Morgunblaðið - 09.12.2001, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.12.2001, Blaðsíða 21
Björg Ævisaga Bjargar C. Þorláksson Konan í köflótta stólnum Ljóðtímaleit JP V /T IL /8 1 2 Bræðraborgarstíg 7 • 101 Reykjavík • Sími 575 5600 • jpv@jpv.is • www.jpv.is Við óskum höfundum okkar til hamingju með tilnefninguna ÍSLENSKU BÓKMENNTAVERÐLAUNIN Sigríður Dúna Kristmundsdóttir er prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands. Hún hefur gegnt mörgum trúnaðarstörfum á sviði þjóðmála, lista og vísinda. Sigríður Dúna sviptir hér hulunni af óvenjulegri og stórbrotinni konu. Þórunn Stefánsdóttir starfaði sem fulltrúi skólastjóra Hjúkrunarskóla Íslands og síðar sem fulltrúi dagskrárstjóra Rásar 2. Núna er hún blaðamaður og hefur m.a. skrifað pistla fyrir Morgunblaðið og dægurmálaútvarp Rásar 2. Sigurður Pálsson hefur staðfastlega haldið áfram að þróa ljóðstíl sinn og viðfangsefni alveg frá sinni fyrstu bók, Ljóð vega salt, sem kom út 1975. „Þessi bók sannfærir mig um að skáldið getur lengi komið lesendum sínum á óvart.“ Ingi Bogi Bogason/Morgunblaðið „Hún snertir eitthvað í okkur sjálfum og sambandi okkar við heiminn … Dómur um þessa bók er því enginn annar en þessi: Veitið viðtöku, þessa stuttu stund, í Ljóðtímaleit.“ Birna Bjarnadóttir/RÚV „Mjög einlæg og lesandinn fær á tilfinninguna að ekkert sé dregið undan … á brýnt erindi við lesendur og geta margir mikið af henni lært … höfundur hennar er mjög vel ritfær … lifandi og trúverðug.“ Soffía Auður Birgisdóttir/Morgunblaðið „[Þórunn] hlífir sér hvergi þótt fjallað sé um erfiða reynslu … Hiklaust má segja að hún bæti heiminn með þessari bók.“ Steinunn Ólafsdóttir/kistan.is „Bókin er skemmtilega skrifuð, auðlesin og fólk ætti endilega að skoða hana, ekki bara þunglyndir og aðstandendur, heldur allir, þar sem bókin mun örugglega opna augu einhverra sem dvelja á botni svartrar holu án þess að hafa hugmynd um að það er hægt að fikra sig í átt að dagsljósi og betra lífi … áhrifarík … mæli hiklaust með henni fyrir alla.“ Þórarinn Þórarinsson/strik.is „Loksins, loksins íslensk ævisaga sem birtist eins og litfagur regnbogi og gefur fyrirheit um bjartari famtíð til handa unnendum ævisagna … Þetta er list.“ Auður Styrkársdóttir/Vera „Mjög spennandi, frábærlega vel rituð bók sem lýkur upp heimi konu sem var langt á undan sinni samtíð. Mikil átakasaga … heldur athygli lesanda frá fyrstu síðu til loka bókar.“ Páll Björnsson/Kastljós „Sigríður Dúna hefur með þessari bók skipað sér í fremstu röð íslenskra ævisagnaritara. Bókin er mjög vel skrifuð … hér er fyrst og fremst um persónulega sögu mikillar merkiskonu að ræða … ekki síst persónuleg harmsaga og Sigríður Dúna segir hana þannig að fáa getur látið ósnortna.“ Hrafn Jökulsson/strik.is „Ég gat ekki lagt hana frá mér og sat uppi heila nótt við að klára hana.“ Guðrún Eva Mínervudóttir rithöfundur/Í viðtali í Vikunni 1 sæti Metsölulisti Eymundsson.Ævisögur/handbækur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.