Morgunblaðið - 24.01.2002, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 24.01.2002, Blaðsíða 61
líkamlega samband sýnt á afar mis- kunnarlausan hátt, þar sem engar tilraunir eru gerðar til þess að fegra líkama á nokkurn hátt. Hér er birt afar raunsæ mynd af líkamlegu sambandi, sem er birting- armynd einhvers konar hamingju- leitar, en gleði og fullnægju gætir engan veginn í þessum mannlegu samskiptum. Spurt er hvers virði kynlíf sé án ástar og nándar – tví- mælalaust mikilvæg spurning á tím- um örvæntingarfullra skyndikynna og er engan veginn auðsvarað. Með aðalhlutverk fara Mark Ryl- ance og Kerry Fox, sem vann til verðlauna á kvikmyndahátíðinni í Berlín fyrir leik sinn. Þar vann leik- stjórinn Patrica Chéreau einnig Gullbjörninn og einnig má geta þess að Intimacy var tilnefnd til Evr- ópsku kvikmyndaverðlaunanna sem besta myndin. Einnig er Filmundi ánægja að til- kynna að sýningartímum hefur nú verið fjölgað um helming. Fram- vegis verða myndir sýndar á mið- vikudagskvöldum kl. 20, fimmtu- dagskvöldum kl. 22.30, sunnudögum kl. 18 og mánudagskvöldum kl. 22.30 Intimacy verður sýnd 23.1. kl. 20, 24.1. kl. 22.30, 27.1. kl. 22.30 og 28.1. kl. 22.30. Skapar kynlíf- ið hamingjuna? Atriði úr Nán- um kynnum. AÐ ÞESSU sinni sýnir Filmundur fransk/ensku myndina Intimacy sem Patrice Chéreau leikstýrir. Handritið er byggt á tveimur sög- um eftir breska rithöfundinn Hanif Kureishi, skáldsögunni Intimacy og smásögunni Nightlight úr smá- sagnasafninu Love in a Blue Time. Skáldsagan Intimacy vakti mikla at- hygli þegar hún kom út fyrir nokkr- um árum, þar sem hún er byggð á hjónaskilnaði höfundarins og var konan hans fyrrverandi ekki hrifin af uppátækinu. Bókaforlagið Bjart- ur gaf þessa bók út í þýðingu fyrir nokkru undir nafninu Náin kynni. Jay og Claire hittast á hverjum miðvikudegi í íbúð sem Jay er með í láni hjá vini sínum og elskast. Þau þekkjast ekki neitt og ekki kemur fram í myndinni hvernig þau hafa kynnst, þau vita ekki einu sinni nafn hvors annars. Jay er fráskil- inn, hefur yfirgefið konu og börn í leit að kynferðislegu frelsi og því hentar þetta fyrirkomulag honum vel í fyrstu. En smám saman upp- götvar hann að kynlífið nægir hon- um ekki, hann þarfnast ástar og ná- lægðar og reiknar með því að hið sama gildi um Claire. Hann hefur ekki náð þeirri fullkomnu stjórn á tilfinningalífi sínu sem hann hafði talið og einn daginn ákveður hann að elta hana eftir að fundi þeirra lýkur og komast að því hver hún er. Hann kemst að því að hún er leik- Filmundur sýnir Náin kynni kona, er gift og á mann og barn. Hann kynnist manni Claire, henni til mikillar skelfingar, með ófyrir- séðum afleiðingum. Intimacy er alræmd fyrir opinská og hrá kynlífsatriði og eyddu fjöl- miðlar og gagnrýnendur miklu púðri í það að velta fyrir sér hvort þessi atriði væru leikin eða fram- kvæmd í raun og veru og skal það látið liggja á milli hluta hér. Ljóst er þó að samfarir eru sýndar á af- dráttarlausari hátt hér en gengur og gerist í kvikmyndum. Erótísku atriðin sverja sig þó engan veginn í ætt við klámmyndir heldur er þetta MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JANÚAR 2002 61  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 3.45. Ísl. tal. Vit 320 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.com strik.is 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6. Ísl. tal. Vit 325 Njósnatryllir af bestu gerð og frá leikstjóra James Bond myndarinnar, The World is not Enough. Með Dougray Scott (Mission Impossible 2), Kate Winslet (Titanic), Saffron Burrows (Deep Blue Sea) og Jeremy Northam (The Net). Byggð á metsöluskáldsögu Roberts Harris. Sýnd kl. 10. Vit 319 Sýnd kl. 3.45, 5.40, 8 og 10.20. Vit 332  DV Sýnd kl. 5.50 og 10.15. B. i. 16. Vit 329 Sýnd kl. 6. Enskt tal. Vit 321 Sýnd kl. 8 og 10.20. B. i. 16. Vit 324  Kvikmyndir.com  DV  DV 1/2 Kvikmyndir.is KEVIN SPACEY JEFF BRIDGES 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit 327 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit 332 Hverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 10.30. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Stórverslun á netinu www.skifan.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Drepfyndin mynd um vináttu, stinningarvandamál og aðrar bráðskemmtilegar uppákomur! Framlag Svía til Óskarsverðlauna.Dúndrandi gott snakk með dúndrandi góðri gamanmynd Gwyneth Paltrow Jack Black Frá höfundum „There´s Something About Mary“ og „Me myself & Irene“ kemur Feitasta gamanmynd allra tíma  DV  Ó.H.T. Rás2 „Frábær og bráðskemmtileg“ Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6.  1/2 Ungfrú Skandinavía Íris Björk Sími 552 3030
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.