Morgunblaðið - 30.04.2002, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 30.04.2002, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL 2002 63 SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is Miðasala opnar kl. 15.30. Hættulegasti leikur í heimi er hafinn og það eru engir fangar teknir! Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. B. i. 16. 5 hágæða bíósalir HANN FÉKK SKIPUN FRÁ GUÐI… …UM AÐ DREPA DJÖFLA Í MANNSLÍKI. NÚ ER ENGINN ÓHULTUR F I F I J FL Í LÍ I. I L  SV Mbl „Láttu þér líða vel og kíktu á þessa vel gerðu afþreyingu l lí l í l i Sýnd kl. 8 og 10.30. Tilboð kr. 400 Sýnd í LÚXUS kl. 4.30, 7 og 10. Ef þau lifðu á sömu öld væru þau fullkomin fyrir hvort annað Yfir 30.0 00 áhor fend ur Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Enskt tal. Leysigeislasýning í sal 1 á undan myndinni Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. B. i. 16. Stórgóð spennumynd sem jafnframt er fyrsta leikstjórnarverkefni Bill Paxton. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ - MIÐAVERÐ KR. 400 Á ALLAR MYNDIR - NEMA Í LÚXUSSAL KR. 400 KR. 400 KR. 400 betra en nýtt Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16 ára.Sýnd kl. 6 og 8. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 6. Ísl. tal. „Fylgist með á www.borgarbio.is“ Sýnd kl.10. Bi 16. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 10. Frá framleiðendum „The Mummy Returns“. Nýtt ævintýri er hafið. Fyrsta stórmynd sumarsins er komin til Íslands. „The Scorpion King“ sló rækilega í gegn síðustu helgi í Bandaríkjunum. FRUMSÝNING Sýnd kl. 6, 8, 10. B.i.12. Vit 375. Sýnd kl. 8. Vit nr. 367. Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit nr. 370. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. 421 -1170  Kvikmyndir.is Frá framleiðendum „The Mummy Returns“. Nýtt ævintýri er hafið. Fyrsta stórmynd sumarsins er komin til Íslands. „The Scorpion King“ sló rækilega í gegn síðustu helgi í Bandaríkjunum. FRUMSÝNING Sýnd kl. 8 og 10. B.i.12. Vit 375. Heimsfrumsýning á Spiderman 3. maí Sýnd kl. 10. Vit 367. ANNAR PIRRAÐUR. HINN ATHYGLISSJÚKUR. SAMAN EIGA ÞEIR AÐ BJARGA ÍMYND LÖGREGLUNNAR Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16. Síðast barðist hann við mestu óvini sína. Nú munu þeir snúa bökum saman til að berjast við nýja ógn! Ótrúlegar tæknibrellur og brjálaður hasar!!! Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com www.laugarasbio.is Nýtt ævintýri er hafið. Fyrsta stórmynd sumarsins er komin til Íslands. The Scorpion King sló rækilega í gegn um síðustu helgi í Bandaríkjunum. Frá framleiðendum The Mummy Returns. Sýnd kl. 10. Súpersexý gamanmynd með ofurgellunni Cameron Diaz! Í einu og öllu drepfyndin mynd í anda There´s Something About Mary. Þú heldur að þú hafir hlegið áður! FORSÝNING Fyndnasta mynd ársins! Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal.  kvikmyndir.is  MBL Sýnd kl. 5.30 og 8. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.15. B.i.12. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ KR. 400 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ KR. 400 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ KR. 400ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ KR. 400 EKKI má gleyma blessuðum börn- unum þegar myndbandaiðnaðurinn er annars vegar. Og er það kalt mat mitt að þeim sé ágætlega sinnt. Þið kannist væntanlega við barnahill- urnar í betri myndbandaleigum; troðfullar af teiknimyndum af öll- um stærðum og gerðum og það besta … þær kosta vanalega tú- skilding með gati eða sem því nem- ur. Hvað er betra en að taka þrjár slíkar (t.d. Þrumukettina, Gúmmí- birnina og Wuzzles) á jóladags- morgni eða páskadagsmorgni eða [fyllið inn eftir smekk] og leyfa stressuðum fullorðinsheilabylgj- unum að líða út í loftið? Narta í Cocoa-Puffsið, lúrandi undir sæng. Ummmm … Nema hvað, nú hefur þessum trausta hliðargeira myndbanda- menningar landsins bæst góður liðsauki. Í dag kemur nefnilega út snælda og DVD með þremur þátt- um sem fjalla um ævintýri Múm- ínálfanna, sem Tove Janson heitin skapaði. Þrír þættir; ein mynd- bandsspóla og þú! Undir sæng með þig og þrýstu nú á afspilunar- hnappinn! Athyglisverð myndbönd: Múmínálfarnir Masað um Múmín- álfana Það er notalegt í Múmíndalnum… arnart@mbl.is Pílagrímur/Pilgrim ½ Ágæt spennumynd, sem hefur líklega ekki þótt nógu stjörnum prýdd til að rata í bíó, en er vel gerð og uppfyllir allar lág- markskröfur um góða afþreyingu. Hinn ágæti leikari Ray Liotta á þar stóran hlut að máli. Draugaheimar/ Ghost World Svona á að gera mynd eftir myndasögu. Terry Zwigoff skilur algjörlega formið og hverjir stærstu kostir þess eru. Stór- skemmtilegar persónur og stjörnuleikur Steve Buschemi gera þessa ómissandi. Hinir eirðarlausu /Levottomat/ The Restless ½Svolítið hæpin og yfirborðs- kennd mynd um eirðarleysi ungra Finna. Raunsæ samtöl þó og fínn húmor. Skotinn í hjartað/ Shot in the Heart  Ágeng en lágstemmd og djúpræn lýsing á síðustu dögum Gary Gilmore sem var fyrsti fang- inn til þess að hljóta dauðadóm í Bandaríkjunum í áratug árið 1977. Embættismaðurinn/ The Commissioner  Fínn Evrópupólitískur spennu- tryllir frá George Sluizer, leik- stjóra The Vanishing.                                     !"   !"     !"    #      !"   $ $ $ %   $ %   %   %   %   %                   ! ! "   #   " $  & ' &     GÓÐ MYNDBÖND Heiða Jóhannsdóttir/Hildur Loftsdóttir/ Skarphéðinn Guðmundsson/Sæbjörn Valdimarsson/  Meistaraverk  Ómissandi Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.