Morgunblaðið - 30.04.2002, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 30.04.2002, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL 2002 65 Þumalína, Pósthússtræti 13 og Skólavörðustíg 41 Póstsendum – sími 551 2136 Meðgöngufatnaður STEINN Klettur (skáldleg þýðing á „The Rock“) og félagar í æv- intýramyndinni Scorpion King halda velli aðra vikuna í röð. Kemur manni ekki á óvart þegar maður horfir á þennan mann, sem er fjölbragða- glímukappi að aðalstarfi. Við ramman reip er að draga fyrir aðrar myndir, svo mikið er víst. Svona gott fjárhags- gengi styrkir og stoðir framhaldsmyndar, svo mik- ið er víst. Changing Lanes þeirra Ben Afflecks og Samuel L. Jacksons heldur sér þá fantavel í öðru sætinu og veldur það nýliðunum okk- ar þessa helgina „tölu“- verðum vonbrigðum. Nýjasta mynd Angelinu Jolie, Life or Something Like It, gerði t.d. engar gloríur og krækir í vesælar 650 milljónir eða þar um bil. Tíunda „Föstu- dagurinn 13.“ myndin, Jason X, fellur þá nánast gersamlega flatt á nefið en menn bundu mun meiri vonir við þessa æringjalegu hryll- ingsmynd, en sögu úr þessari vin- sælu myndaröð hefur aldrei farn- ast verr en þetta. Allt er með kyrrum kjörum neðar á listanum og menn bíða bara og bíða eftir myndunum tveimur sem flestir veðja á sem stóru sumarmyndirnar í ár: Spid- erman og Attack of the Clones. Sem kóngur ríkir hann…                                                                        !  "# $ &'()*+', -"  # . - /    0                    arnart@mbl.is Steinn Klettur eða „The Rock“ er rosalegur! HL. MBL ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN Jim Broadbent hlaut að auki Golden Globe verðlaunin fyrir besta aukahlutverk karla. Óskarsverðlaunahafinn Judi Dench (Shakespeare in Love) og Kate Winslet (Sense & Sensibility, Titanic) voru báðar tilfnefndar til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sín í "Iris enda sýna þær stjörnuleik í myndinni. Hér er á ferðinni sannkölluð kvikmyndaperla sem enginn má missa af. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 360. Sýnd kl. 6 og 8. Vit 357. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.12. Vit nr. 356 Eitt magnaðasta ævintýri samtímans eftir sögu H G Wells DV „Stórkostleg mynd“ ANNAR PIRRAÐUR. HINN ATHYGLISSJÚKUR. SAMAN EIGA ÞEIR AÐ BJARGA ÍMYND LÖGREGLUNNAR  kvikmyndir.is „Splunkunýtt framhald af ævintýri Péturs Pan!“ Frábær grín/spennumynd með þeim Eddie Murphy, Robert De Niro og Rene Russo í aðalhlutverki. Hérna mætast myndirnar Lethal Weapon og Rush Hour á ógleymanlegan hátt. Ekki missa af þessari! Epísk stórmynd byggð á sannsögulegum atburðum með Óskarsverðlaunaleikkonunni, Hilary Swank (Boys Don’t Cry). Frægð. Frami. Kynlíf. Græðgi. Þrár. Spilling. Freistingar. FRUMSÝNING DV Sýnd kl. 6 og 8. Vit 357. ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 338 Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 358. Sýnd kl. 10. B.i.16. Vit 366. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit 367.Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i.12. Vit 376. Þ ri ð ju d a g sT ilb o ð á v ö ld u m m yn d u m Þ ri ð ju d a g sT ilb o ð á v ö ld u m m yn d u m Sýnd kl. 10. Vit . 351 ÞriðjudagsTilboð kr. 400 ÞriðjudagsTilboð kr. 400 ÞriðjudagsTilboð kr. 400 ÞriðjudagsTilboð kr. 400 ÞriðjudagsTilboð kr. 400ÞriðjudagsTilboð kr. 400 ÞriðjudagsTilboð kr. 400 ÞriðjudagsTilboð kr. 400 27. 04. 2002 16 8 5 1 1 2 0 1 6 2 9 18 19 29 38 5 24. 04. 2002 3 5 15 20 32 43 24 48 Tvöfaldur 1. vinningur í næstu viku Einfaldur 1. vinningur í næstu viku Hverfisgötu  551 9000 Síðast barðist hann við mestu óvini sína. Nú munu þeir snúa bökum saman til að berjast við nýja ógn! Ótrúlegar tæknibrellur og brjálaður hasar!!! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16 ára  kvikmyndir.com  MBL DV Sýnd kl. 10.15. B.i 16. 1/2Kvikmyndir.com 1/2HJ. MBL HJ. MBL Radíó-X RadioXÓ.H.T. Rás2 Yfir 3 0.000 áhorf endu r Sýnd kl. 6. Ísl. tal. www.regnboginn.is Til að eiga framtíð saman verða þau að takast á við fortíð hennar Ýmislegt á eftir að koma honum á óvart Mögnuð mynd með hinni frábæru Nicole Kidman Ef þú fílaðir American Pie og Road Trip þá er þetta mynd fyrir þig! Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 5.45 og 8. Sýnd kl. 6, 8 og 10. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ - MIÐAVERÐ KR. 400 Á ALLAR MYNDIR KR. 400 KR. 400KR. 400 KR. 400 KR. 400 KR. 400 Nú þurfum við að rýma fyrir nýjum vörum og efnum því til útsölu á stafrænum vörum í verslun Hans Petersen á Laugavegi 178, dagana 29. apríl til 6. maí. Takmarkað magn! Fyrstir koma fyrstir fá. LAUGAVEGI 178, SÍMI 570 7575Á STAFRÆNUM VÖRUM ALLT AÐ AFSLÁT TUR!40.00 0kr. 32MB minnis kort fy lgir öllum stafræ num mynda vélum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.