Morgunblaðið - 07.04.2002, Síða 60

Morgunblaðið - 07.04.2002, Síða 60
60 SUNNUDAGUR 7. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 8. B.i.12. Vit 353 Sýnd kl. 4 og 6. Vit 349. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. „Splunkunýtt framhald af ævintýri Péturs Pan!“ Sýnd kl. 10.15. Mán 8 og 10.15. B.i.12. Vit nr. 356 Sun. kl. 2. Íslenskt. tal. Vit 338 kvikmyndir.is Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Mán kl. 5.30, 8 og 10.30.Vit nr. 363 Forsýnd kl. 2 og 4. Forsýnd kl. 8. Vit 367 Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán 4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 358. ½SG DV kvikmyndir.com ½kvikmyndir.is ÓHT Rás 2 ½HJ Mbl Sýnd í Lúxus VIP kl. 2, 5.30, 8 og 10.40. B.i. 16. Vit 335. Mán í Lúxus VIP kl. 5.30, 8 og 10.40. Sýnd kl. 1.45, 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Vit 357 Mán kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10 Þú ert boðin í hreint ótrúlega fjölskyldusamkomu! Stórstjörnurnar Danny Glover, Gene Hackman, Anjelica Huston, Bill Murray, Gwyneth Paltrow, Ben Stiller, Luke Wilson og Owen Wilson í magnaðri gamanmynd sem var tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna og vann Gene Hackman Golden Globe verðlaunin fyrir besta leik í aukahlutverki. Golden Globe verðlaun: BESTI LEIKARINN Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. Vit nr. 337 Mán kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.15. Eitt magnaðasta ævintýri samtímans eftir sögu H G Wells DV 1/2 Kvikmyndir.is R íkey s ýn i r v e r k s í n í a nddy r i b í ó s i n s Sýnd kl. 4, 7 og 10. Mán 7 og 10. B. i. 16.Sýnd kl. 6, 8 og 10.15. B. i. 16. kvikmyndir.is  kvikmyndir.com ÓHT Rás 2  kvikmyndir.com  DV „Splunkunýtt framhald af ævintýri Péturs Pan!“ tilnefningar til Óskarsverðlauna5 Sýnd kl. 5.45 og 10. Síðustu sýningar. Ó.H.T Rás2 Strik.is SG. DV Sýnd kl. 10. Mán kl. 10.30. Sun. kl. 2 og 4. DV 1/2 Kvikmyndir.is Sun. kl. 2 og 4. SIDEWALKS OF NEW YORK Frumsýning SG DV Frá framleiðanda Snatch og Lock, Stock And Two Smoking Barrels kemur ný kvikmynd sem hittir beint í mark. Með hinum gallharða Vinnie Jones (Snatch, Swordfish). Sunnudag kl. 2. Lokasýning Sýnd kl. 6 og 8. Miðaverð kr. 800. Sýnd kl. 2 og 4. Mán kl. 5. Ísl. tal. Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 4.30, 7 og 9.30. B.i. 12.  SV Mbl 1/2 Kvikmyndir.is EVA Truffaut er dóttir þekktasta kvikmyndagerðarmanns Frakka fyrr og síðar, leikstjórans François Truffaut. Hún er komin hingað til lands til að vera viðstödd opnun kvikmyndahátíðar og málþings um föður sinn heitinn, en það hefst í dag kl. 15 í Þjóðmenningarhúsinu. Hátíð í anda François „Ég fer ekki mjög oft út í heim að kynna myndir François, einsog aðr- ir í fjölskyldunni. Mér fannst bara þessi hátíð skemmtilega skipulögð, og meira í anda þess sem François hefði sjálfum líkað,“ segir Eva sem vinnur nú við kvikmyndir eftir að hafa verið fatahönnuður og ljós- myndari til margra ára. Á hátíðinni verða sýndar fimm myndir eftir Truffaut í bíó en sex í Sjónvarpinu. Finnst Evu þessar myndir gefa góða mynd af föður sínum sem leikstjóra og því sem hann hafði fram að færa? „Já, mér finnst valið gott, nema ég sakna þess að sjá ekki eina af myndum hans sem fjalla um óham- ingjusama ást. Það finnst mér vera ekta faðir minn. Það hefði verið fínt að sjá Les deux Anglaises et le continent, því það er sú mynd sem minnir mig mest á föður minn og sýnir best hvernig hann sá sambönd fólks, ástina og kvölina sem felst í því að lifa. Myndin L’Homme qui aimait les femmes (Maðurinn sem elskaði konur) verður sýnd á hátíð- inni, og hún er ein af uppáhalds- myndunum mínum. Hún er ekki fal- legasta myndin hans, en einna best skrifuð.“ Með þroskaða lífsmynd Einungis ein búningamynd verð- ur sýnd, Le dernier Métro (Síðasta lestin) sem gerist í heimsstyrjöld- inni síðari. „Faðir minn elskaði búninga- myndir og þær sem voru byggðar á stórum og dramatískum bók- menntaverkum, með meðfylgjandi ástríðum fólks fyrr á öldum. Hann hreinlega elskaði bækur og mynd- irnar Jules et Jim og Tirez sur le pi- aniste (Skjótið píanóleikarann) eru báðar byggðar á skáldsögum. Jules og Jim er reyndar búningamynd því hún gerst í fyrri heimstyrjöldinni. En þar sem um ástarþríhyrning er að ræða, finnst manni hún ósjálfrátt samtímamynd.“ Með þroskaða lífsmynd – Sumir segja „Jules et Jim“ bestu mynd föður þíns. „Já, en ég get ekki verið sammála því, og ég veit að hann hefði ekki heldur verið það. Ég held að fólki hafi bara fundist ótrúlegt að svo ungur náungi hefði svo þroskaða lífsmynd. Föður mínum fannst eftir á að hyggja að Jeanne Moreau hafi í rauninni ekki valdið hlutverkinu. Eins og henni finnist hún aðal- stjarnan, og þannig skyggði hún á mennina sem hún lék á móti. Hann sá svolítið eftir því.“ – Hvaða mynd finnst þér best? „L’Enfant sauvage (Villibarnið) er annars uppáhaldsmyndin mín, af þeim sem faðir minn gerði. Öll myndræn vinnsla þeirrar myndar finnst mér stórkostleg.“ Að samsama sig kvenhetjum – En hver var uppáhaldsmynd François? „Það var misjafnt eftir tímabilum. Hann skipti líka alltaf um stíl eftir hverja mynd. En sú mynd sem hann þoldi ekki var L’Amour en fuite, og þar hafði hann rétt fyrir sér! Honum fannst þær myndir bestar þar sem hann gat samsamað sig sterkum kvenhetjum, einsog í La femme d’à côté (Konan við hliðina) þar sem líður yfir hana og hún er við það að deyja úr ást. Það var mjög líkt föður mínum sem var mik- ill ástríðumaður,“ segir Eva að lok- um brosandi, og vonast til að sjá sem flesta í bíó og í Þjóðmenning- arhúsinu um helgina. Mikill ástríðumaður Morgunblaðið/Ásdís Evu Truffaut langar að sjá sem flest á Íslandi, og ekki bara bíó. hilo@mbl.is Truffaut-kvikmyndahátíðin komin á fullt Í ÁRDAGA þess sem hef- ur verið kallað „speed- metal“ eða „thrash- metal“ var ávallt talað um hina „stóru fjóra“. Þ.e. Metallica, Slayer, Anthrax og Megadeth. Þetta var í kringum 1983 og þrjár fyrstnefndu sveitirnar eru enn í fullu bárujárnsfjöri. En þá síðasttöldu hefur nú, eft- ir 20 ára starf, þrotið örendi. Leiðtogi hennar Dave Mustaine, sem hefur um ára- bil átt við vímuefnavanda að etja, tilkynnti á miðvikudaginn að hann hefði lagt sveitina niður og hygð- ist snúa sér að öðrum sviðum inn- an tónlistarbransans. Megadeath steindauð

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.