Morgunblaðið - 24.03.2002, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 24.03.2002, Qupperneq 46
FRÉTTIR 46 SUNNUDAGUR 24. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ Opið hús í dag milli kl. 13 - 17 SVEITASETUR - BYGGINGALAND Í HJARTA MOSFELLSBÆJAR Þetta er einstök eign, 490 fm einbýlishús og útihús á 3,75 ha landi við miðbæ Mosfellsbæjar. Mikill gróður er í kringum húsið og er útsýni frá jörðinni mjög fallegt. Auðvelt er að skipta húsinu í 2-3 íbúðir, vinnustofur gallerí og eða kaffihús. Aðalskipulag gerir ráð fyrir að landið verði byggingaland á næstu árum. Sjón er sögu ríkari. Upplýsingar á Fasteignasölu Mosfellsbæjar í síma 586 8080 Skoðið myndir á netinu. Opið hús verður á Ránargötu nr. 14 í dag frá kl. 14-16 Kíktu við og skoðaðu þessa stórglæsilegu 3 herbergja íbúð sem er á jarðhæð í 3-býlishúsi. Íbúðin er öll nýstandsett að mestu leyti. M.a. er nýtt eldhús, nýtt flísal. baðh. í hólf og gólf, parket og flísar á gólfum, nýjar innihurðir o.fl. o.fl. Íbúðin er laus og til afhendingar strax! Þessa verður þú að skoða! Áhv. ca 3,5 millj. Verð 9,7 millj. Haraldur tekur vel á móti þér og þínum, vertu velkomin(n). OPIÐ HÚS Í DAG, SUNNUDAG, KL. 14-16 Skúlagata 17 Sími 595 9000 Fax 595 9001 - holl@holl.is BORGIR Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 F A S T E I G N A S A L A Í þessu glæsilega húsi er til leigu ca 150 fm húsnæði á jarðhæð. Ýmsir nýtingarmöguleikar. Upplýsingar á skrifstofu eða í síma 896 8030. TIL LEIGU - SUÐURLANDSBRAUT Til sölu á Bæjarflöt Vorum að fá í einkasölu nýtt 630 m² skrifstofu- og lagerhúsnæði, sem skiptist í 560 m² vinnusal og 70 m² fullinnréttað milliloft undir skrifstofur. Húsið er steinsteypt og einangrað og klætt að utan. Á hverju 187 m² bili eru stórar innkeyrsludyr, loftgluggar og lofthæð- in er allt að 7 m. Allur frágangur á skrifstofu- og starfsmannaað- stöðu á báðum hæðum er mjög vandaður með gegnheilum viðar- hurðum og brunavörnum fylgt skv. bókinni. Lóðin er fullfrágengin með malbikuðum bílastæðum. Ath. mögul. á stærra rými í húsinu ef þörf er á. Verð 59 millj. Áhv. 35 millj. kr. (körfulán). Sími 511 2900 BORGIR Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 F A S T E I G N A S A L A OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-16 FÝLSHÓLAR 3 - FRÁBÆRT ÚTSÝNI Mjög góð ca 165 fm efri hæð í tvíbýli ásamt 60 fm aukaíbúð á jarðhæð og 39 fm tvöföldum bílskúr. Allt sér. Arinn í stofu o.fl. Leiga á aukaíbúð greiðir niður afborganir af lánum að stórum hluta. Tilboð. 4901 Tilboð óskast í þetta einbýlishús á Klapparstíg 13. Húsið, 50,5 fm að grunnfleti, er kjallari, hæð, ris og efra ris og skiptist í tvær sam- þykktar íbúðir. Húsið er járnklætt timburhús og þarfnast endurbóta. Það má gera tilboð í báðar eignir eða aðra. Lyklar á skrifstofu Húsakaupa. TILBOÐ ÓSKAST FORSALA aðgöngumiða á tónleika söngkonunnar Cesariu Evoru frá Grænhöfðaeyjum hefst í verslun 12 tóna á Skólavörðustíg 15, föstudag- inn 5. apríl nk. klukkan 10 og á vef- síðunni www.val.is. Miði í númeruð sæti í stúku kostar 4.900 krónur en stæði á gólfi kosta 3.900 krónur. 18 ára aldurstakmark er á tónleikana nema í fylgd með full- orðnum. 1.200 miðar verða seldir í stúku og 3.900 í stæði. Hjá Kára Sturlusyni, tónleika- haldari hjá hr. Örlygi, fengust þær upplýsingar að mikið verði í lagt til að gera Laugardalshöllina sem hlý- legasta og skemmtilegasta fyrir tón- leikana m.a. með pálmatrjám. Geirfuglarnir ásamt fleiri tónlist- armönnum hita upp. Morgunblaðið/Þorkell Berfætta söngdrottningin frá Grænhöfðaeyjum syngur um það sem hún þekkir. Forsala hefst 5. apríl á tón- leika Cesariu Evoru Forseti Frakklands Í myndartexta á forsíðu blaðsins í gær er því haldið fram að Jacques Chirac sé forsætisráðherra Frakk- lands. Þetta er fjarri sanni; Chirac er forseti Frakklands. Lesendur eru beðnir velvirðingar. Ekki hluti af Umhverfisstofnun Misskilnings gætti í frétt um nýja Umhverfisstofnun. Ekki eru uppi áform um að Veðurstofan, Náttúru- fræðistofnun eða Skipulagsstofnun sameinist Umhverfisstofnun heldur er stofnanagrundvöllur umhverfis- ráðuneytisins í heild til frekari skoð- unar. Ekki er gert ráð fyrir að fleiri stofnanir renni í Umhverfisstofnun. LEIÐRÉTT
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.