Morgunblaðið - 24.01.2002, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 24.01.2002, Blaðsíða 58
58 FIMMTUDAGUR 24. JANÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir Miðasala opnar kl. 15 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd í LÚXUS kl. 4 og 8. B.i. 12 ára „Besta mynd ársins“ SV Mbl „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl Ævintýrið lifnar viði i li i Sýnd kl. 5.30 8 og 10.30. B.I. 16 ára. DV Mbl ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com l i i . Magnaður og blóðugur þriller frá Hughes-bræðr- um sem fór beint á toppinn í USA Þegar London var heltekin hræðslu þurfti leynilögreglu- mann sem var á undan sinni samtíð til að leysa dularfyllsta morðmál allra tíma.  Kvikmyndir.com  DV Dúndrandi gott snakk með dúndrandi góðri gamanmynd Glæný leysigeislasýning í sal-1 á undan myndinni Gwyneth Paltrow Jack Black Frá höfundum „There´s Something About Mary“ og „Me myself & Irene“ kemur Feitasta gamanmynd allra tíma VELDI hinna alíslensku rapphunda sem kenna sig við XXX Rottweiler er stórt og mikið um þessar mundir. Toppinum halda þeir enda lík- ast til vart þorandi að koma nálægt þeim; þá glefsa þeir bara og kalla mömmu þína beyglu! Íslenskt rapp ríður sem sagt röftum, veður á súðum og hreinlega gerir allt vitlaust um þess- ar mundir. Getspakir geta sér til um það að allt verði yfirfullt af efnilegum rappsveitum á næstu Músíktilraunum vegna þessa. Bíðum og sjáum og umfram allt ... röppum og rokkum! Enn Rottweiler! JÁ, það hefur hann frá pabba sínum, hann Enrique Igles- ias. Þessi róm- anski og rómaði söngvari er mik- ill hjartaknúsari og hjartabani rétt eins og faðir hans. Og syngja getur hann líka en nýja platan, Escape, er hans fimmta. Sérfræðingar í rómönsku poppi hafa greint plötuna sem svo að hér geri Iglesias tilraun til að skera nokkuð í burt þau rómönsku áhrif sem einkennt hafa stíl hans til þessa. Hvað sem því líður er ábyggilegt að rauðvínið, ost- arnir og kúri-múri-stemmningin heimtar nú Iglesias ef vel á til að takast. Sæt- ur!                                                         !"#$  %" "&' """"(")" "*"+ )  %", "+- #$ "" " "./01) 2))& " "3%4"1$%&' %+")"5) 4++"*" % +" " 6"7$ "8 9"7$ 9":  &9"5; * ")"5"*"5$9"3 * "< 9"=  )"*"3%(9" "5( ">"%")"7#                            0    )B  C    ???"@)0 .("@$  A #*1' + 3 %"B "8")0 "  % 8 / 3 +% 7 44"5)1 C$1"D +; << + "< ) = ". !"5$"3$ 3 2 E/ 4 3 ! + 4F+  G%  # @)44"H% 7"3& " ) IJ "E  G%  3("1 "C$ "%* =) ".)&1 I$ D4 3 ???"@)0 K) "3) <) " %%  #)L/ @*  ") "   #' "4*+ 4; M" ( D +" 5) N<' :4"#1) !53 #1"@"5 H1 5)"O0 O")"4 ! "   .)PQ"( " #1"E 4"7 30"H1"K) "8"H 7 H1)" R I /& .)PQ" =)"$ #1"  "3) ") ".) (" &&1 "" % "2"2)%"# 6"D  7 "1"//             3&)  3) 3%   3) S  "$ 3 *  :$+ %+  O  H 3&) 3 *  3) 3) @>@"5;  ! 4"1  .)PQ 3) I5E I5E T  T  .)PQ 3&) 3) S  "$ T  H    BUBBI er ekki bara kunnáttusamur um hnefaleika heldur virðist hástökkið einnig vera honum tamt. Hvernig má annars skýra þessa gífurlegu hækkun á nýj- ustu breiðskífu kapp- ans, Nýbúinn, sem fer úr 152. sæti yfir í það 8. í einu hoppi! Á plötunni nýju fer Bubbi um víðan völl í textagerð og læt- ur sér fátt fyrir brjósti brenna frekar en fyrri daginn. Mesta athygli hefur titillagið þó vakið sem margir hafa misskilið sem rasískan bar- áttusöng. Það rétta er að hér er á ferðinni hag- lega samansettur mótmælasöngur, sem mælir harðlega GEGN hvers kyns rasisma og kyn- þáttafordómum. Þar með hafið þið það. NÝÞUNGAROKKIÐ er nú opinberlega búið að ná föstum tökum á heimsrokkinu þar sem velska, já velska, þungarokkssveitin Lost- prophets ryðja sér til rúms á Tónlistanum. Sveitin kemur frá smábænum Pontypridd (al- veg satt!) og spilar þungarokk að hætti Defton- es, Linkin Park og fleiri slíkra. Eftir að hafa velt prufuupptökum fram og til baka í nokkur ár skrifuðu piltarnir undir samning við Columbia síðasta sumar sem endurútgaf fyrstu plötu þeirra, Fake Sound Of Progress, endurhljóð- blandaða og endurunna. Týndir spámenn! SVO gæti farið að langþráður draumur Robbie Will- iams um að gerast kvikmyndastjarna sé í þann mund að rætast. Hann hefur nefnilega fengið boð um að leika aðal- hlutverkið í kvikmyndinni The Addict, eða Fíklinum, eins og mætti útfæra titilinn á íslensku. Gárungar eru náttúrlega fljótir til þegar þeir kom- ast í svona feitar fréttir og hafa fleygt að fái hann hlutverkið séu hæg heimatökin því hann mun þá leika eiturlyfja- og áfengisfíkil, en sjálfur átti hann við þann alvarlega vanda að glíma. Myndin segir sögu athafnamannsins Stephen Smith sem háði tveggja áratuga langa baráttu við fíkn sína. Framleiðandi myndarinnar verður Gary Kurtz, sem m.a. var meðframleiðandi Stjörnustríðsmyndanna og er hann ólmur í að fá Williams til að leika hlutverk Street. Williams hefur margsinnis lýst því yfir að hans æðsta markmið sé að komast til metorða í Hollywood og nú er spurning hvor sá draumur sé að rætast. Hann dvelst þessa dagana í Los Angeles, bæði til þess að forðast freistingar eiturlyfjanna í Lundúnum og einnig til að hvíla sig á söngnum næstu sex mánuði. Líklegt þykir að vinkona hans Nicole Kidman hafi vísað Hollywood-liðinu á hann en þessi áhrifamikla kvikmyndastjarna hefur verið að hjálpa vini sínum við að koma honum á framfæri vestanhafs. Eftir að hafa unnið með honum við lagið „Something Stupid“ ku hún hafa sannfærst um að hann hafi allt til að bera til að geta orðið kvikmyndastjarna. Leggur Robbie Hollywood að fótum sér? Hann er óneitanlega dálítið kvikmyndalegur á þessari mynd, hann vinur okkar Robbie. Aftur… og nýbúinn!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.