Morgunblaðið - 09.12.2001, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 09.12.2001, Blaðsíða 58
58 SUNNUDAGUR 9. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ SÍMI 564 0000 - www.smarabio.isÍ I - . r i .i5 hágæða bíósalir Sýnd kl. 2 og 4. Mán kl. 4. Með íslensku tali. Miðasala opnar kl. 13  E.P.Ó. Kvikmyndir.com Empire SV Mbl  Rás 2 MOULIN ROUGE! Hausverkur  DV  1/2 Ungfrú Skandinavía Íris Björk Ljóskur landsins sameinist! Reese Witherspoon fer á kostum sem ljóska sem sannar hvað í ljóskum býr Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Mán kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 2, 4, 8 og 10. Mán kl. 4 og 6.Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Mán kl. 5.30. Missið ekki af nýjasta glæpaþriller Bruce Willis Mögnuð mynd með stórleikurunum Bruce Willis, Cate Blanchett og Billy Bob Thorton Glæsileg leysigeislasýning á undan myndinni. Frumsýning Sýnd kl. 1.30, 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Mán kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Við teljum niður til jóla! Í dag eru 15 dagar til jóla og 15% afsláttur Velkomin um borð Rauðási 4 I 110 Reykjavík Sími 554 7700 Milljónir manna eru fastar í vítahring kolvetnafíknar þar sem stöðug löngun í mat stjórnar lífi þeirra og heldur þeim í heljargreipum ofþyngdar, sektarkenndar og vanmáttar. Þennan vítahring er hægt að rjúfa. Kræsingar og kjörþyngd eftir dr. Richard Heller og dr. Rachel Heller leysir þig úr álögunum. Þeir sem vilja bæta fjárhagsstöðu sína ættu að láta það verða sitt fyrsta verk að lesa metsölubókina Ríki pabbi, fátæki pabbi. Höfundurinn eyðir algengum goðsögnum um fjármál og útskýrir í auðskiljanlegu máli hvernig hægt er að öðlast fjárhagslegt sjálfstæði. Þetta er bók sem sannarlega borgar sig að lesa. Phillip McGraw, samskiptaráðgjafi Opruh Winfrey, veit viti sínu þegar erfiðleikar steðja að í sambúð og samböndum, ástin kulnar og neikvæðni ræður ríkjum. Í bók sinni hjálpar hann fólki til að byggja upp traust og varanlegt samband. Hamingjan í húfi getur breytt lífi þínu. 200 uppskrif tir Metsölubók í Bandaríkjunum Metsölubókí Bandaríkjunum M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN ÚTGÁFUFYRIRTÆKI George Harrison hefur ákveð- ið að láta undan þrýstingi og endurútgefa „My Sweet Lord“ 14. janúar næstkomandi í því skyni að heiðra minningu hans. Upphaflega var lagið á meistaraverki gamla bítilsins All Things Must Pass frá árinu 1971 en sama ár varð það fyrsta sólólag fyrrverandi bít- ils til þess að ná fyrsta sæti breska vinsældalistans og er nú trúlega hans allra frægasta sólólag. Allur ágóði af endurútgáf- unni mun renna til góðgerð- armála. Harrison heiðraður „My Sweet Lord“ endurútgefið Syrgjendur Harrisons kveiktu á kert- um við St George’s Hall í Liverpool þegar hans var minnst með mínútu þögn á mánudaginn var. AP Bjarkartónleikar Forsala á aukatónleika Bjarkar og Sinfóníuhljómsveitar Íslands, sem verða í Háskólabíói föstudaginn 21. desember, hefst kl. 10 á morg- un mánudag, í miðasölu Há- skólabíós. Bæjarleikhúsið Tónleikar á veg- um Bandalags íslenskra leikfélaga til styrktar tækjasjóði bandalags- ins. Fram koma Túpílakakar, Hundur í óskilum, Tampax-tríóið, Trúbadorinn Frosti Friðriks, Ágústa og Sváfnir og Ljótu hálf- vitarnir. Aðgangseyrir er 1.500 kr. og hefjast tónleikarnir kl. 15. Hægt er að panta miða í síma 551 6974 eða með því að senda tölvupóst til info@leiklist.is. Leikhúskjallarinn Tónlistardeild Eddu – Ómi, Fljúgandi diskar og Hitt kynna óvissukvöld sem ekki má kjafta frá á morgun mánudag. Fjölmargir listamenn Eddu koma fram og flytja tónlist úr óvæntri átt. Kannski koma fram KK, Rússíbanar, Geirfuglar, Jóel Páls- son, Sigurður Flosason, Hringir, Jagúar, Pollock-bræður og Þórdís Classen og jafnvel Megas ... hver veit... Svo er kannski von á ein- hverjum heimsfrægum sem ekki má nefna ... vandi er um slíkt að spá. Leikreglurnar eru trúlega þær að allir sem koma fram verði að leika lög sem þeir hafa aldrei leikið áður opinberlega. Óvissan er sem sagt ekki bara ætluð gestum heldur tónlistarmönnum einnig. Húsið opnar líklega klukkan 19.30 og hefjast tónleikarnir kannski klukkan 20.30. Aðgangseyrir ætti að vera u.þ.b. 500 kr. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Meðgöngufatnaður fyrir mömmu og allt fyrir litla krílið. Þumalína, Pósthússtr. 13, sími 551 2136
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.