Morgunblaðið - 24.01.2002, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 24.01.2002, Blaðsíða 49
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JANÚAR 2002 49 TILKYNNINGAR SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 5  1821248  N.K. Landsst. 6002012419 VIII I.O.O.F. 11  18212481½  N.K. Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 20:00. Mikill söngur og vitnisburðir. Ræðumaður Heiðar Guðnason. Allir hjartanlega velkomnir. www.samhjalp.is Aðaldeild KFUM, Holtavegi 28. Fundur í kvöld kl. 20.00. Amnesty International. Efni: Jóhanna K. Eyjólfsdóttir. Upphafsorð: Sigursteinn Her- sveinsson. Hugleiðing: Þórarinn Björnsson. Allir karlmenn velkomnir. www.kfum.is Í kvöld kl. 20 Lofgjörðarsam- koma. Bæn fyrir sameiningu kristinna manna. Katrín Eyjólfsdóttir talar. Boðið verður up á súpu fyrir samkomu frá kl. 18.30—19.30. Föstudagur Bæn fyrir samein- ingu kristinna manna í Aðvent- kirkjunni kl. 20.00. Laugardagur kl. 20 Samkirkju- leg samkoma í Fíladelfíu. R A Ð A U G L Ý S I N G A R VERSLUNIN Laugavegi 52, s. 562 4244. Brúðhjón A l l u r b o r ð b ú n a ð u r - G l æ s i l e g g j a f a v a r a - B r ú ð h j ó n a l i s t a r Einstök þægindi og eðlileg, geislandi áferð heimsækið www.lancome.com LOKSINS FÁANLEGUR Á NÝ, FARÐI FYRIR ÞURRA HÚÐ FRÁ í dag, fimmtudag, Lyf og heilsa, Melhaga, sími 552 2190. í dag, fimmtudag, Lyf og heilsa, Austurstræti, sími 562 9020. á morgun, föstudag, Lyf og heilsa, Mjódd, sími 557 3390. á morgun, föstudag, Lyf og heilsa, Kringla, sími 568 9970. Rénergie krem 15ml Rénergie Contour Lift 7ml Aroma Tonic ilmur 15ml Aroma Tonic húðmjólk 15ml Flash Bronzer Leg Gel 30ml Naglalakk 5,5ml Verðmæti kaupauka um kr. 5.000. Fullkomið svar fyrir þurra húð. PHOTOGÉNIC ULTRA CONFORT Light-Reflecting Makeup - SPF 12 - Dry Skin NÝTT Einstök þægindi fyrir þurra húð. Formúlan, sem inniheldur apríkósuolíu og C vítamín, nærir húðina og tryggir henni ómæld þægindi og fallega áferð. TRÚÐU Á FEGURÐ GLÆSILEGIR KAUPAUKAR T.D. Komdu og fáðu faglega aðstoð við val á snyrtivörum. DAVÍÐ Egilson, forstjóri Hollustu- verndar ríkisins, og Ellý K.J. Guð- mundsdóttir, forstöðumaður Um- hverfis- og heilbrigðisstofu Reykja- víkur, undirrituðu nýlega samkomu- lag sem stofnanirnar hafa gert um að sýnatökur á grænmeti og ávöxt- um í Reykjavík vegna varnarefna- mælinga flytjist frá matvælasviði Hollustverndar ríkisins til matvæla- eftirlits Umhverfis- og heilbrigðis- stofu. Auk sýnatöku mun matvælaeftir- litið fylgja eftir innköllun og förgun ef þörf krefur en Hollustuvernd rík- isins mun áfram skipuleggja sýna- tökurnar, framkvæma mælingar og ákvarða um aðgerðir. Með þessu nýja fyrirkomulagi er verið að ein- falda eftirlit og koma í veg fyrir að tveir mismunandi eftirlitsaðilar komi að einu og sama fyrirtæki vegna matvælaeftirlits. Hollustuvernd ríkisins hefur síðan 1991 vaktað og haft eftirlit með varnarefnum í grænmeti og ávöxt- um. Framkvæmd vöktunarinnar er með sama hætti og gerist í aðildar- ríkjum Evrópusambandsins. Varn- arefni eru illgresiseyðar, skordýra- eitur, sveppalyf og stýriefni sem notuð eru við ræktun og geymslu grænmetis og ávaxta. Óæskilegt er að efnin berist í fólk við neyslu og því eru strangar reglur um leifar varn- arefna í matvælum. Markmið með vöktuninni er að tryggja að græn- meti og ávextir innihaldi ekki efni sem eru varasöm heilsu fólks, segir í fréttatilkynningu. Samkomulag um sýnatökur á grænmeti Við undirritun samkomulagsins. Frá vinstri: Hrannar B. Arnarsson, for- maður umhverfis- og heilbrigðisnefndar Reykjavíkur, Ellý K.J. Guð- mundsdóttir, forstöðumaður Umhverfis- og heilbrigðisstofu Reykja- víkur, Davíð Egilson, forstjóri Hollustuverndar ríkisins, og Sjöfn Sigur- gísladóttir, forstöðumaður matvælasviðs Hollustuverndar. STJÓRNMÁLASKÓLI Samfylk- ingarinnar verður settur og kennsla hefst föstudaginn 1. febr- úar kl. 17-21.30 og laugardaginn 2. febrúar kl. 10-18.30 í húsnæði Efl- ingar – stéttarfélags við Sæbraut, Reykjavík. Skólastjóri er Helgi Hjörvar. Kennarar verða: Helgi Hjörvar, Sólveig Jónasdóttir, Björgvin G. Sigurðsson, Katrín Júlíusdóttir, Ágúst Ólafur Ágústsson, Eiríkur Bergmann Einarsson, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Ágúst Einars- son, Flosi Eiríksson, Stefán Jón Hafstein, Ásta R. Jóhannesdóttir, Þóra Arnórsdóttir og Össur Skarp- héðinsson. Lokahóf Stjórnmálaskólans verður á laugardaginn kl. 19. Allir velkomnir – engin skóla- gjöld. Skráning í Stjórnmálaskól- ann fer fram í síma og á netfangið samfylking@samfylking.is. Skrán- ingu lýkur fimmtudaginn 31. mars, segir í frétt frá Samfylkingunni. Stjórnmálaskóli Samfylkingarinnar Mýkir og róar RAKAKREM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.