Morgunblaðið - 24.01.2002, Síða 56

Morgunblaðið - 24.01.2002, Síða 56
FÓLK Í FRÉTTUM 56 FIMMTUDAGUR 24. JANÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson Fö 25. jan. kl. 20 - FRUMSÝNING UPPSELT 2. sýn fi 31. jan. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI 3. sýn fi 7. feb. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI MEÐ SYKRI OG RJÓMA Tónleikar, dans og leiklist: Jóhanna Vigdís, Selma Björnsdóttur, dansarar úr Íslenska dansflokknum, hljómsveit. Lau 26. jan. kl. 16 ATH. breyttan sýn.tíma Endurtekið vegna fjölda áskorana FJANDMAÐUR FÓLKSINS e. Henrik Ibsen Su 27. jan. kl. 20 - LAUS SÆTI Su 3. feb. kl. 20 - LAUS SÆTI Síðustu sýningar BLÍÐFINNUR e. Þorvald Þorsteinsson Su 27. jan. kl. 14 - LAUS SÆTI Su 3. feb. kl. 14 - LAUS SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 26. jan. kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 1. feb. kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 9. feb kl 20 - LAUS SÆTI FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon Í kvöld kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fö 25. jan. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Mi 30. jan. kl. 20 - NOKKUR SÆTI BEÐIÐ EFTIR GODOT e. Samuel Beckett Su 27. jan. kl. 16 - ATH. breyttan sýn.tíma Lau 2. feb. kl. 20 - LAUS SÆTI ATH: Sýningum fer fækkandi JÓN GNARR Lau 26. jan. kl. 21 - UPPSELT Fö 1. feb. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI PÍKUSÖGUR Lau 26. jan. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fö 1. feb. kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 9. feb. kl 20 - NOKKUR SÆTI Stóra svið 3. hæðin Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Arnold Schönberg: Eftirlifandinn frá Varsjá Krzysztof Penderecki: Threnody Dímítríj Sjostakovitsj: Sinfónía nr. 13 Babi Yar Hljómsveitarstjóri: Jerzy Maksymiuk Einsöngvari: Gleb Nikolskíj Sögumaður: Ólafur Kjartan Sigurðarson Karlakórinn Fóstbræður Sinfóníuhljómsveitin Háskólabíó við Hagatorg Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Í kvöld verða einstæðir tónleikar í Háskólabíói þegar Sinfóníu- hljómsveitin, Karlakórinn Fóstbræður og rússneski bassa- söngvarinn Gleb Nikolskíj sameina krafta sína og flytja mögnuð tónverk sem öll tengjast heimsstyrjöldinni síðari. Það er óhætt að lofa dramatískum og magnþrungnum flutningi. SIGUR ANDANS í kvöld kl. 19:30 í Háskólabíóiblá áskriftaröð                                     "#     $      %&'%(   #         )* +  %+ ,,,                               ! "    #$                   %  &#$         '    & #      & # !     & ! ' (   & ! "  #$ # ! ! "    #$                   %  &#$       NÚ HEFUR loksins verið gefið grænt ljós á að vinna geti hafist við gerð þriðju myndarinnar um Tor- tímandann. Arnold Schwarzenegg- er hefur þegar fallist á að endur- taka þetta frægasta og mjög svo krefjandi hlutverk sitt en hug- myndasmiðurinn og leikstjóri tveggja fyrri myndanna James „Tit- anic“ Cameron verður fjarri góðu gamni. Hans í stað situr í leikstjóra- stólnum Jonathan nokkur Mostow sem getið hefur sér ágætis orð fyrir Breakdown með Kurt Russell og kafbátastríðsmyndina U-571. Terminator 3, sem þar að auki fengið hefur viðskeytið vígalega Rise of the Machines, mun eiga sér stað árið 2003 (árið sem gert er ráð fyrir að hún verði tekin til sýninga). Átta ár eru þá liðin frá síðustu til- raun var gerð til að ráða bylting- arleiðtogann John Connor af dög- um. Sú misheppnaðist og nú er komið að því að gera aðra tilraun. Ekki ýkja frumleg efnislýsing við fyrstu sýn en ef að líkum lætur leyn- ast við nánari kynni ýmsir óvæntir krókar og kimar. Handritið var samið af þeim John D. Brancato og Michael Ferris (III) sem gerðu sam- an handritið að The Net með Söndru Bullock og The Game með Michael Douglas í leikstjórn David Fincher. Spennandi verður að sjá hvort af- raksturinn kemur til með að standa undir þeim gríðarlegu væntingum sem gerðar eru til myndarinnar en það er ljóst að allt verður lagt í söl- urnar. Í það minnsta hefur líklega aldrei verið gefið grænt ljós á svo svimandi háan framleiðslukostnað við nokkra mynd en hann ku hljóða upp á litlar 170 milljónir dollara, eða ríflega 17 milljarða króna. Þriðji Tortímandinn vaknaður Upprisa vélanna Það gleður væntanlega margan Tortímanda-aðdáandann að Arnold karlinn verði a.m.k. með í næstu mynd.  12 TÓNAR: Einar Rafn Þórhallsson kynnir efni af nýju plötunni sinni Dreymandi föstudagskvöld kl. 17. Diskurinn gefinn út til að afla fjár til breska góðgerðarfélagsins TASCA sem styrkir verkefni í tengslum við ástralska frumbyggja.  ÁLAFOSS FÖT BEZT: Bubbi Morthens og hljómsveitin Stríð og friður föstudagskvöld. Úrval laga frá ferli Bubba á miðnæturtónleikum.  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Anna Vil- hjálms og hljómsveit Stefáns P. laug- ardagskvöld kl. 22. Allir velkomnir. Hljómsveitin Capricio leikur fyrir dansi sunnudagskvöld. Allir velkomn- ir.  BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Finnur Jónsson skemmtir laugar- dagskvöld.  C’EST LA VIE, Sauðárkróki: Hljómsveitin Í svörtum fötum leikur fyrir dansi á föstudagskvöld.  CAFÉ AMSTERDAM: Hljómsveit- in Plas leikur föstudags- og laugar- dagskvöld.  CAFÉ CATALÍNA: Hljómsveitin Þotuliðið leikur fyrir dansi föstudags- kvöld kl. 23 til 3.  CAFÉ ROMANCE: Liz Gammon syngur og leikur á píanó öll kvöld frá fimmtudegi til sunnudags.  DÁTINN, Akureyri: Exos & Eiður með Tæknó Tribal á föstudagskvöld.  EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Einar Ágúst og Kristján Grétarsson spila á barnum föstudagskvöld kl. 23 til 3. Miðaverð 1.000 kr. Aldurstakmark 18 ár. Bíóið komið í gang. Harry Potter og viskusteinninn sýnd kl. 17 og 21. enska boltann á breiðtjaldi.  KAFFI-LÆKUR, Hafnargötu 30, Hafn.: Þjóðlagasöngvarinn Leon Gillespie skemmtir ásamt djass- og blússöngkonunni Írisi Jóns laugar- dagskvöld kl. 22.30 til 3.  KRINGLUKRÁIN: Lúdó og Stef- án leika fyrir dansi föstudags og laugardagskvöld.  LAUGARDALSHÖLLIN: Sam- fés – Söngkeppni félagsmiðstöðv- anna laugardag kl. 15 til 19.30.  NORRÆNA HÚSIÐ: Kristjana Stefánsdóttir djasssöngkona og Agnar Már Magnússon halda dúó-tónleika sunnudag kl. 15.30.  ODD-VITINN, Akureyri: Hljómsveit Í blautum buxum föstudagskvöld. Frítt inn. Hljómsveit Plan-B laugardags- kvöld. Fjögur frábær frá Siglu- firði. Brynjar bassi, söngur, Jó- hann gítar, söngur, Ásgrímur trommur, söngur ásamt Guð- rúnu Helgu stórsöngkonu, hljómborð. Frítt inn.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Hljómsveitin Sixties í stuði föstudagskvöld. Hljómsveitin Sóldögg skemmtir laugardagskvöld.  RÁIN, Keflavík: Hljómsveitin Þús- öld leikur föstudags- og laugardags- kvöld kl. 23 til 3.  SJALLINN, Akureyri: Hljómsveit- in Í svörtum fötum í fínu formi laug- ardagskvöld.  SPORTKAFFI: Uppistand með Sig- urjóni Kjartanssyni og Þorsteini Guð- mundssyni fimmtudagskvöld kl. 20.30. Aldurstakmark 20 ár. Aðganseyrir 1.000 kr.  SPOTLIGHT: Dj Sesar í búrinu alla helgina föstudagskvöld. Spotlight hef- ur opnað á nýjum stað Hafnarstræti 17, þar sem áður var Café Thomsen. Opið alla daga frá kl. 17.  VÍDALÍN: Hljómsveitin Gras held- ur tónleika fimmtudagskvöld. Sveitina skipa Tena Palmer söngur, Dan Cass- idy fiðlu, Guðmundur Pétursson gítar, KK gítar og söngur, Magnús Einars- son mandólín, gítar og raddir og Jón Skuggi bassa. Hljómsveitin Buff í banastuði föstudagskvöld. Gullfoss og Geysir halda uppi þjóðlegri þorra- stemningu á laugardagskvöld. FráAtilÖ Anna Vil hjálms og hljómsve it Stefáns P . leika fy rir dansi í Ásgarði u m helgina . Morgunblaðið/Jim Smart Lúdó og Stefán skemmta á Kringlukránni um helgina. Miðaverð 700 kr.  GAUKUR Á STÖNG: Hljómsveitin Útrás spilar fimmtudagskvöld. Lag sveitarinnar „Leikfangið“ hefur ómað á öldum ljósvakans undanfarið en hana skipa Sigursteinn söngur, Atli gítar, Olgeir bassi og Guðjón tromm- ur. Sóldögg með fyrsta ballið á nýju ári á föstudagskvöld kl. 23.30 til 3. Miðaverð 1.000 kr. Blast from the Past laugardagskvöld kl. 23.30 til 3. Hljómsveitin Moonboots í diskóstuði. Miðaverð 1.000 kr.  HÓTEL SAGA: Sólarkaffi Ísfirð- inga föstudagskvöld. Hljómsveitirnar Heiðursmenn og Kolbrún, Rúnar Þór og félagar og ísfirska sveitin Pönnu- kökur með rjóma leika fyrir dansi. Ön- undur Jónsson, Magnús Reynir Guð- mundsson, Halli og Laddi og Geir Ólafs skemmta einnig.  KAFFI REYKJAVÍK: Helgin byrj- ar á fimmtudagskvöld með plötu- snúðnum DJ Bestboy sem spilar dans- músíkina í bland við rólegu lögin. Á föstudags- og laugardagskvöld verður dansleikur með Eyjólfi Kristjáns og strákunum í Hálft í hvoru. Dúndrandi stemning alla helgina. MUNIÐ svo Til að auglýsa á þessari síðu hafðu samband við okkur í síma 569 1111 eða sendu okkur tölvupóst á augl@mbl.is Golfkúlur 3 stk. í pakka aðeins 850 kr. NETVERSLUN Á mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.