Morgunblaðið - 24.03.2002, Síða 46

Morgunblaðið - 24.03.2002, Síða 46
FRÉTTIR 46 SUNNUDAGUR 24. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ Opið hús í dag milli kl. 13 - 17 SVEITASETUR - BYGGINGALAND Í HJARTA MOSFELLSBÆJAR Þetta er einstök eign, 490 fm einbýlishús og útihús á 3,75 ha landi við miðbæ Mosfellsbæjar. Mikill gróður er í kringum húsið og er útsýni frá jörðinni mjög fallegt. Auðvelt er að skipta húsinu í 2-3 íbúðir, vinnustofur gallerí og eða kaffihús. Aðalskipulag gerir ráð fyrir að landið verði byggingaland á næstu árum. Sjón er sögu ríkari. Upplýsingar á Fasteignasölu Mosfellsbæjar í síma 586 8080 Skoðið myndir á netinu. Opið hús verður á Ránargötu nr. 14 í dag frá kl. 14-16 Kíktu við og skoðaðu þessa stórglæsilegu 3 herbergja íbúð sem er á jarðhæð í 3-býlishúsi. Íbúðin er öll nýstandsett að mestu leyti. M.a. er nýtt eldhús, nýtt flísal. baðh. í hólf og gólf, parket og flísar á gólfum, nýjar innihurðir o.fl. o.fl. Íbúðin er laus og til afhendingar strax! Þessa verður þú að skoða! Áhv. ca 3,5 millj. Verð 9,7 millj. Haraldur tekur vel á móti þér og þínum, vertu velkomin(n). OPIÐ HÚS Í DAG, SUNNUDAG, KL. 14-16 Skúlagata 17 Sími 595 9000 Fax 595 9001 - holl@holl.is BORGIR Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 F A S T E I G N A S A L A Í þessu glæsilega húsi er til leigu ca 150 fm húsnæði á jarðhæð. Ýmsir nýtingarmöguleikar. Upplýsingar á skrifstofu eða í síma 896 8030. TIL LEIGU - SUÐURLANDSBRAUT Til sölu á Bæjarflöt Vorum að fá í einkasölu nýtt 630 m² skrifstofu- og lagerhúsnæði, sem skiptist í 560 m² vinnusal og 70 m² fullinnréttað milliloft undir skrifstofur. Húsið er steinsteypt og einangrað og klætt að utan. Á hverju 187 m² bili eru stórar innkeyrsludyr, loftgluggar og lofthæð- in er allt að 7 m. Allur frágangur á skrifstofu- og starfsmannaað- stöðu á báðum hæðum er mjög vandaður með gegnheilum viðar- hurðum og brunavörnum fylgt skv. bókinni. Lóðin er fullfrágengin með malbikuðum bílastæðum. Ath. mögul. á stærra rými í húsinu ef þörf er á. Verð 59 millj. Áhv. 35 millj. kr. (körfulán). Sími 511 2900 BORGIR Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 F A S T E I G N A S A L A OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-16 FÝLSHÓLAR 3 - FRÁBÆRT ÚTSÝNI Mjög góð ca 165 fm efri hæð í tvíbýli ásamt 60 fm aukaíbúð á jarðhæð og 39 fm tvöföldum bílskúr. Allt sér. Arinn í stofu o.fl. Leiga á aukaíbúð greiðir niður afborganir af lánum að stórum hluta. Tilboð. 4901 Tilboð óskast í þetta einbýlishús á Klapparstíg 13. Húsið, 50,5 fm að grunnfleti, er kjallari, hæð, ris og efra ris og skiptist í tvær sam- þykktar íbúðir. Húsið er járnklætt timburhús og þarfnast endurbóta. Það má gera tilboð í báðar eignir eða aðra. Lyklar á skrifstofu Húsakaupa. TILBOÐ ÓSKAST FORSALA aðgöngumiða á tónleika söngkonunnar Cesariu Evoru frá Grænhöfðaeyjum hefst í verslun 12 tóna á Skólavörðustíg 15, föstudag- inn 5. apríl nk. klukkan 10 og á vef- síðunni www.val.is. Miði í númeruð sæti í stúku kostar 4.900 krónur en stæði á gólfi kosta 3.900 krónur. 18 ára aldurstakmark er á tónleikana nema í fylgd með full- orðnum. 1.200 miðar verða seldir í stúku og 3.900 í stæði. Hjá Kára Sturlusyni, tónleika- haldari hjá hr. Örlygi, fengust þær upplýsingar að mikið verði í lagt til að gera Laugardalshöllina sem hlý- legasta og skemmtilegasta fyrir tón- leikana m.a. með pálmatrjám. Geirfuglarnir ásamt fleiri tónlist- armönnum hita upp. Morgunblaðið/Þorkell Berfætta söngdrottningin frá Grænhöfðaeyjum syngur um það sem hún þekkir. Forsala hefst 5. apríl á tón- leika Cesariu Evoru Forseti Frakklands Í myndartexta á forsíðu blaðsins í gær er því haldið fram að Jacques Chirac sé forsætisráðherra Frakk- lands. Þetta er fjarri sanni; Chirac er forseti Frakklands. Lesendur eru beðnir velvirðingar. Ekki hluti af Umhverfisstofnun Misskilnings gætti í frétt um nýja Umhverfisstofnun. Ekki eru uppi áform um að Veðurstofan, Náttúru- fræðistofnun eða Skipulagsstofnun sameinist Umhverfisstofnun heldur er stofnanagrundvöllur umhverfis- ráðuneytisins í heild til frekari skoð- unar. Ekki er gert ráð fyrir að fleiri stofnanir renni í Umhverfisstofnun. LEIÐRÉTT

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.