Morgunblaðið - 18.04.2002, Síða 60

Morgunblaðið - 18.04.2002, Síða 60
60 FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Bílstjórar Vörubílstjórar og trailerbílstjórar óskast Mikil vinna. Upplýsingar í símum 565 3140 og 899 2303. Klæðning ehf. Heilbrigðisstofnunin Siglufirði Hjúkrunarfræðingar Laus er staða hjúkrunarstjóra á heilsugæslu- sviði og staða hjúkrunarfræðings frá og með 15. maí 2002. Starfssvið: Stjórnun og umsjón með daglegri hjúkrun, skráningu hennar og eftirlit með gæðum hjúkr- unarþjónustunnar innan heilsugæslusviðs. Starfshlutfall eftir samkomulagi. Umsóknir um starfið skilist á umsóknareyðu- blaði sem hægt er að nálgast á heimasíðu stofnunarinnar, www.hssiglo.is . Umsóknarfrestur um stöðuna er til og með 30. apríl 2002. Heilbrigðisstofnunin Siglufirði skiptist í sjúkra- svið og heilsugæslusvið. Þjónustusvið Heilbrigðisstofnunarinnar Siglu- firði er Siglufjörður og Fljótahreppur. Allar nánari upplýsingar veitir Guðný Helga- dóttir hjúkrunarforstjóri í síma 467 2172. Netfang: gudny@hssiglo.is . R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Skeifan — verslunarhúsnæði til leigu Eitt besta verslunarhúsnæðið í ný uppgerðu húsi í Skeifunni. Stærð um 820 m². Næg bílastæði. Frábært auglýsingagildi. Upplýsingar í síma 894 7997. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Skautafélags Reykjavíkur, íshokkídeild, verður haldinn í sal Skautahallarinnar, Múlavegi 1, mánudaginn 29. apríl. kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Vbf. Þróttar verður haldinn í húsi félagsins þriðjudaginn 23. apríl nk. kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Þýsk-íslenska vinafélagið á Suðurlandi Deutsch-isländischer Freundeskreis in Südisland Vorhátíð Vorhátíð félagsins verður haldin á Minni-Borg (Gömlu Borg) í Grímsnesi föstudaginn 19. apríl. Dagskrá: Matur, músík og dans. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma til eftirfarandi stjórnaraðila: Christjane s. 482 2988/487 8178/867 3440, Gunnlaugur s. 486 8805/892 1522/852 1522, Georg s. 486 8933/861 7409, Steingrímur s. 482 1862/482 1799, Magnús s. 551 2501/893 0612. TILKYNNINGAR Mat á umhverfisáhrifum Ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu framkvæmda Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að eftirtaldar framkvæmdir skuli ekki háðar mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum: Afkastaaukning fiskimjölsverksmiðju Ísfélags Vestmannaeyja, Krossanesi, Akureyrarbæ Sjóvörn við Kasthúsatjörn, Bessastaða- hreppi Sjóvarnir við Framtíðina og Grundargötu á Drangsnesi, Kaldrananeshreppi Sjóvarnir við verksmiðjuhús Geflu, Kópa- skeri Sjóvörn við Brimnesveg norðan Tjarnar- götu á Flateyri, Ísafjarðarbæ Sjóvarnir, Kotagrandi, Seltjarnarnesi Sjóvörn, Breiðin, við Kárabæjarlóð og Bræðrapart, Akranesi Ákvarðanirnar liggja frammi hjá Skipulags- stofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þær er einnig að finna á heimasíðu Skipulags- stofnunar: http://www.skipulag.is. Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til umhverfisráðherra og er kærufrestur til 16. maí 2002. Skipulagsstofnun. UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Aðaltjörn 3, Selfossi, fastanr. 222-0127, þingl. eig. Lára Margrét Traustadóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Íslandsbanki-FBA hf., þriðjudaginn 23. apríl 2002 kl. 10.00. Borgarheiði 19H, Hveragerði, fastanr. 220-9938, þingl. eig. Hans Christiansen, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 23. apríl 2002 kl. 10.00. Breiðamörk 17, Hveragerði, fastanr. 221-0099, þingl. eig. Páll Þórðar- son, gerðarbeiðandi Hveragerðisbær, þriðjudaginn 23. apríl 2002 kl. 10.00. Breiðamörk 26, Hveragerði, fastanr. 223-9066 , þingl. eig. Trygginga- umboðið ehf., gerðarbeiðandi Hveragerðisbær, þriðjudaginn 23. apríl 2002 kl. 10.00. Breiðamörk 26, Hveragerði. Fastanr. 223-9067, þingl. eig. Trygginga- umboðið ehf, gerðarbeiðandi Hveragerðisbær, þriðjudaginn 23. apríl 2002 kl. 10.00. Breiðamörk 7, Hveragerði, fastanr. 221-0076, þingl. eig. Ólöf Jóns- dóttir, gerðarbeiðandi Íslandsbanki-FBA hf., þriðjudaginn 23. apríl 2002 kl. 10.00. Breiðanes, Gnúpverjahreppi, landnr. 166542, þingl. eig. Kristjana Bjarnadóttir, gerðarbeiðandi Glitnir hf., þriðjudaginn 23. apríl 2002 kl. 10.00. Efri-Reykir, lóð nr. 59, Biskupstungnahreppi, talin eign gerðarþola, þingl. eig. Friðþjófur Friðþjófsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi, þriðjudaginn 23. apríl 2002 kl. 10.00. Glóra, Hraungerðishreppi, ehl. gþ., landnr. 166232, þingl. eig. Stefán Ingi Óskarsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi, þriðjudag- inn 23. apríl 2002 kl. 10.00. Háengi 8-14 8R, Selfossi, fastanr. 218-6306, þingl. eig. Sigurbjörn Jósefsson, gerðarbeiðendur Háengi 8, húsfélag og Sveitarfélagið Árborg, þriðjudaginn 23. apríl 2002 kl. 10.00. Heiðarbrún 2, Stokkseyri, fastanr. 219-9658, þingl. eig. Helgi Grétar Helgason og Ása Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðju- daginn 23. apríl 2002 kl. 10.00. Heiðarbrún 64, Hveragerði, fastanr. 221-0319, þingl. eig. Berglind Bjarnadóttir og Sigurður Blöndal, gerðarbeiðendur Hveragerðisbær, Íbúðalánasjóður og Málningarþjónustan ehf., þriðjudaginn 23. apríl 2002 kl. 10.00. Heiðarvegur 4, Selfossi, fastanr. 225-2169, þingl. eig. Hannes Grétar Ársælsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 23. apríl 2002 kl. 10.00. Heiðmörk 42, Hveragerði, fastanr. 221-0438 og 221-0446, þingl. eig. Steindór Gestsson, gerðarbeiðandi Hveragerðisbær, þriðjudaginn 23. apríl 2002 kl. 10.00. Kambahraun 40, Hveragerði fastanr. 221-0626, þingl. eig. Sigríður Hermannsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 23. apríl 2002 kl. 10.00. Kambahraun 42, Hveragerði, fastanr. 221-0628, þingl. eig. Ólöf Birna Waltersdóttir, gerðarbeiðendur Hveragerðisbær og Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 23. apríl 2002 kl. 10.00. Lindarskógar 6-8, Laugarvatni, Laugardalshreppi, 80,3% ehl., þingl. eig. Sandsalan ehf., gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., þriðjudaginn 23. apríl 2002 kl. 10.00. Lóð úr landi Efri-Brúar, Grímsness- og Grafningshreppi, þingl. eig. Sigrún Lára Hauksdóttir, gerðarbeiðendur Grímsness- og Grafnings- hreppur og Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 23. apríl 2002 kl. 10.00. Minna-Mosfell, Grímsness- og Grafningshreppi, fastanr. 220-7852, þingl. eig. Anna M. Þorsteinsdóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 23. apríl 2002 kl. 10.00. Slakki, Biskupstungnahreppi, landnr. 167393, þingl. eig. Helgi Sveinbj- örnsson, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, þriðjudaginn 23. apríl 2002 kl. 10.00. Smiðjustígur 1, Hrunamannahreppi, fastanr. 224-3688, þingl. eig. Björn H. Einarsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf., þriðju- daginn 23. apríl 2002 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 17. apríl 2002. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Prestastígur á Reykjanesi. Fyrsta raðganga FÍ í tilefni 75 ára afmælis um fornar þjóð- leiðir. Verið með frá byrjun. Saga og jarðfræði. Verð 1.700/ 2.000, brottför frá BSÍ kl. 10.30, komið við í Mörkinni 6 og austan við kirkjugarðinn í Hafnarfirði. Sjá nánar á heimasíðu FÍ, www.fi.is, og í prentaðri áætlun bls. 11. Fáið stimpla í áætlun og takið þátt í happadrætti. Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Krakkaklúbbur kl. 17.00. Bænastund kl. 19.00. Biblíufræðsla kl. 20.00. Eiður Einarsson kennir seinni hluta efnisins Endatímarnir: Hvað segir Biblían um hina síð- ustu tíma? Allir hjartanlega velkomnir. Skráning á hjónanámskeið, sem haldið verður 24. apríl og 25. maí, er hafin. Landsst. 6002041819 VIII I.O.O.F. 11  1824188½  Mr. Í kvöld kl. 20.00: Lofgjörðarsam- koma. Kaft. Trond A. Schelander talar. Aðaldeild KFUM, Holtavegi 28. Fundur í kvöld kl. 20.00. Áhrifamáttur fjölmiðla. Upphafsorð: Leifur Hjörleifsson. Hugleiðing: Gunnar Sigurjónsson. Efni: Sr. Halldór Reynisson. Allir karlmenn velkomnir. www.kfum.is Mastercare Óskum eftir dreifingaraðila eða umboðsmönn- um á Íslandi fyrir sænska Mastercare kerfið fyrir bak og bakverki. Nánari upplýsingar: office@mastercare.se, www.mastercare.se eða í síma/faxi +46 300 39310 hjá Gunnar Johnson markaðsstjóra. Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 20.00. Mikill söngur og vitnisburðir. Ræðumaður Dögg Harðardóttir. Allir hjartanlega velkomnir. www.samhjalp.is .

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.