Morgunblaðið - 24.01.2002, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.01.2002, Blaðsíða 21
NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JANÚAR 2002 21 Þú setur þér markmið og þú vinnur að því. Þessi einfalda vinningsformúla MITSUBISHI er ástæðan fyrir frábærum árangri eða 9 af 10 efstu sætunum í hinu illræmda Dakar rallýi. Einbeittur vilji til að gera alltaf betur skilar sér þar í draumajeppa sem sameinar kraft og öryggi torfærubílsins og þægindi setustofunnar. Sannursigurvegari Dakar 2002 KONUNGUR JEPPANNA B IR T IN G U R / S ÍA BÓNUS Gildir 24.–27. jan. eða á m. birgðir endast nú kr. áður kr. mælie. Bónus brauð ......................................... 89 129 89 kg Ferskar svínakótilettur ............................ 799 1.199 799 kg Ferskur svínahnakki m/beini .................. 599 899 599 kg Cape vínber græn & rauð ....................... 399 559 399 kg Prins póló kassi, 30 st. .......................... 999 1.395 33 st. Sjófryst ýsa með roði ............................. 499 699 499 kg ESSÓ-stöðvarnar Gildir til 31. janúar nú kr. áður kr. mælie. Opal rjómatoffí, 35 g ............................. 39 50 1.120 kg Freyju rís stórt, 50 g............................... 79 110 1.580 kg Nóa Pipp, piparmyntu, 40 g ................... 59 75 1.480 kg BKI kaffi lúxus, 500 g............................. 389 409 778 kg Trópí appelsín ½ ltr og Sóma samloka..... 279 11–11-búðirnar Gildir frá 24.–30. janúar nú kr. áður kr. mælie. Límónu- og Blátoppur ............................ 98 115 196 ltr Kötlu kartöflumús .................................. 99 133 Íslenskar rófur ....................................... 99 198 99 kg Mjúkís – pekan og karamellu .................. 349 479 349 ltr Rauðvínslegin bógsteik, 15% afsláttur á kassa ................................................ 933 933 kg HAGKAUP Gildir 24.–27. janúar nú kr. áður kr. mælie. SS rauðvínslegin helgarsteik, 20% afsláttur á kassa............................ 1.328 Freschetta pizzur, 5 teg. ......................... 399 489 Fanta ................................................... 99 163 99 ltr Knorr fljótandi sósur .............................. 179 229 Queen hvítlauksbrauð ............................ 89 115 NETTÓ Gildir á meðan birgðir endast nú kr. áður kr. mæliei. Alpen musli original, 375 g .................... 179 204 456 kg Alpen musli original, 750 g .................... 319 359 425 kg Weetabix, 430 g .................................... 214 239 498 kg Weetabix með hunangi, 375 g ................ 259 288 691 kg Kútter karrísíld, 320 g ............................ 202 269 631 kg Kútter kryddsíld, 565 g .......................... 194 259 343 kg Sviðahausar, frosnir ............................... 361 481 361 kg Soðið hangikjöt, frampartur .................... 1061 1516 1.061 kg SAMKAUP/ÚRVAL Gildir 24.–27. janúar nú kr. áður kr. mælie. Findus lasagna, 500 g ........................... 337 375 674 kg Findus brokkólígratín, 400 g ................... 197 219 493 kg Findus blómkálsgratín, 400 g ................. 197 219 493 kg Tilda, hrísgrj. basmati suðupoki, 500 g .... 197 219 394 kg Tilda, hrísgrj. Am. Easy cook, 500 g ........ 170 189 340 kg Hunts tómatsósa, 907 g flaska ............... 178 198 196 kg SELECT-verslanir Gildir til 31. jan. nú kr. áður mælie. Gajol .................................................... 48 60 Lindubuff .............................................. 42 60 Fishermans friends ................................ 95 120 Mónu Marzibar ...................................... 58 75 Toppur límónu, ½ ltr .............................. 99 135 198 ltr Blátoppur, ½ ltr ..................................... 99 135 198 ltr Plús frá MS, 150 g................................. 69 85 460 kg 10–11-búðirnar Gildir 25.–27. jan. nú kr. áður kr. mælie. Pascual fitulaus jógúrt kirsuberja, jarðarberja, ananas/melónu ................... 199 225 Pascual léttjógúrt sumarávextir ............... 199 225 Corny muesli bars, schoko, nuts, banana, 6 st. ........................................ 199 249 Óðals un.piparsteik ............................... 1.499 2.067 1.499 kg UPPGRIP-verslanir OLÍS Janúar tilboð nú kr áður kr. mælie. Freyju staur........................................... 65 80 Lion Bar................................................ 89 105 Kit Kat, Chunky ..................................... 89 105 Pepsi Max, 0,5 ltr .................................. 119 140 238 ltr Helgartilboð Verðupplýsingar sendar frá verslunum Vínber á tilboðsverði. Hangi- og svínakjöt með afslætti BURÐARPOKAR hækkuðu víða úr 10 krónum í 15 fyrir áramót, en kosta sem stendur 8 krónur í Fjarð- arkaupum og munu gera enn um sinn, að sögn Gísla Sigurbergssonar verðlagsstjóra hjá Fjarðarkaupum. Fjarðarkaup hafa ekki greitt í Pokasjóð verslunar- innar til þessa heldur látið fé af hendi rakna til Skóg- ræktar Hafnarfjarðar, segir Gísli ennfremur, en það breyttist nú um áramót þegar Fjarðarkaup gekk til liðs við Pokasjóð. „Við höfum ekki greitt í Pokasjóð en munum gera það eftirleiðis. Við erum með nýja poka í pöntun en það þarf að merkja þá upp á nýtt og því á ég ekki von á því að burðarpokarnir hækki hjá okkur á næstu vik- um þar sem við eigum enn nokkrar birgðir,“ segir hann. Gísli segir burðarpoka ávallt hafa verið nokkuð ódýrari í Fjarðarkaupum en annars staðar, þeir hafi kostað 8 krónur í ein tvö ár og fimm krónur þar á undan. „Við munum auðvitað þurfa að hækka pokana nokkuð á næstunni, en þó ekki í 15 krónur. Við höfum ávallt verið 2–3 krónum ódýrari en aðrir og verðum það áfram,“ segir Gísli Sigurbergsson að lokum. Morgunblaðið/Jim Smart Innkaupapokar eru nokkuð ódýrari í Fjarðar- kaupum en í öðrum verslunum. Burðarpokar á 8 krónur í Fjarðarkaupum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.