Morgunblaðið - 18.04.2002, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 18.04.2002, Qupperneq 60
60 FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Bílstjórar Vörubílstjórar og trailerbílstjórar óskast Mikil vinna. Upplýsingar í símum 565 3140 og 899 2303. Klæðning ehf. Heilbrigðisstofnunin Siglufirði Hjúkrunarfræðingar Laus er staða hjúkrunarstjóra á heilsugæslu- sviði og staða hjúkrunarfræðings frá og með 15. maí 2002. Starfssvið: Stjórnun og umsjón með daglegri hjúkrun, skráningu hennar og eftirlit með gæðum hjúkr- unarþjónustunnar innan heilsugæslusviðs. Starfshlutfall eftir samkomulagi. Umsóknir um starfið skilist á umsóknareyðu- blaði sem hægt er að nálgast á heimasíðu stofnunarinnar, www.hssiglo.is . Umsóknarfrestur um stöðuna er til og með 30. apríl 2002. Heilbrigðisstofnunin Siglufirði skiptist í sjúkra- svið og heilsugæslusvið. Þjónustusvið Heilbrigðisstofnunarinnar Siglu- firði er Siglufjörður og Fljótahreppur. Allar nánari upplýsingar veitir Guðný Helga- dóttir hjúkrunarforstjóri í síma 467 2172. Netfang: gudny@hssiglo.is . R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Skeifan — verslunarhúsnæði til leigu Eitt besta verslunarhúsnæðið í ný uppgerðu húsi í Skeifunni. Stærð um 820 m². Næg bílastæði. Frábært auglýsingagildi. Upplýsingar í síma 894 7997. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Skautafélags Reykjavíkur, íshokkídeild, verður haldinn í sal Skautahallarinnar, Múlavegi 1, mánudaginn 29. apríl. kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Vbf. Þróttar verður haldinn í húsi félagsins þriðjudaginn 23. apríl nk. kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Þýsk-íslenska vinafélagið á Suðurlandi Deutsch-isländischer Freundeskreis in Südisland Vorhátíð Vorhátíð félagsins verður haldin á Minni-Borg (Gömlu Borg) í Grímsnesi föstudaginn 19. apríl. Dagskrá: Matur, músík og dans. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma til eftirfarandi stjórnaraðila: Christjane s. 482 2988/487 8178/867 3440, Gunnlaugur s. 486 8805/892 1522/852 1522, Georg s. 486 8933/861 7409, Steingrímur s. 482 1862/482 1799, Magnús s. 551 2501/893 0612. TILKYNNINGAR Mat á umhverfisáhrifum Ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu framkvæmda Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að eftirtaldar framkvæmdir skuli ekki háðar mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum: Afkastaaukning fiskimjölsverksmiðju Ísfélags Vestmannaeyja, Krossanesi, Akureyrarbæ Sjóvörn við Kasthúsatjörn, Bessastaða- hreppi Sjóvarnir við Framtíðina og Grundargötu á Drangsnesi, Kaldrananeshreppi Sjóvarnir við verksmiðjuhús Geflu, Kópa- skeri Sjóvörn við Brimnesveg norðan Tjarnar- götu á Flateyri, Ísafjarðarbæ Sjóvarnir, Kotagrandi, Seltjarnarnesi Sjóvörn, Breiðin, við Kárabæjarlóð og Bræðrapart, Akranesi Ákvarðanirnar liggja frammi hjá Skipulags- stofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þær er einnig að finna á heimasíðu Skipulags- stofnunar: http://www.skipulag.is. Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til umhverfisráðherra og er kærufrestur til 16. maí 2002. Skipulagsstofnun. UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Aðaltjörn 3, Selfossi, fastanr. 222-0127, þingl. eig. Lára Margrét Traustadóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Íslandsbanki-FBA hf., þriðjudaginn 23. apríl 2002 kl. 10.00. Borgarheiði 19H, Hveragerði, fastanr. 220-9938, þingl. eig. Hans Christiansen, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 23. apríl 2002 kl. 10.00. Breiðamörk 17, Hveragerði, fastanr. 221-0099, þingl. eig. Páll Þórðar- son, gerðarbeiðandi Hveragerðisbær, þriðjudaginn 23. apríl 2002 kl. 10.00. Breiðamörk 26, Hveragerði, fastanr. 223-9066 , þingl. eig. Trygginga- umboðið ehf., gerðarbeiðandi Hveragerðisbær, þriðjudaginn 23. apríl 2002 kl. 10.00. Breiðamörk 26, Hveragerði. Fastanr. 223-9067, þingl. eig. Trygginga- umboðið ehf, gerðarbeiðandi Hveragerðisbær, þriðjudaginn 23. apríl 2002 kl. 10.00. Breiðamörk 7, Hveragerði, fastanr. 221-0076, þingl. eig. Ólöf Jóns- dóttir, gerðarbeiðandi Íslandsbanki-FBA hf., þriðjudaginn 23. apríl 2002 kl. 10.00. Breiðanes, Gnúpverjahreppi, landnr. 166542, þingl. eig. Kristjana Bjarnadóttir, gerðarbeiðandi Glitnir hf., þriðjudaginn 23. apríl 2002 kl. 10.00. Efri-Reykir, lóð nr. 59, Biskupstungnahreppi, talin eign gerðarþola, þingl. eig. Friðþjófur Friðþjófsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi, þriðjudaginn 23. apríl 2002 kl. 10.00. Glóra, Hraungerðishreppi, ehl. gþ., landnr. 166232, þingl. eig. Stefán Ingi Óskarsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi, þriðjudag- inn 23. apríl 2002 kl. 10.00. Háengi 8-14 8R, Selfossi, fastanr. 218-6306, þingl. eig. Sigurbjörn Jósefsson, gerðarbeiðendur Háengi 8, húsfélag og Sveitarfélagið Árborg, þriðjudaginn 23. apríl 2002 kl. 10.00. Heiðarbrún 2, Stokkseyri, fastanr. 219-9658, þingl. eig. Helgi Grétar Helgason og Ása Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðju- daginn 23. apríl 2002 kl. 10.00. Heiðarbrún 64, Hveragerði, fastanr. 221-0319, þingl. eig. Berglind Bjarnadóttir og Sigurður Blöndal, gerðarbeiðendur Hveragerðisbær, Íbúðalánasjóður og Málningarþjónustan ehf., þriðjudaginn 23. apríl 2002 kl. 10.00. Heiðarvegur 4, Selfossi, fastanr. 225-2169, þingl. eig. Hannes Grétar Ársælsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 23. apríl 2002 kl. 10.00. Heiðmörk 42, Hveragerði, fastanr. 221-0438 og 221-0446, þingl. eig. Steindór Gestsson, gerðarbeiðandi Hveragerðisbær, þriðjudaginn 23. apríl 2002 kl. 10.00. Kambahraun 40, Hveragerði fastanr. 221-0626, þingl. eig. Sigríður Hermannsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 23. apríl 2002 kl. 10.00. Kambahraun 42, Hveragerði, fastanr. 221-0628, þingl. eig. Ólöf Birna Waltersdóttir, gerðarbeiðendur Hveragerðisbær og Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 23. apríl 2002 kl. 10.00. Lindarskógar 6-8, Laugarvatni, Laugardalshreppi, 80,3% ehl., þingl. eig. Sandsalan ehf., gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., þriðjudaginn 23. apríl 2002 kl. 10.00. Lóð úr landi Efri-Brúar, Grímsness- og Grafningshreppi, þingl. eig. Sigrún Lára Hauksdóttir, gerðarbeiðendur Grímsness- og Grafnings- hreppur og Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 23. apríl 2002 kl. 10.00. Minna-Mosfell, Grímsness- og Grafningshreppi, fastanr. 220-7852, þingl. eig. Anna M. Þorsteinsdóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 23. apríl 2002 kl. 10.00. Slakki, Biskupstungnahreppi, landnr. 167393, þingl. eig. Helgi Sveinbj- örnsson, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, þriðjudaginn 23. apríl 2002 kl. 10.00. Smiðjustígur 1, Hrunamannahreppi, fastanr. 224-3688, þingl. eig. Björn H. Einarsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf., þriðju- daginn 23. apríl 2002 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 17. apríl 2002. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Prestastígur á Reykjanesi. Fyrsta raðganga FÍ í tilefni 75 ára afmælis um fornar þjóð- leiðir. Verið með frá byrjun. Saga og jarðfræði. Verð 1.700/ 2.000, brottför frá BSÍ kl. 10.30, komið við í Mörkinni 6 og austan við kirkjugarðinn í Hafnarfirði. Sjá nánar á heimasíðu FÍ, www.fi.is, og í prentaðri áætlun bls. 11. Fáið stimpla í áætlun og takið þátt í happadrætti. Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Krakkaklúbbur kl. 17.00. Bænastund kl. 19.00. Biblíufræðsla kl. 20.00. Eiður Einarsson kennir seinni hluta efnisins Endatímarnir: Hvað segir Biblían um hina síð- ustu tíma? Allir hjartanlega velkomnir. Skráning á hjónanámskeið, sem haldið verður 24. apríl og 25. maí, er hafin. Landsst. 6002041819 VIII I.O.O.F. 11  1824188½  Mr. Í kvöld kl. 20.00: Lofgjörðarsam- koma. Kaft. Trond A. Schelander talar. Aðaldeild KFUM, Holtavegi 28. Fundur í kvöld kl. 20.00. Áhrifamáttur fjölmiðla. Upphafsorð: Leifur Hjörleifsson. Hugleiðing: Gunnar Sigurjónsson. Efni: Sr. Halldór Reynisson. Allir karlmenn velkomnir. www.kfum.is Mastercare Óskum eftir dreifingaraðila eða umboðsmönn- um á Íslandi fyrir sænska Mastercare kerfið fyrir bak og bakverki. Nánari upplýsingar: office@mastercare.se, www.mastercare.se eða í síma/faxi +46 300 39310 hjá Gunnar Johnson markaðsstjóra. Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 20.00. Mikill söngur og vitnisburðir. Ræðumaður Dögg Harðardóttir. Allir hjartanlega velkomnir. www.samhjalp.is .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.