Morgunblaðið - 09.12.2001, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 09.12.2001, Blaðsíða 44
FRÉTTIR 44 SUNNUDAGUR 9. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ FYLGSTU MEÐ ÞVÍ NÝJASTA Farðu inn á mbl.is, veldu úr fjölda skemmtilegra mynda, kveðjum á ýmsum tungumálum og skrifaðu eigin kveðju. Með því að senda jólakveðju á mbl.is áttu möguleika á að vera með í skemmtilegum lukkupotti. Ódýr og einföld leið til að gleðja vini og vandamenn hvar í heimi sem er! Jólakveðjur til vina og ættingja! Dregnir verða út glæsilegir vinningar frá Hans Petersen á nýju ári. 1. verðlaun: Stafræn myndavél - Kodak DX 3600 Easy Share að verðmæti 54.900 kr. 2.-10 verðlaun: Netframköllun, 24 myndir í stærð 10x15 sm að verðmæti 1.650 kr. GSM 896 8232 OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 15-18 Anna tekur vel á móti áhugasömum og sýnir hús sitt. Þetta er óvenju glæsilegt hús og tæknilega sérstakt. Húsið er í góðri stærð eða 215,2 fm með 47,7 fm innb. bílsk. Allar innréttingar eru sérsmíðaðar og sérlega vandaðar. Frábær staðsetning. Um er að ræða eitt glæsilegasta hús Hafnarfjarðar. SPÓAÁS 9, Hafnarfirði EIGNIR ÓSKAST 4RA-6 HERB.  Frostafold - glæsileg hæð Vorum að fá í einkasölu ákaflega fal- lega og bjarta u.þ.b. 120 fm íbúð á 2. hæð í 4ra íbúða litlu fjölbýli ásamt 23 fm bílskúr. Aðeins tvær íbúðir á hæð. Parket og vandaðar innrétting- ar. Stórar suðursvalir. Sérþvottahús. Góðar stofur. Bílskúr með sjálfvirk- um opnara fylgir. V. 17,4 m. 1995 Lækjasmári - glæsileg íbúð Glæsileg 4ra herbergja u.þ.b. 115 fm íbúð á 3. hæð í lyftublokk á þessum eftirsótta stað. Eignin skipt- ist m.a. í þrjú rúmgóð herbergi, sjón- varpshol, baðherbergi og eldhús. Sérþvottahús í íbúð. Mjög vandaðar innréttingar. Parket og flísar á gólf- um. Blokkin er byggð árið 2000 og er hún álklædd. Eign í sérflokki. V. 14,5 m. 1996 2JA OG 3JA HERB.  Sigtún - góð staðsetning 3ja herb. um 85 fm íbúð á jarðhæð. Íbúðin skiptist í gang, baðherbergi, eldhús, svefnherbergi og tvær sam- liggjandi stofur m. frönskum glugg- um. Ákv. sala. V. 9,7 m. 1476 Goðaborgir - laus 2ja herb. mjög falleg um 68 fm íbúð á 3. hæð. Sérinng. af svölum. Fal- legt útsýni. Íbúðin er laus nú þegar. V. 8,4 m. 1994 Kelduland 2ja herbergja 43 fm íbúð á jarðhæð með sérgarði, í litlu fjölbýli. Parket á gólfum og hús í góðu ástandi. V. 7,0 m. 1987 Grenimelur - m. bílskúr Vorum að fá í einkasölu 52,9 fm 2ja herbergja íbúð í kj. við Grenimel í Reykjavík auk 28,2 fm bílskúrs. Íbúðin skiptist m.a. í herbergi, stofu, eldhús og baðherbergi. Sérhiti, nýtt rafmagn og búið að endurnýja þak- ið. V. 8,5 m. 1997 Furugrund - laus strax Falleg einstaklingsíbúð á 2. hæð í nýstandsettu húsi. Íbúðin er stofa m. svefnkrók, eldhús, baðherbergi. Parket á gólfum og góðar innrétting- ar. Ákveðin sala. V. 6,5 m. 1976 Staðgreiðsla - traustir kaupendur Kaupendur óska nú þegar eftir verslunar-, skrifstofu- og hvers kyns atvinnuhúsnæði sem er í útleigu. Rýmin mega kosta 20- 100 millj. Staðgreiðsla í boði. Nánari uppl. veita Óskar, Stefán Hrafn og Sverrir. Einbýlishús á Seltjarnarnesi óskast Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega 350-450 fm einbýlishús á Seltjarnarnesi. Góðar greiðslur í boði (stað- greiðsla). Allar nánari uppl. veitir Sverrir. Fjárfestar – leigusamningur Til sölu 416 fm. glæsilegt steinsteypt verslunar-, þjónustu og skrifstofuhúsnæði við Fiskislóð. Húsnæðið skiptist í 240,5 fm. jarðhæð og 176.4 fm. skrifstofur á 2. hæð. Hægt að nýta húsnæðið sem 3 einingar. Seljandi vill leigja húsnæðið til 8 ára og greiða í leigu 1% af söluverði á mánuði. Verð 37 millj. Suðurlandsbraut 54 við Faxafen, 108 Reykjavík, sími 568 2444, fax 568 2446. Tónlistarmennirnir KK og Guðmundur Pétursson komu nýlega í Andakíls- skóla og fluttu þeir dag- skrána „Þýtur í stráum“ íslenski tónlistararfurinn. Tónleikarnir eru á veg- um „Tónlistar fyrir alla“ en skólinn hefur fengið heimsókn frá tónlist- armönnum tvisvar sinn- um á hverju skólaári undanfarin ár. Tilgangur Tónlistar fyrir alla er að kynna íslenskum grunn- skólabörnum ólíkar teg- undir tónlistar sem þau læri að meta í skólum sínum í lifandi flutningi fremstu listamanna. Þessi tónlistarflutningur hefur alltaf vakið mikla athygli meðal nemenda og tónlistarmennirnir náð að hrífa hópinn með sér. Morgunblaðið/Pétur Davíðsson KK og Guðmundur Pétursson í Andakílsskóla. Heimsókn í Anda- kílsskóla Skorradal. Morgunblaðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.