tvímenningur, 12-16 spil eftir atvikum. Þátttökugjald fyrir manninn er 700 kr. Spilastaður er Hreyfilshúsið v/Grensásveg, 3. hæð. Spilamennska hefst kl. 20.00 og verður í umsjón Hjálmtýs R. Baldurssonar. Ekki er nauðsynlegt að mæta í pörum og mun hinum stöku útvegaður með- spilari. Sigurður Ólafss. - Flosi Ólafss. 4 Jón Ingþórss. - Eiður Th. Gunnlss. 36 Jón Sigtryggss. - Skafti Björnss. 33 Spilað er á mánudögum í Hreyf- ilshúsinu. AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R Sölumenn óskast! Vegna stóraukinna umsvifa óska Codex — innheimtulausnir eftir að ráða harðduglega og ábyrga sölumenn til starfa nú þegar. Viðkomandi þurfa að hafa bíl til umráða. Áhugasamir vinsamlegast sendi umsókn á codex@codexinfo.com . Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi Laust er til umsóknar starf næturvarðar við stofnunina. Laun eru samkvæmt kjara- samningi Starfsmannafélags ríkisstofnana og fjármálaráðherra. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni skýrslu um starfsferil sinn. Nánari upplýsingar veitir Rósa Þorsteinsdóttir, skrifstofustjóri, s. 525 4010. Umsóknir skulu sendar Stofnun Árna Magnús- sonar, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík, fyrir kl. 17, 19. desember nk. Öllum umsóknum verður svarað og umsækj- endum síðan greint frá því hvernig starfinu hefur verið ráðstafað þegar sú ákvörðun liggur fyrir. Heilbrigðisstofnunin Siglufirði Hjúkrunarfræðingar Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa á sjúkrasviði strax eða eftir nánara samkomulagi. Heilbrigðisstofnunin á Siglufirði er 40 rúma sjúkrahús, sem skiptist í 24 rúma sjúkradeild, 13 rúma öldrunardeild, 3ja rúma fæðingadeild auk heilsugæslu fyrir íbúa Siglufjarðar og Fljótahrepps. Við leitum að hjúkrunarfræðingum sem geta unnið sjálfstætt og geta tekið á fjölþættum verkefnum. Ef svo er, hafið þá samband og/eða komið í heimsókn og kynnið ykkur aðstæður. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri Heilbrigðisstofnunarinnar Siglufirði. Sími 467 2100. Netfang gudny@hssiglo.is . Heimasíða: www.hssiglo.is . ⓦ í Keflavík, Háteigshverfi, Hólmgarðshverfi og Garðahverfi. Upplýsingar gefur Elínborg í síma 421 3463. LEIKSKÓLINN KÓPASTEINN v/Hábraut Laus er 100% staða leikskólakennara. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma: 564-1565. Einnig eru lausar stöður leikskólakennara við fleiri leikskóla bæjarins, eða munu losna á næstunni. Upplýsingar gefur leik- skólafulltrúi í síma: 570-1600. Fáist ekki leikskólakennarar verða ráðnir starfsmenn með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinendur í stöðurnar. Einnig er laus 1. febrúar staða matráðs við leikskólann Arnarsmára v/Arnar- smára. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma: 564-5380. StarfsmannastjórI KÓPAVOGSBÆR Bókari Á grundvelli laga nr. 70 frá 1996 og reglna fjár- málaráðuneytisins frá 13. ágúst 1996 um aug- lýsingar á lausum störfum er hér með auglýst laus til umsóknar staða bókara við Verk- menntaskólann á Akureyri. Viðkomandi þarf að búa yfir góðri þekkingu á bókhaldi og reikningsskilum ríkisstofnanna. Ennfremur er reynsla af bókhalds- og áætlunar- kerfi ríkisins (BÁR) nauðsynleg. Um er að ræða fullt starf sem veitist f.o.m 1. febrúar 2002. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármála- ráðuneytisins og starfsmannafélags Akureyr- arbæjar. Umsóknir þurfa að berast til Verkmenntaskól- ans á Akureyri, Eyrarlandsholti, 600 Akureyri, fyrir 19. desember næstkomandi. Sérstök eyðu- blöð eru ekki nauðsyn í því skyni. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörð- un um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar veitir skólameistari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.