Morgunblaðið - 09.12.2001, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 09.12.2001, Blaðsíða 54
FÓLK Í FRÉTTUM 54 SUNNUDAGUR 9. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ                                               !                   !"##$%&& FJANDMAÐUR FÓLKSINS e. Henrik Ibsen Í kvöld kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fi 27. des kl. 20 - LAUS SÆTI Áskriftargestir munið valmöguleikann !!! BLÍÐFINNUR e. Þorvald Þorsteinsson Í dag kl. 14 - NOKKUR SÆTI Su 30. des. kl. 14 - LAUS SÆTI KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI e. Halldór Laxness Fö 28. des kl. 20 - LAUS SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 29. des kl 20 - LAUS SÆTI Lau 19. jan kl. 20 - LAUS SÆTI JÓLAGAMAN BORGARLEIKHÚSSINS Leikið - sungið - lesið - dansað kringum jólatré. Jólasveinar - Bóla - Grýla & Leppalúði - Edda Heiðrún o.m.fl. Í dag kl. 17. Lau 15. des kl. 17. Su 16. des kl. 17. Aðgangseyrir kr. 500. BEÐIÐ EFTIR GODOT e. Samuel Beckett Fö 28. des. kl. 20 - LAUS SÆTI PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler Lau 29. des kl. 20 - LAUS SÆTI BÖRN OG MANNRÉTTINDI Málþing Amnesty International Þri 11. des kl. 20 Stóra svið 3. hæðin Nýja sviðið Litla sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is GJAFAKORT Í LEIKHÚSIÐ HEILL HEIMUR Í EINU UMSLAGI SENDUM HEIM Miðasölusími: 551 1200. Miðasalan er opin kl. 13-18 mánudaga og þriðjudaga. Aðra daga kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Netfang: midasala@leikhusid.is Veffang: www.leikhusid.is – gleðileg jólagjöf! Listaklúbbur Leikhúskjallarans mánudaginn 10. desember kl. 20:30 Óvissukvöld Óma – Fjölmargir listamenn Eddu koma fram og flytja tónlist úr óvæntri átt - má þar nefna KK, Rússibana, Geirfugla, Jóel Pálsson, Sigurð Flosason, Hringi, Jagúar, Pollock bræður og Þórdísi Claessen. VILJI EMMU - David Hare Smíðaverkstæðið kl 20.00 Aukasýning fös. 28/12 nokkur sæti laus. Í dag sun. 9/12 kl. 14:00 uppselt og kl.15:00 uppselt, lau. 15/12 kl.14:00 uppselt, kl.15:00 uppselt, kl.16:00 uppselt. sun. 16/12 kl. 14:00 uppselt og kl.15:00 uppselt, lau. 29/12 kl. 14:00 örfá sæti laus og kl.15:00, sun. 30/12 kl. 14:00 nokkur sæti laus og 15:00 nokkur sæti laus. KARÍUS OG BAKTUS - Thorbjörn Egner - Comden/Green/Brown og Freed SYNGJANDI Í RIGNINGUNNI Stóra sviðið kl 20.00 Fös. 28/12 nokkur sæti laus, lau. 29/12. - Edward Albee HVER ER HRÆDDUR VIÐ VIRGINÍU WOOLF? Litla sviðið kl 20.00 Í kvöld sun. 9/12 uppselt, lau. 15/12 uppselt, sun. 16/12 uppselt, sun 2/1, lau 8/1. Ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning er hafin! GJAFAKORT Í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SKEMMTILEG GJÖF!                                                                                                                              Í HLAÐVARPANUM BÓKAUPPLESTUR Mánudagskvöld kl. 20.30. Konur lesa. Ókeypis aðgangur. KRISTJANA STEFÁNSDÓTTIR Tónleikar þri. 11. des. kl. 21.00.         !" "#"$ $ "%%&'()( *   Mosfellskirkja Aðventutónleikar „Diddú og drengirnir“ Þriðjudaginn 11. desember kl. 20:30. Fimmtudaginn 12. desember kl. 20:30. Miðar eru eingöngu seldir í forsölu í afgreiðslu Mosfellsbæjar, Þverholti 2, frá kl. 8-16, sími 525 6700. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar                           !      "   !"  #  $% & '   (!)  * ! + -. / . , # !$ %    & ' (    &  )   *  +  , " 0.0 % 12- 34  ) &5   +6  # -, *  7 - .*,   /  8 -0#  ! *  7 -  12  9  +   !!  (!  !    3455655  $ "7879*  * #   " R OG B risinn R. Kelly og hipphopp- stjarnan Jay Z hafa verið að söngla saman undanfarið. Þeir eru búnir að taka upp níu lög og hyggja á útgáfu á þeim, í framtíð óráðinni. Platan hefur fengið vinnu- heitið The Best of Both Worlds og hafa upptökur stað- ið yfir að undan- förnu í New York og Chicago. Þeir fé- lagar hafa áður unn- ið saman að laginu „Guilty Until Pro- ven Innocent“ sem þeir fluttu saman á plötu Jay Z, Dynasty Roc la Familia. Að sögn R. Kelly hafa hann og Jay verið að melda þetta með sér lengi og löngum rætt sín á milli hvar munurinn á hipp-hoppi og R og B liggi. Þeir hafi því ákveðið að slá saman og sjá hvað kæmi út úr því. R Kelly og Jay Z í eina sæng R og Z syngja R og B „Við hittumst þá á eftir í hljóðverinu, Kelly minn.“ STRANDVARÐASKVÍSAN Pamela Anderson hefur nú farið fram á fullt forræði yfir sonum sínum sem hún á með trommuleikaranum Tommy Lee en foreldrarnir hafa fram að þessu deilt forræðinu. Anderson fer einnig fram á að Lee fái að- eins að hitta synina, Brandon og Dylan, undir eftirliti og að honum verði skylt að fara á for- eldranámskeið. Auk þess krefst hún þess að eiginmaðurinn fyrrverandi leiti sér hjálpar vegna skapofsa síns. Lee afplánaði fangels- isdóm á sínum tíma fyrir að hafa lagt hendur á Anderson meðan þau voru enn gift. Anderson segist hafa verulegar áhyggjur af sonum sínum þegar þeir dvelja hjá föður sín- um, bæði vegna skapofsa hans og einnig vegna atviks sem átti sér stað á heimili Lees á dögunum þegar drengur drukknaði í sundlaug í garð- inum hjá honum í afmælisveislu Brandons. Pamela Anderson í forræðisdeilu Reuters Tommy Lee og fyrr- verandi eiginkonan, Pamela Anderson. Ungbarnafatnaður Komdu í bæinn og skoðaðu úrvalið og verðið. Allt fyrir mömmu. Þumalína, Pósthússtr. 13, s. 551 2136.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.