Morgunblaðið - 09.12.2001, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 09.12.2001, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. DESEMBER 2001 53            LÁRÉTT 1. Dýr með sléttan hrygg. (10) 5. Gylfi fé fær með einhverjum öðrum. (7) 9. Læra um eign sína. (9) 10. Torfi rann á illförnum vegi. (9) 11. Staðfestulaus enda ekki í mold. (7) 13. Húsaleiga er eign. (6) 14. Reynir stika að breytast í tré. (11) 17. Synóným Óðins er í tísku. (8) 18. Hlaupinn í grjót. (12) 20. Gróðrarstöð sem aðeins er kot fyir Karlsson. (9) 21. Nýti krafta manns í byggingu. (9) 24. Höfuðdjásn Krists. (11) 25. Ó, langa til að finna land. (6) 26. Sannar að öðru leyti. (6) 28. Engillinn sem heyrði orðið sem Guð notaði til að skapa heiminn. (6) 29. Sá hluti talfæranna sem finnst með annan enda í mold. (8) 30. Vernda gróður með sjóferð. (8) 31. Sjúkdómur sem veldur því að garn- irnar hnerra. (8) LÓÐRÉTT 2. Bók sem er skrifuð með strikum? (7) 3. Játun glæringja á því að vera óður. (7) 4. Svona er haldið beint í hann við fæð- ingu. (10) 5. Sá sem er drepinn í stað kindar. (10) 6. Garður sem einhver bjó til. (5) 7. Skortur á tukthúslimum er mat- arskortur. (10) 8. Regnbogi í Borgarfirði. (7) 12. Tinna finnst hjá íþróttafélagi. (6) 15. Margskonar krydd. (10) 16. Þreytt á bátsferð. (12) 18. Sá sem vigtar vinning. (11) 19. Æviskeið afkomenda fugla. (9) 21. Mennskt sauðfé. (8) 22. Ein lukka er bikar. (8) 23. Fyrir fram ætti að finna sifjarlið. (7) 24. Gátur um þjáningu. (7) 27. Rómversk lengdareining í klofi okkar. (5) K r o s s g á t u v e r ð l a u n Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðs- ins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skilafrestur á úrlausn krossgátunnar rennur út fimmtudaginn 13. desem- ber. Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölulista, sem birtur er í Morgunblaðinu. HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN LÁRÉTT: 3. Viðkvæði. 7. Undaneldi. 9. Ergilegur. 10. Sleggja. 12. Þunnur. 13. Fóðra. 14. Þolandi. 15. Kjal- sog. 17. Ótót. 18. Öryrki. 20. Árgangur. 23. Varna. 27. Súputeningar. 29. Öskrar. 30. Fróðárundur. 32. Óson- lagið. 34. Betranlegur. 35. Frostrós. 36. Lagar. LÓÐRÉTT: 1. Snælduvitlaus. 2. Heljarþröm. 3. Við- bjóður. 4. Kara. 5. Æsir. 6. Smugan. 8. Afganistan. 11. Úrslit. 14. Þakbrún. 16. Garðabrúða. 19. Ylfingur. 21. Aurasál. 22. Goshryggur. 24. Afurðasala. 25. Ungdóm- ur. 27. Matrós. 28. Útrétta. 31. Vomur. 33. Ólga. Vinningshafi krossgátu 18. nóvember Svala Guðmundsdóttir, Hátúni 24, 735 Eski- firði. Hún hlýtur í verðlaun Eyðimerkurblómið, eftir Waris Dirie, frá JPV útgáfu. LAUSN KROSSGÁTUNNAR 2. desember              VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. 1. Hverjum finnst hann ekkert sexí lengur? 2. Hvaða fyrirtæki gefur út myndasöguna Heroes? 3. Hvar fór Norð- urlandameistaramótið í samkvæmisdansi fram á dögunum? 4. Hvaða gamanhóp til- heyrir Terry Jones? 5. Hvert er besta Ston- es-lagið að mati val- inkunnra sérfræð- inga? 6. Hvað heitir ný plata Hauks Heiðars og fé- laga? 7. Hvað eru margir í hljómsveitinni Trab- ant? 8. Fyrir hvaða fyrirtæki hanna þær stöllur Björg og Vala? 9. Í hvaða borg er eina opinbera styttan sem til er af Frank Zappa? 10. Hver er besta hljóm- plata ársins að mati NME? 11. Er Andrea Bocelli kven- maður eða karlmaður? 12. Hver sagði: „Hvað ertu að suða, mamma mín?“? 13. Hvernig tónlist spila Chemical Brothers? 14. Hvaða ár fæddist Walt Disney? 15. Hvaða grallaraspói er þetta? 1. Rod Stewart. 2. Marvel. 3. Laugardalshöll 4. Monty Python. 5. „Gimme Shelter“. 6. Mánaskin. 7. Tveir. 8. Spaksmannsspjarir. 9. Vilnius, Litháen. 10. Platan Is This It? með bandarísku sveitinni Stro- kes. 11. Karlmaður. Hann er ítalskur óperusöngvari. 12. Suðu-Sigfús, sérlegur vinur Tvíhöfða. 13. „Danstónlist fyrir þá sem hlusta ekki á danstónlist“. 14. Árið 1901. 15. Nonni Quest, hár- greiðslumaður. Spurt er Spurningakeppni úr efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.