Morgunblaðið - 05.12.2001, Side 43

Morgunblaðið - 05.12.2001, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER 2001 43 Bridsfélag Hreyfils Sveit Daníels Halldórssonar sigr- aði í aðalsveitakeppni félagsins sem lauk 26. nóvember sl. Með Daníel spiluðu Óskar Sigurðsson, Sigurður Steingrímsson, Ragnar Björnsson og Gunnlaugur Óskarsson. Tólf sveitir tóku þátt í keppninni og röð efstu sveita varð þessi: Daníel Halldórsson 215 Sigurður Ólafsson 210 Sveitin Vinir 194 Þórður Ingólfsson 194 Birgir Kjartansson 171 Þá er hafinn aðaltvímenningur fé- lagsins með þátttöku 24 para og eftir fyrsta kvöldið er staða efstu para þessi: Daníel Halldórss. - Ragnar Björnss. 74 Árni M. Björnss. - Hjálmar Pálss. 58 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Gullsmárabrids Eldri borgarar spiluðu tvímenn- ing á tíu borðum að Gullsmára 13 mánudaginn 3. desember sl. Miðl- ungur 168. Efst vóru: NS Einar Markússon – Sverrir Gunnarsson 203 Jóhanna Jónsdóttir – Magnús Gíslason 195 Helga Helgad. – Þórhildur Magnúsd. 170 AV Sigurður Gunnlaugss. – Sigurpáll Árnas. 212 Kristinn Guðmundss. – Þórhallur Árnas. 187 Valdimar Lárusson – Björn Bjarnason 175 Spiladagar: Mánudagar og fimmtudagar. Æfingakvöld Bridsskólans og BSÍ Bridsskólinn og BSÍ bjóða nýlið- um upp á létta spilamennsku fimmtudaginn 6. desember og fimmtudaginn 13. desember. Spilað- ur verður tvímenningur, 12-16 spil eftir atvikum. Þátttökugjald fyrir manninn er 700 kr. Spilastaður er Hreyfilshúsið v/Grensásveg, 3. hæð. Spilamennska hefst kl. 20.00 og verður í umsjón Hjálmtýs R. Baldurssonar. Ekki er nauðsynlegt að mæta í pörum og mun hinum stöku útvegaður með- spilari. Sigurður Ólafss. - Flosi Ólafss. 4 Jón Ingþórss. - Eiður Th. Gunnlss. 36 Jón Sigtryggss. - Skafti Björnss. 33 Spilað er á mánudögum í Hreyf- ilshúsinu. AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R Sölumenn óskast! Vegna stóraukinna umsvifa óska Codex — innheimtulausnir eftir að ráða harðduglega og ábyrga sölumenn til starfa nú þegar. Viðkomandi þurfa að hafa bíl til umráða. Áhugasamir vinsamlegast sendi umsókn á codex@codexinfo.com . Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi Laust er til umsóknar starf næturvarðar við stofnunina. Laun eru samkvæmt kjara- samningi Starfsmannafélags ríkisstofnana og fjármálaráðherra. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni skýrslu um starfsferil sinn. Nánari upplýsingar veitir Rósa Þorsteinsdóttir, skrifstofustjóri, s. 525 4010. Umsóknir skulu sendar Stofnun Árna Magnús- sonar, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík, fyrir kl. 17, 19. desember nk. Öllum umsóknum verður svarað og umsækj- endum síðan greint frá því hvernig starfinu hefur verið ráðstafað þegar sú ákvörðun liggur fyrir. Heilbrigðisstofnunin Siglufirði Hjúkrunarfræðingar Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa á sjúkrasviði strax eða eftir nánara samkomulagi. Heilbrigðisstofnunin á Siglufirði er 40 rúma sjúkrahús, sem skiptist í 24 rúma sjúkradeild, 13 rúma öldrunardeild, 3ja rúma fæðingadeild auk heilsugæslu fyrir íbúa Siglufjarðar og Fljótahrepps. Við leitum að hjúkrunarfræðingum sem geta unnið sjálfstætt og geta tekið á fjölþættum verkefnum. Ef svo er, hafið þá samband og/eða komið í heimsókn og kynnið ykkur aðstæður. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri Heilbrigðisstofnunarinnar Siglufirði. Sími 467 2100. Netfang gudny@hssiglo.is . Heimasíða: www.hssiglo.is . ⓦ í Keflavík, Háteigshverfi, Hólmgarðshverfi og Garðahverfi. Upplýsingar gefur Elínborg í síma 421 3463. LEIKSKÓLINN KÓPASTEINN v/Hábraut Laus er 100% staða leikskólakennara. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma: 564-1565. Einnig eru lausar stöður leikskólakennara við fleiri leikskóla bæjarins, eða munu losna á næstunni. Upplýsingar gefur leik- skólafulltrúi í síma: 570-1600. Fáist ekki leikskólakennarar verða ráðnir starfsmenn með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinendur í stöðurnar. Einnig er laus 1. febrúar staða matráðs við leikskólann Arnarsmára v/Arnar- smára. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma: 564-5380. StarfsmannastjórI KÓPAVOGSBÆR Bókari Á grundvelli laga nr. 70 frá 1996 og reglna fjár- málaráðuneytisins frá 13. ágúst 1996 um aug- lýsingar á lausum störfum er hér með auglýst laus til umsóknar staða bókara við Verk- menntaskólann á Akureyri. Viðkomandi þarf að búa yfir góðri þekkingu á bókhaldi og reikningsskilum ríkisstofnanna. Ennfremur er reynsla af bókhalds- og áætlunar- kerfi ríkisins (BÁR) nauðsynleg. Um er að ræða fullt starf sem veitist f.o.m 1. febrúar 2002. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármála- ráðuneytisins og starfsmannafélags Akureyr- arbæjar. Umsóknir þurfa að berast til Verkmenntaskól- ans á Akureyri, Eyrarlandsholti, 600 Akureyri, fyrir 19. desember næstkomandi. Sérstök eyðu- blöð eru ekki nauðsyn í því skyni. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörð- un um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar veitir skólameistari.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.